Vísir


Vísir - 24.07.1962, Qupperneq 3

Vísir - 24.07.1962, Qupperneq 3
Þriðjudagur 24. júlí 1962. VlSIR 3 Meðan sjórlnn fyrir Austur- landi var svartur af síld var enn ekki búið að ljúka smfði hinnar nýju síldarverksmiðju á Syðisfirði. Upphaflega átti verk smiðjan að vera tilbúin í byrjun júlí, en vegna járnsmíðaverk- fallsins seinkaði verkinu nokk- arverksmiðjuna og undirbúning undir söltun. Rétt við síldarverksmiðjuna liggja tveir gamlir hvalveiðibát- ar, sem verksmiðjurnar keyptu og nota gufuvélar þeirra til að framleiða gufu og rafmagn, en hvalbátarnir voru ódýrari en ef þurft hefði að setja upp gufuket il. Auk þess fékkst í bátnum húsrými fyrir starfsfólk við slld arverksmiðjuna. /T''T>\ Það er því ekki seinna vænna að, verksmiðjan taki til starfa. Nú er verið að prófa vélar verk smiðjunnar og búizt við að hún geti hafið móttöku I dag eða á morgun. Á einni myndinni sést starfs maður vera að skoða skutul- byssuna á einum hyalbátnum, en slíkt tæki kemur að iitlu gagni á síldveiðum, Á annarri sjást nnokkrir bátar við bryggju á Seyðisfirði og eru þeir Qrekk hlaðnir. Þá kemur loks mynd af ung- um piltum, sem starfa á söltun- arstöð og eru að ganga frá tunn um undir söltun. Myndsjáin birtir í dag nokkr- ar myndir frá Seyðisfirði, sem sýna m.a. framkvæmdir við síld MYNDSJÁ Nýja sildarverksmiðjan á Seyðisfirði á að geta brætt um 5000 mál á sólarhring og nú er veiðin svo mikil fyrir austan að hún fær þegar í stað nóg að gera. Veitir ekki af að hún verði látin ganga alian sólar- hringinn. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.