Vísir - 26.07.1962, Síða 7
Klau& Wehmeier og nyi Renault-bnlinn.
(Ljósm.: S. Á.)
ODYR í REKSTRI
Nýskeð hefur hafizt innflutn-
ingur á SAAB bílum hingað tíl
lands. Bílar þessir hafa getið
sér mikið orð í ýmsum keppn-
um erlendis og þótt gefast vel
til almennrar notkunar samtím-
is.
Við hittum að máli Þorstein
Daviðsson, verzlunarstjóra í
Oculus, sem fengið hefur einn
þeirra bíla, sem komnir eru til
landsins en von er á fieiri
á næstunni.
— Hafið þér átt þennan bil
lengi?
— Ég er búinn að eiga han;i
í tvo mánuði og aka honum
Nú cr að koma til landsins
í fyrsta sinn nýir bílar frá Ren-
ault verksmiðjunum. Eru þeir
nokkru kraftminni en Dauphine
og nefnast Renault 4. Ekki er
þó þar með sagt að þeir séu
rúmminni, enda virðast þeir
rúma mikið. Þeir eru byggðir
með það eitt í huga að vera
þægilegir, hentugir og ódýrir
í rekstri, en minna hirt um útlit
ið. Hér á landi starfar Þjóðverji,
Klaus Wehmeier, sem er auglýs
ingateiknari hjá Hilmi h.f., og
á hann slíkan bíl. Við hittum
hann að máli nýlega.
— Hvernig mótor er í þess-
um bíi?
— Það er 4 cylindra topp-
ventlavél, sem er 27,5 hestöfl.
Hún er endurbætt útgáfa af vél-
inni sem var í litla Renaultbíln
um, sem nú er hætt að fram-
leiða. Hún er sérkennileg að því
leyti að vatnskerfið er innsigl-
að og má ekki snerta við því
nema hjá umboðinu. Frá verk
smiðjunum kemur það með
frostlög, sem þolir allt að 40
stiga frost.
— Þá er bíllinn með fram-
hjóladrifi, sem gerir það að
verkum að hann er miklu stöð-
ugri í beygjum og óvegum.
Gírkassinn er þriggja gíra.
Fjöðrin er sjálfstæð fyrir hvert
hjól.
— Er hann byggður í einu
lagi eða er hægt að taka yfir-
bygginguna í sundur?
— Hún er öll þannig að hægt
er að taka hana sundur f lítil
stykki. Það er mjög hentugt ct
eitthvað kemur fyrir hana, því
að þá er bæði fljótlegt og ódýrt
að skipta um vissa hluta henn-
ar.
— Hvað eyðir hann miklu?
— Hann eyðir ekki nema 5-7
lítrum á hundrað kílómetra.
Það er mjög lítið og þrátt fyrir
það er hann alls ekki hægfara.
Ég hef ekið honum allt upp
120 kílómetra hraða á autobahn
í Þýzkalandi. Það sem mér lík-
ar þó bezt við bílinn er hve
þýður hann er. Ég hef ekið ho,i
um allmikið erlendis og síðan
hér á íslandi, þar sem vegir eru
Þorsteinn Davíðsson við bílinn sinn.
(Ljósm.: B. G.).
9
r
Margir liafa velt því fyrir
sér hvers vegna bílar eru
nefndir hinum ýmsu nöfnum.
í flestum tilfellum eru um
að ræða ættarnafn framleið-
andans. Ekki er það þó alltaf
svo, og er ekki óalgengt að
um sé að ræða skammstöfun
á nöfnum fyrirtækjanna, sem
framleiða þá. Hér á eftir er
rakinn uppruni nokkurra
þekktra nafna á bílategund-
um.
Austin er nefndur eftir Sir
William Austin, er stofnaði
bílaverksmiðju nálægt Birm-
ingham 1905. Hann smíðaði
sinn fyrsta bíl árið 1885.
I Buick er nefndur eftir hol-
lenzkum verkfræðingi, David
D. Buick Hann stofnaði bíla
verksmiðju í Bandaríkjunum
árið 1904 og tók General
Motors við rekstri hennar
1908.
Cadillac er dregið af nafni
fransks innflytjanda til
Bandaríkjanna, Antoine de la
Mothe Cadillac. Hann stofn-
aði bæinn Detroit árið 1701
og eru verksmiðjurnar nefnd
ar eftir honum, en þær voru
stofnaðar 1902.
Chevrolet nefnist eftir Lou
is Chevreaulet, sem var
fæddur í Sviss. Hann breytti
nafninu í Chevrolet og stofn
aði bílaverksmiðju í Flint I
Michigan árið 1907. Árið
1915 tók General Motors við
henni.
