Vísir - 26.07.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 26.07.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. júlí 1962. VISIR tTAICZAN nCOPFEP’ TO THE SKOUNf AN!7 K.AKIV HOnWS TO LUK.E HIS PK.EY. t/'-w, , N t, V*nM£i fcOTWák J0H»J OjMto by United Featur* Syndicate, Inc. AS THE THUNFEItlNG 5UFFAL0 PKEW CLOSEK, HE P’EFTL/ LEAPEF THKOUSH HIS LASSO-- AKirv VVHEW THE MASSIVE SEAST TRIEF TO FOLLOW, IT BECAME HELFLESSLV ENSMAICEF! n-5-Sfe?6 SAKAMÁLASAGA ^ ^ FFT//? CHARLES WILLIAMS FJÁRSJÓÐURINN 8. kapítuli. Ég gægðist út, en gat ekki hennar og rykkti henni upp. | — Nú skuluð þér gera yður; eitt ljóst — komumst við héð-1 séð neitt, sem gæfi til kynna an fæ ég tveggja mánaða hlut- hver felustaður hans var, en verk að halda yður leyndri — nálægt, þar sem hann hlaut að og það verður engan veginn auð (vera, var tré, sem elding hafði velt. Ef lögreglan finnur yður j klofið og var gott að hafa það lendi ég líka í kóm hennar og ég til að miða við. Hann hlaut að sjá vel yfir veginn og til sum- arhússins þaðan, sem hann fald- ist. — Hvað ætlið þér að gera? sagði hún, þegar ég fór allt í einú að færa mig úr hvítu skyrt- unni. — Ná í leigubíl, sagði ég háðs lega. Ég fann gamla, bláa skyrtu í geymslunni og þegar ég hafði ætla ekki að sætta mig við, að fordrukkin kona geri gys að mér. — Þér sleppið mér kannske, ef þér hafið talað út, sagði hún og vottaði fyrir fyrirlitningu í augnatilliti hennar. — Munið bara hvað ég hef sagt, — yðar hátign! Hver er hann annars þessi náungi þarna i úti? j , , , , — Ég hef ekki orðið vör við>, stungið skammbyssunm i belt- að hann hafi sent inn nafnspjald lú heuntl, ég þvh’ sem eftir var ið sitt. Það kemur heldur ekki af whiskyinu á gólfið. yður við hver hann er. Þér eigið 77 Þér eruð tlf neydðar að að koma honum fyrir kattarnef,.neita yður um að neyta fengis en ekki að komast að raun um |héreftir' Það er af emni ást8ef aoeins, sem hann hefur ekki komið hingað til að drepa yður, — KahTðTann hvaða nafni'°S hún er, að hann veit að ég hef skammbyssuna hans. - Nu laumast ég að baki honum. Það — Hver drap manninn yðar? getur verið, að hann lofi mér Unnuð þið þessa dáð í samein- að sleppa, því að það er á yðuir, ingu? sem hann vill koma fram hefnd- Hún horfði á mig eins og um. — Þér skuluð loka bak- drottning á þegn sinn og mig dyrunum — hinar eru læstar. fór að renna grun í, að næstu Setjizt inn í geymsluna, og ef hver hann er. — Elskhugi? sem yður sýnist. tveir mánuðirnir yrðu ekki sér- lega skemmtilegir. þér heyrið til hans æpið hátt og lengi, og ef þér finnið reykj- arlykt, þá æpið enn hærra. — Reykjarlykt? — Hann gæti reynt að svæla yður út. Þetta virtist engin áhrif hafa á hana. — Þér , eruð sannur meistari í að hræða fólk, sagði hún. Ekkert gerðist meðan ég var að laumast út, en kaldur sviti brauzt út um mig allan, er ég 0g horfði í skreið í áttina til kjarrsins, til hússins. þess að framkvæma áætlun mína. Heitt var af sólu og stundum brakaði í feysknum greinum undir mér, og þá nam ég staðar, og hélt niðri í mér andanum, — líka til þess að hlusta eftir, hvort frú Butler æpti, því að ef hún yrði fyrir árás yrði ég að koma henni til hjálpar þegar í stað. Loksins var ég kominn að hinu klofna tré í þykkninu og læddist gegnum það og stefndi í áttina til kofans. Brátt sá ég hluta af þakinu, en gat ekki enn komið auga á leyniskyttuna. Ég settist á afhöggvinn trjástofn og-virti allt. sem bezt fyrir mér og allt í elnu brá mér heldur en ekki. Ég kom auga á hann. Fyrst sá ég bara annan skó- inn hans, en