Vísir - 26.07.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 26.07.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR Fimmtudagur 26. júlí 1962. »••••••• — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirkum tækjum. — Einnig viðgerðir, breytingar og ný- lagnir. Sími 17041 (40 VÉLAHREINGERNINGIN góða. Fljótleg. Þægileg. Vönduð. Vanir menn. Sími 10329. Þ R I F h. f. SXERPUM garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri Opið öll kvöid nema laugardaga og sunnudaga Grenime) 31 (244 SETJUM » TVÖFALT GLER, kýtt- um upp glugga o.fl. Otvegum efm Uppl. á kvöldin i síma 24947 (2278 TEK AÐ MÉR að gæta barna frá ki. 9-6. Uppl. í síma 38431. (1105 REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR, — önn umst viðgerðir og sprautun á hjálp armótorhjólum, reiðhjólum, aarna vögnum o.fl Einnig ti) sölu upp- gerð reiðhjó' flestar stærðir Reiðhjólaverkstæðið LEIKNIR Melgerði 29. Sogamýri. Sími 35512 (2254 Mikið úrval al 4 5 og 6 manna b'ilum Hringid i síma 23900 og leitið upplýsinga EGGJAHREINSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélhreingerningu á allar tegundir híbýla. Sími 19715. HREINGERNING ÍBÚÐA. Simi 16-7-39. VIL taka að mér ræstingu eftir kl. 6 á kvöldin. Sími 24613. (2349 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B (Bakhúsið). Sími 10059. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu frá 1. ágúst. Tilboð Ieggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Lítil íbúð 2348“. fyrir 28. þ.m. 2ja herbergja íbúð óskast, helzt nálægt miðbænum. Þrennt fullorð- ið í heimili. Uppl. í síma 17930. ( ‘ (2345 UNG HJÓN með 3 börn óska eft- ir lítilli íbúð eða einu herbergi í 2 mánuði. Sími 14225 og 12488. STÚLKA ÓSKAST strax eða 1. áfúst. Uppl. ekki í síma. Gufu- pressan Stjarnan hf., Laugav. 73. (1091 HREINGERNINGAR — glugga- hreinsun. Fagmaður i hverju starti Simi 35797 Þórður og Geir. (987 UNGLINGSPILTUR óskast í hey- vinnu í sveit. Sími 14975. (2357 HEIMASAUMUR. Konur óskast til að taka heim léreftssaum. Uppl. í síma 22925. (1110 LÍTIÐ svart Philipps ferðaútvarps tæki tapaðist f gærdag á leiðinni frá Shell-benzínstöðinni við Reykjanesbraut um Hamrahlíð í Bogahlíð Finnandi vinsaml skili tækinu á lögregiustöðina gegn góð um fundarlaunum. (2362 KETTLINGUR, hvítur og grár, fannst fyrir hálfum mánuði. Uppl. í síma 11513. (1099 SKRIFSTOFUHERBERGI til Ieigu að Laugaveg 28. Mætti einnig nota fyrir léttan iðnað o.fl. Sfmi 13799. (2355. UNGAN reglusaman mann vantar herbergi helzt 1 austurbænum. — Uppl. í síma 23283. (2356 2ja-3ja herbergja fbúð óskast nú þegar eða 1. ágúst fyrir ung reglu- söm hjón með 2 börn. Uppl. í síma 38085. (1103 HERBERGí til leigu. Uppl .í síma 33769. (1111 HERBERGI, búið húsgögnum ósk- ast í ágúst og september fyrir ung an austurrískan hagfræðing. Uppl. í sfma 15881.___________ (2350 BARNAVAGNAR. Notaðir Darna vagnar og kerrur. Einnig nýir vagn ar. Sendum f póstkröfu hvert á land sem er Tökum f umboðssölu. Barnavagnasalan, Baidursgötu 39. sfmi 20390. HERBERGI með sér snyrtiklefa og innbyggðum skáp, óskast nú þeg- ar eða 1. ^ept., Uppl. í síma 12871 kl. 11-1 og 6-9 e.h. (1094 ELDRI HJÓN óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 36263. ÓSKA eftir litlum sumarbústað. Tilboð sendist Vísi merkt: Strax. TVEIR UNGIR reglusamir menn, óska eftir herbergi nálægt mið- bænum. Tilboð sendist Vísi merkt: Reglusamir. (1097 FORSTOFUHERBERGI með inn- byggðum skápum til leigu. Sími 20296. (1096 STOFA og eldhúsaðgangur til leigu fyrir rólega konu. Frakka- stíg 22, kjallara. (1102 