Tölvumál - 01.01.1990, Side 23

Tölvumál - 01.01.1990, Side 23
Tölvumál janúar 1990 Helstu vandamál við einmermingstölvuvœðinguna. Áhugaleysi slarfsmanna Vinnuumhverfi tölvunnar Flókinn hugbúnaður Ónóg þjálfun starfsmanna Vanefndir seljanda Bilanir í vélbúnaði Gallar í forritum 0 5 10 15 20 Er stofnunin ánœgð með tölvuvœðinguna? 27% 400.000 3.400.000 1.600.000 300.000 100.000 5.800.000 Lengra konar ^ Þolanlega E3 Ánægö ■ Mjög ánægð Fjárfestingar vegna hinnar síðari og betur undirbúinnar tölvuvæðingar mun skila mun meiru en fyrri. Vegna hennar munum við sjá ríkisstofnanir sýna af sér meiri þjónustulund en við höfum áður átt að venjast. Eitt að því sem opinberar stofnanir stefna að í einmenningstölvumálum í framtíðinni er að tengja tölvumar saman með neti. Það er von mín að þær vandi til áður en út í slíkt verði ráðist. Það er algerlega ónauðsynlegt að fara í tvöfalda netvæðingu til að ná árangri. 23

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.