við nánari aðgæzlu sá ég hvar hann lá í kjarrinu Þau eru að æfa sig undir sumarfriið sjónauka til sumar- j vætlaði úr skrámu á fótlegg j hennar. Henni geðjaðist ekki að Ég gætti þess vándlega að stíga létt til jarðar, er ég lædd- ist að baki honum. Þegar ég átti eftir aðeins 3 metra miðaði ég á hann skammbyssunni og kallaði: — Snúðu þér við, en hreyfðu ekki riffilinn. Hann rétti ósjálfrátt út hend- ina eftir honum. — Það heppnast þér aldrei, sagði ég og hikaði hann þá, en í þessum svifum lá við að illa færi fyrir mér, því að ég var sleginn með kylfu í annan hand legginn, og það var stúlkan, sem það gerði, en ég var snarráður og henti henni sem væri hún lét-tur poki á manninn^og þar kútveltust þau bæði. Ég tók upp skammbyssuna, sem ég hafði misst. Sú ljóshærða var ekkert fal- leg þessa stundina. Andlit henn- ar var afskræmt af reiði og blóð Tarzan stökk til jarðar, og hljóp. Hann vonaði a^ honum tækist að gabba bráð sína. Þegar hinn ógnandi buffalo nálg- aðist, Tarzan smeygði sér í gegn- um gildruna. Og þegar risastórt dýrið reyndi að fylgja á eftir, varð það fast og hjálparlaust í snörunni. Sarnasagan *9 elduK. Þegar þeir heyrðu hróp Slapzky fursta, hlupu allir til herbergis hans. Utan við dyrnar mættu þeir Ruffino greifa sem hafði komið rétt á undan þeim. Hann stóð og var að reyna lásinn. „Hann er fast ur“, kallaði hann gegnum dyrnar, „mér þykir það slæmt, fursti, en hvers vegna lokuðu þér sjálfan yð- ur inni“. Ekkert svar. Svo»a opn- um við ekki dyrnar", muldraði var stórri tunnu rúllað eftir garð- greifinr, „en reynum fyrst eitt inum ásamt dælu og langri slöngu. einfalt ráð“. Hanr. kallaði á einn „Kallið þér þetta, eirtfalt ráð“, af þjónum sínum og hvíslaði ein- sagði Kalli hissa. „Hvað skyldi hverju í eyra hans. Augnablik síðar þrjóturinn nú ætlast fyrir', mér og var ekki sein að láta það í Ijós og ýar það ófögur kveðja, sem hún sendi mér. — Haltu þér saman, sagði ég á móti og kom nær. Þau höfðu bæði setzt upp og hún sat á rifflinum, en ég kippti honum undan henni og dró hann til mín og sló honum við tré, svo að hann varð ónothæfur. — Hvar er bíllinn? spurði ég. — Hver eruð þér? spurði mað urinn tryllingslega. Hvað viljið þér? — Ég minntist á bílinn, að ég held, sagði ég. Nú vakti útlit þeirra sérstaka athygli mína og rann eins og ljós upp fyrir mér. Þau voru systkin, hann sennilega um 22 ára og hún ári eða tveimur ár- um eldri. — Þú skalt aldrei koma henni burt lifandi, — ég skal drepa hana og þig líka. — Standið upp, skipaði ég og sveiflaði skammbyssunni. Hann hlýddi, en hún sat kyrr og ég varð að kippa henni upp. Hún reyndi að læsa í mig nöglunum, en ég hratt henni til bróðurins. — Neiti hún að fara verðurðu að bera hana. — Hvert? — Út á veginn, þú veizt, að við erum að svipast um eftir bfl. Hún horfði fyrirlitlega á bróð ur sinn. — Þú ert þó ekki hræddur við þessa bullu? Hvað viltu að ég geri? — Hann hefur skammbyssu og ég er óvopnaður. — Ætlarðu þá að láta hana sleppa? — Hún getur ekki verið ör- ugg um sig. — Um þetta getið þið þrátt- að síðar, sagði ég. — Hvað ætlið þér yður með hana? spurði hún. — Ég hef hugleitt að taka hana að mér, — hún er svo falleg. — Gerið þér yður Ijóst, að þér eruð að flækja yður í morð- mál? Vitið þér, að hún myrti manninn sinn? — Mig varðar ekkert um það — haldið ykkur saman og vísið veginn. Þau fóru að ganga niður < slakkann og ég fór á eftir í nokk urra skrefa fjarlægð. Bíllinn sást hvergi og ég var sannfærður um að þau hefðu falið hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.