TVÆR STÚLKUR óska eftir 1-2 herbergjum sem næst Skúlatorgi. Sími 10083, eftir hádegi. (1057 FÁMENNA fjölskyldu vantar 2-3 herbergja íbúð. Sími 12210 á skrif stofutíma. (2354 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk, vatnslitamyndir, litaðar ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54 FRÍMERKI, kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason Hólm- garði 38. Sími 33749. (2281 VERZLUNIN FELL. Uppreimaðir strigaskór, allar stærðir. BARNAKERRA. Amerísk barna- kerra með skermi til sölu. Uppl. í síma 10579. (1095 VICTORIA de luxe ’60 tii sölu, á- samt meðfylgjandi stéli á 11 þús. kr. ef borgað er út, annars 12.500, ef borgað er með afborgunum. — Uppl. í síma 17507. (2361 SÆNSKT barnarúm með tilheyr- andi rimlum að 8 ára aldri er til sölu að Brávallagötu 50. — Sími 19391. (2359 V í S I R keniur nú út i 1 3 0 0 0 eintökum daglega. Tækifæris- Þeir hyggnu og vandlátu ><au >a alltaf það oezta Kaupum og seljurr. i umboðssölu ný og göm ul listaverk. Málverkasilon Týsgötu. 1. Simi 17602 Opið frá kl. 1 ÍBÚÐ ÓSKAST 1. okt., 3: herbergi, ca. 90 ferm. með nútíma þægind- > um í Túnum eða Holturj eða þar nálægt. Sími 11820. (2363. ÍBÚÐ óskast til Ieigu sem fyrst. Uppl. í sfma 36538. (2358 BÍLSKÚR óskast sem fyrst. Sími 38085. (1104 BERU bifreiðakerti nm 1912 - 1961 fyrirliggjandi i flestar gerðir bif- reiða og benzínvéla BERU kertin eru „Original" hlutir í vinsælustu bifreiðum Vestur-Þýzkalands — 50 ára reynsla tryggir gæðin — Maðurinn minn, KRISTJÓN JÓNSSON, trésrrofiui, andaoist þrifijudaginn 24. þ m. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Einarsdóttir, Skólavörðustíg 26. Auglýsing eykur viðskiptin SÖLUSKALINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926 (318 HÚSGAGNASKÁLINN, NjáLsgötu 112, kaupir og selur notuð hús gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Sími 18570 (000 SlMI 13562 Fornverzlunin Grett isgötu. Kaupum húsgögn ve) með farin, karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414. KAUPUM kopar og eir Járnsleyp- an h.f. Ánanaustum. — Sími 24406 RENAU-BÍLL til sölu. Árg ’47. — Verð kr. 12 þús. Sími 32524 eftir kl. 7. (2342 PEDEGREE barnavagn sem nýr, til sölu. Sími 34508. (2352 BAÐHANDKLÆÐI og blá sund- skýla tapaðist úr bíl í gær. Finn- andi vinsamlegast hringi í 36048. ____________________ (2351. BÍLL, 4ra manna í gangfæru standi til sölu. Verð 5 þús. kr. Til sýnis að Engjabæ við Holtaveg. (1098 LAXVEIÐIMENN. Stór og góður ánamaðkur til sölu á Laugaveg 93, efri hæð. Sími 11995. (2353. BARNAVAGN, minni gerð, sem nýr til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 37087. (1112 BARNAVAGGA óskast til kaups. Uppl. í síma 14511 eftir kl. 5 (1113 SÓFASETT, nýuppgert og dönsk bókahilla til sölu. Uppl. í síma 33844. (1H4 N.S.U. skellinaðra, árg. 1961, 3ja gíra til sölu. Aðal Bílasalan, Ing- ólfsstræti 11. (1115 KOLAKYNTUR þvottapottur ósk- ast. Einnig notað ’.rengjareiðhjól fyrir 6-8 ára, má vera óstandsett. Barnaþríhjól til sölu, sama stærð. Uppl. f síma 20484 (1107 VESPA ’55 í góði) lagi til sölu. Uppl. eftir kl. 7 f kvöld í Mið- stræti 10. Sími 23224. (1108 TIL SÖLU einbýlislóð. Bíll kæmi til greina sem greiðsla. Uppl. að Skálholtsstíg 2 A, 2. hæð. (1109 BARNAVAGN. Fallegur nýr dansk ur barnavagn til sölu. Sími 16836. ___________________ (1106. BARNASTÓLL óskast. Uppl. í síma 51436. (2360 HINIR ÞEKKTU IIQsor : iaiiih; tiuuiti" /' kveNískör NÝKOMNIR MARGAR GERÐIR • 55* LARUS G. LÚÐVIGSSON SKÓV., BANKASTR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.