Tölvumál - 01.01.1990, Page 11
Tölvumál janúar 1990
Staðlaráð íslands og Háskóli íslands
boða til kynningarfundar um
Samræmingu hugbúnaðar í fiskvinnslu
miðvikudaginn 31.janúar kl.l6:30-17:30
í Veitingastofu Tæknigarðs, Dunhaga 5
Tölvuvæðing íslenskra frystihúsa hefur verið mjög ör undanfarin ár, og viðurkenna
nágrannalöndin að íslendingar standi mjög framarlega í þeirri þróun. Margir hafa lagt
þar hönd á plóg, en framleiðendur búnaðar hafa þó oftast þróað hann eftir eigin höfði,
án þess að taka tillit til hvernig sú framleiðsla samræmist vöm annarra framleiðenda.
Gert hefur verið átak til að bæta úr þessu. Fyrirtæki hafa tekið höndum saman um að
samræma kerfi sín, með því að standa sameiginlega að verkefni þar sem þróuð var
sameiginleg lýsing á heildarkefi ffystihúsa. Þessi lýsing hefur nú verið gefin út sem
fyrsta tækniskýrsla Staðlaráðs íslands.
DAGSKRÁ FUNDARINS:
Fundarstjóri: Páll Jensson prófessor, Verkfrœðideild. HÍ
Stöðlun á sviði upplýsingatækni:
Þorvarður Kári Ólafsson, Reiknistofnun HÍ/UT-staðlaráði
Samræming hugbúnaðar í fiskvinnslu, niðurstöður verkefnisins:
Snorri Agnarsson prófessor, Tölvunarfrœðiskor HÍ
Umræður
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Staðlaráð íslands
Háskóli íslands
11