Vísir


Vísir - 10.09.1962, Qupperneq 11

Vísir - 10.09.1962, Qupperneq 11
Mánuda&wf 10. september 1962.- VISIR 11 Innan skamms verður farið að sýna kvikmyndina Iíleopatra, sem mjög er fræg orðin og verður dýr- asta og mesta kvikmynd sem gerð hefur verið. Hér sést eitt atriði úr kvikmyndinni, þar sem þau Kleo- patra og Antonius sænga saman. En þarna byrjaði einnig ástarævin- týri leikaranna, sem með hlutverk- in fara, Elisabetar Taylor og Ric- hard Burtons, sem frægt er orðið. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13-17. Söfnin simi Bæjarbókasafn Reykjavíkur 12308 Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunr.u daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga ; nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga Útibú Hólmgarði 34: 5-7 dlla virka daga nema laugardaga. S 1 Sterl.pund 120,38 120,68 1 Jar. rikjaa 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,85 39,98 100 Danskar kr. 620,88 622,48 100 Norskar kr. 600,76 602,30 100 Sænskar kr. 835,20 837,35 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskir fr 876,46 S78,!-;4 100 Belglskir fr. 86,28 S6,5l' 100 Gyllini 1192,43 1195,49 100 Svissneskir fr. 993,12 995,67 00 Tékkneskai ki 59C.4C 198,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10 1000 Lírur 69,2u 69,38 Maður getur aðeins byggt upp heilsteypta skapgerð með því að reyna viljastyrk sinn — eða hvers vegna heldur þú að ég hætti að reykja einu sinnu í viku. Starfsemi Flugfélags- ins í rhiklum blóma Flugfélag íslands fœrir stöðugt út kvíamar og er nú svo komið að félagið hefur aldrei fiutt fleiri farþega en einmitt í sumar. Það er undantekningarlaus venja á íslenzkum veitingastöðum að bera fram molasykur með kaffi, • óinnpakkaðan í körum. Það kem- ur þá þráfaldlega fyrir, meira að segja á skárri veitingastöðum, að innan um séu molar, brúnir af kaffi og því heldur ólystugir á að iíta, auk þess sem enginn veit, nema einhver sé búinn að káfa á sykrinum áður og hafi síðan fleygt honum aftur I karið, þótt sykur beri þess kannske ekki - greinileg merki. Það kunnast allir við þá tegund manna, sem hafa fyrir fastan sið að gramsa í syk- urkörum, áður en þeir svo grafa upp þann mola, sem þeim er þókn anlegur. Erlendis kemur varla nokkurs staðar fyrir, að slíkir hættir séu leyfðir. Það er afarsjaldgæft með- al Evrópuþjóða, að sykur sé öðru vísi fram borinn en vandlega inn- pakkaður í sérstökum vélum, og þar með er tryggt, að sykurinn sé hreinn og ósnertur. Þetta þykir lágmarkskrafa í hreinlæti við gesti. Mönnum kann ef til vill að þykja þetta smásmuguleg að- finnsla, en það má gjarnan huga að því, að fátt er ósmekklegra en bera fram óhreinan mat, burt séð frá þeirri smithættu, sem af slíku getur hlotizt. Sá, sem þetta ritar. hefur heyrt útlendinga,' sem hér eru á ferðalagi, lýsa vanþóknun sinni á þessu óhreinlæti, og telja beir slíkt argasta sóðaskap. Meðan við Islendingar reynum af mikl- um vilja að teygja til okkar er- lenda ferðamenn, ættum við líka að sjá sóma okkar i að bjóða þeim sama hreinlæti og þykir sjálfsagður hlutur f nágrannaiönd um okkar. Það er því ekki fráleitt að beina því til borgarlæknis og landlæknis, hvort ekki sé tímabært að gera íslenzkum veitingahúsum skylt að bera fram, ósnertan, innpakkaðan sykur. Flugvélar félagsins fljúga tólf sinnum á viku áætlunarflug frá Islandi til Bretlands, Noregs, Dan- merkur og Þýzkaiands og hafa við komur á sex stöðum í þessum löndum. Innanlands er flogið reglubund- ið áætlunarflug milli 14 staða. Fé- lagið setti á í sumar sérstök sum- arfargjöld og hefur jafnframt leigt flugvél af Skvmastergerð til inn- anlandsflugs. Aukning á farþega- flutningum hér innanlands hefur | verið 84% miðað við sama tíma i og í fyrra (tímabilið 1. apríl til 31. ■ júlí). Farþegarnir voru samtals | 30.663 en 16.639 á sama tíma í fyrra. Vöruflutningar námu 372 lestum en 256,5 árið 1961 og er aukning 45%. Með tilkomu sumaráætlunar millilandaflugsins sl. vor bættist nýr viðkomustaður, Björgvin í Noregi, við áningarstaði Faxanna erlendis. Jukust farþegaflutningar á sama tímabili og um getur um nær 16% í millilandafluginu. Flutt ir voru 12.004 farþegar í ár en 10.389 í fyrra. Vöruflutningar námu 97 lestum nú, en 78,5 árið áður. Þess má geta að jafnhliða því að ferðalög Islendinga til útianda hafa nokkuð dregizt saman, hafa þeim mun fleiri útlendingar tekið | sér far með flugvélum Flugfélags- ins og láta mun nærri að útlendir farþegar nemi tvöfaldri farþega- aukningunni. Heildarflutningar farþega í áætl- unarflugi og leiguflugi á ofan- greindu tímabili hafa aukizt um 59,3% en heildarflutningar á vör- um um 28%. Islendingur týndur ; 1 útbreiddasta blaði heims, News of the World i Englandi, !er þann 26. ágúst augiýst eftir Islendingi, sem er týndur. Nefn- ist maður þessi Gísii Þórir Jóns- ;son og átti áður heima í Gimli i Manitoba. Móðir hans, frú Þóra Jónsson auglýsir eftir honum og gerir það í ensku blaði, vegna þess að síðast heyrðist af honum í Englandi. Þeir sem einhverjar upplýsing ar kynnu að geta gefið um mann þennan, geta skrifað móður hans í eftirfarandi heimilisfangi: l-G-442 Asiniboine Ave., Winnipeg 1, Manitoba, Canada. P Á þessu korti er talað um lilj-1 er prentað með upphafsstöfum og i Ég ætla' að fara til blómasalans þín í kvöid og heyra það sem ur sem eru tákn dauðans Hver notuð vinstri höndin. til að feia ; og sjá hvað hann getur sagt okk- eftir er af sögunni. sendir mér slíka sendingu. Þetta rithöndina. ' ur Svo ætla ég að koma heim til ’i i i /. /. \ I ' ' v

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.