Vísir - 10.09.1962, Side 4
4
Mánudagur 10. september 1962.
'flSIR
Kjörhíllinn
ÉWÍI
>
d norn/ Vitastígs
og Bergþórugötu
Volkswagen ’62.
Willys jeppi lengri gerð ’62,
sérstaklega góðir.
Triumph Herald ’61 á mjög
góðu verði.
Buick ’58, blæju bíll.
Chevrolet ’54, alls konar skipti.
Ford ’54 2ja dyra 8 cyl.
Plymouth ’47, ágætur bíll.
Willys jeppi ’53, góður bíll.
Bíla og
bílpartasalan
Seljum og tökum i um-
öoðssölu, bíla og bíl-
parta.
og
bílpartasalan
Kirkjuvegi 20, F itnarfirði.
Slmi 50271.
Nærfatnaður
Karlmanna
og drengja,
fyrirliggjandi.
L. H MULLER
Bíla- og
búvélasalan
SELUR:
Opel Caravan ’60-’61.
Opel Record ’61 4ra dyra.
Fíat 1200 ’59.
Volkswagen ’55-’61.
Ford ’55-’57.
Chevrolet ’53-’59.
Opel Capitan ’56-’60.
Ford Zephyr ’55-’58.
Skoda ’55-’61.
Taunus ‘62 station.
VÖRUBlLAR:
Volvo ‘47-‘55-‘57.
Mercedes-Benz ’55-‘61
Ford ’55 '57.
Chevrolet ’53, ’55, ‘59, ‘61.
Skandia ’57.
Chevrolet ’47.
JEPPAR:
Willis ’51 ’54, ’55.
Rússa Jeppar ’55, 57.
Landrover '51, ’54.
Weponar ’42, ’55.
Gjörið svo vel að lita viC.
ÖRUGG ÞJÓNUSTA.
Bíla- og
búvélosalan
við Miklatorg. Simi 2-31-3€
STÚLKA
óskast til starfa hálfan daginn.
RÚGBRAUÐSGERÐIN
Borgartúni 6
ÍBÚÐ TIL LEIGU
4—5 herbergja íbúð við Tómasarhaga til leigu frá
1. október n. k. — Tilboð merkt „sólrík íbúð“ sendist
blaðinu fyrir miðvikudagskvöld.
DEMPARAR
FLESTA BÍLA
ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ
BÍLABUÐ
Laugaveg 168 — Sími 10199.
Standard
Fólksvagninn
gjofir
Falleg mynd er bezta gjöfin,
heimilisprýði og örugg verð-
mæti, ennfremur styrkur list-
menningar.
Höfum málverk eftir marga
listamenn. Tökum I umboðssölu
ýms listaverk.
MÁLVERKASALAN,
Týsgötu 1, sími 17602.
Opið frá kl. 1.
Sendisveinn
óskast strax, þarf að hafa reiðhjól.
PRENTVERK H.F.
Ingólfsstræti 9
Smursprautur
góð tegund. Bílaperur, Platínur Rafkerti
og aðrir kveikjuhlutir í flestar gerðir bifreiða.
SMYRILL
Laugavegi 170 — Sími 1 22 60
2 háseta vantar
til lúðuveiða á Breiðafirði strax. Uppl. í síma
23717 eftir kl. 6.
Sumarbústaður
óskast til kaups strax. Tilboð merkt „sumar-
bústaður“ sendist afgreiðslu blaðsins.
Hollenzkir kvenskór
NÝKOMNIR
SKÓVAL
Eymundssonar-kjallara
Austurstræti 18
Sjálfvirki þurrkarinn þurrk-
ar heimilisþvottinn hvemig
sem viðrar.
Aðalumboð:
Raftækjaverzlun
íslands h.f.
Otsala 1 Reykjavík:
Smyrill
I uugavegi 170. Sími 1-22-60
Verzlunarhúsnæði
fyrir nýlenduvörur óskast til leigu á góðum stað. Kaup
á góðri nýlenduvöruverzlun koma einnig til greina.
Tilboð með nákvæmum upplýsingum um stað og um-
setningu, ef um kaup sé að ræða, sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 17. september merkt, trúnaðarmál.
•k
k
★
★
★
Enskur gæðabíll
Kraftmikill
Ryðvarinn
Nýtízku form
93% útsýni
bS;
Laugavegi 168.
Sími 10-199.
Sérterzlun me3 glugga og allt fyrir glugga
••
ViW i
v ■