Chrysler ber nafn bílaverk
f iðingsins Walter P. Chrysl
er, sem hóf framleiðslu bíla
1925. Hann náði þeim ótrú-
lega árangri að selja 107
þúsund bíla á fyrsta árinu.
Citroén eru nefndir eftir
franska verkfræðingnum
André Citroén, sem stofn-
setti bílaverksmiðju 1919.
De Soto bílar eru nefndir
eftir spánska sægarpinum
Hernando de Soto, sem uppi
var snemma á sextándu öld.
Harin uppgötvaði meðal ann-
ars Missisippi ána.
Dodge. Bræðurnir Horace
og John Dodge stofnuðu
1890 v^rksmiðju i Detroit.
Upphaflega framleiddi hún
eingöngu reiðhjól, en 1900
fóru þeir að framleiða bíl-
vélar og síðan 1915 hafa
verksmiðjurnar framleitt
bíla.
Fiat er stytting á verk-
smiðjunafninu Fabricca Ital-
iana Automobli, Torino, sem
stofnsett var 1906. Fiat á lat-
ínu þýðir „verði það“.
Ford vita allir hvernig
stendur á. Nafn Henry Ford
hefur Iengi verið það kunn-
asta í bílaiðnaðinum. Hann
smíðaði fyrsta bíl sinn 1893
og stofnaði Ford Motor
Company 1903. Fyrsti bíllinn
af hinum frægu Model T var
framleiddur árið 1908.
Mercedes-Benz nefndist
upprunalega aðeins Benz, eft
ir Karl Benz, þýzkum verk-
fræðingi, sem byggði fyrsta
bilmótor sinn árið 1879.
M,ercedes var bætt framan
við síðar og segir sagan að
þar sé um að ræða nafn dótt
ur bankastjóra nokkurs, sem
lánaði Benz peninga þegar
hann var í vandræðum.
0G LÍTILL
2400 kílómetra og hefur líkað
sérlega vel við hann.
— Hvers vegna völduð þér
SAAB?
— Ég var búinn að athuga
þetta mjög vel og hafði haft
marga bíla í huga. Það sem ég
vildi fá, var lítill bíll, með mikið
pláss. Mér þótti þessi bíll sam
eina það bezt af þeim bílum
sem ég athugaði. Það er til
dæmis sérlega mikið rúm fyrir
farangur í skottinu. Við höfum
sett þar allan útileguútbúnað
fyrir fjóra.
t — Er ekki þessi bíll að ýmsu
ólíkur öðrum bílum?
— Mótorinn er mjög ólíkur
því sem algengt er. Hann er
tvígengismótor, þriggja cylindra
42 hestöfl. Svo er bíllinn með
framhjóladrifi. Ég er viss um
að það er ekki verra og jafnvel
að ýmsu leyti betra. Til dæmis
liggur bfllinn betur og ekki er
nein bunga fyrir drifskaft í
gólfinu.
— Hvað eyðir hann miklu?
— Mín reynzla er að hann
eyði frá 7 til 9 lítrum á hundr
að kílómetrana, eftir því hvort
ekið er í umferð eða ekki. Mér
þykir það mjög lítið, þegar tek-
ið er tillit til þess að hér er um
að ræða rúmgóðan 5 manna bíl.
— Þér eruð með öðrum orð-
um ánægður með bílinn?
— Mjög svo. Hann hefur upp
fyllt allt sem ég bjóst við og
vel það. Eitt vil ég nefna sér-
staklega, sem er það að hann
er mjög riðvarinn, sem hefur
mjög mikið aðjægja hér.
Eitt það nýsv7rlegasta við bíl
inn er þó það, að engin smur-
oliá er á mótornum. í stað þess
er sett svolítil olía saman við
benzínið. Fyrstu 4000 kílómetr
1 ana eru sett 4 prósent á móti
benzíninu, en eftir það er olfan
ekki höfð nema 3 prósent.
Fimmtudagur 26. júlí 1962.
VISIR
slæmir og hann er alls staðar
jafn þýður. Ég er sannfærður
um að þessi bíll hentar aðstæð-
um hér sérlega vel.
Wehmeier býður okkur í öku-
ferð til að sýna okkur hvern-
ig bíllinn hagar sér. Hann ekur
í eitt af nýju hverfum borgar-
innar, þar sem verið er að
leggja götur og allt mjög óslétt.
Það er sama hvað á vegi verður,
varla verður sagt að bíllinn
haggist.Hvar sem annað má um
bílinn segja, getum við af eigin
reynzlu fullyrt að leitun er á
svo þýðum bíl.
RÚMCÓBUR