Vísir - 26.07.1962, Page 3

Vísir - 26.07.1962, Page 3
Fimmtudagur 26. júlí 1962. V'lSIR Myndin er tekin af Norðmönnunum, þar sem þeir sátu uppi í stiga og sungu norska skáta- söngva. — Ljósmynd Visir, B. G. Mikill áhugi fyrir íslandsferðinni Odd Hopp. ÁHUGINN hjá norskum skát- um var mjög mikill, og því mið- ur urðum við að vísa mörgum frá, vegna þess að við urðuni að miða tölu þátttakenda við sætafj.öldann í flugvélinni, sagði Odd Hopp, sem er farar- stjóri norsku skátana, ásamt Borghildi Rönning, við frétta- mann blaðsins, þegar hann leit inn á kvöldvöku hjá Norðmönn unum uppi í Gagnfræðaskóla Austurbæjar á þriðjudagskvöld- ið. Þegar okkur bar að, sátu all- ir uppi í stiga og sungu norska skátasöngva, en Odd stóð niðri á stigapallinum og stjórnaði. Norsku skátarnir cru 86 og komu hingað til lands með flug vél frá Braathen, um hádcgi sl. þriðjudag og halda heimleiðis strax eftir mót. sögustaði Njálu. Einnig munu þeir fara í kynnisferðir um Reykjavíkurborg og nágrenni hennar. Tímann meðan þeir dveljast hér ætla þeir að nota til þess að sjá sig um. M.a. annars fóru þeir í gær upp í Borgar- fjörð. Á morgun ætla þeir um Odd, Hopp er vel kunnur fs- lenzkum skátum, því að þetta er fjórða ferð hans hingað til lands. Hann hefur m.a. veitt forstöðu öllum Gilwer-nám- skeiðum, sem hér hafa verið haldin, en þau eru æðsta stig foringjamenntunar fyrir drengja skáta. Hann gcgnir nú stöðu framkvæmdastj. norska skáta- bandalagsins og hefur aðsetur í Osló. Norsku skátastúlkurnar við komuna til Reykjavíkur. Ljósm. Vísir, K. M. Mynd þessi er tekin inni í langferðabifreiðinni, sem þeim var ekif í frá fiugvellinum að Gagnfræðaskóla Austurbæjar, þar sem þeir búa fram að landsmótinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.