Vísir - 17.09.1962, Síða 11
Mánudagur 17. september 1062.
VÍSIR
11
Slysavarðstofan f Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
Neyðarvaktin, sími ’1510, hvern
virkan dag, nema laugardaga. kl
13-17.
Næturvörður vikuna 16.— 22.
ember er í Lyfjabúðinni Iðunni.
ÚTVARPIÐ
Mánudagur 17. september.
Fastir liðir eins og venjulega.
18,30 Lög úr kvikmyndum.
20.00 Um daginn og veginn
(Kristján Ingólfsson, skólastjóri á
Eskifirði).
20.20 Einsöngur: John Charles
Thomas syngur.
20.35 Erindi: Selárdalur í Arnar-
firði — staður og kirkja (Ólafur
Þ. Kristjánsson skólastjóri).
21.30 Útvarpssagan: „Frá vöggu
tif grafar".
22.10 Búnaðarþáttur: Hlunnindi,
fjármennska o. fl. við Breiðafjörð
(Agnar Guðnason ráðunautur á
ferð þar vestra með hljóðnemann).
22.30 Kammertónleikar.
23.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 18. september.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.30 Harmonikulög.
20.15 Erindi: Vísindamaður á 10.
öld (Þorsteinn Guðjónsson cand.
mag).
20.40 Píanótónleikar.
21.10 „Sumarauki", bókarkafli
eftir Stefán Júlíusson (Höf. les).
21.30 Tónleikar: Fritz Kreisler
leikur á fiðlu.
21.45 íþróttir (Sig. Sigurðsson).
22.10 Lög unga fólksins (Ólafur
Vignir Albertsson).
23.00 Dagskrárlok.
Laxá fór frá Sorabster 14. sept.
til Akress.
Rangá fer væntanlega frá Riga
í dag til íslands.
Fugíabókin nýja
Almenna bókafélagið hefur gefið
út fuglabók, alþýðlegt fræðirit
sem einkum er ætlað áhugamönn-
um til að greina þær fuglategundir
sem fyrir finnast í Evrópu og þ. á
m. á íslandi.
Bókin er ensk að uppruna, heitir
„A field guide to the birds of
Britain and Europa“ og eru aðal-
höf. þrír, Roger Tory Peterson,
Guy Mountfort og P. A. D. Holl-
oh. Þetta er talin ein handhægasta
upplýsingabók sem nú er til á
heimsmarkaðnum um Evrópufugla
og verið þýdd á fjölda tungumála.
Hafa höfundarnir aflað sér hald-
góðra upplýsinga hjá fuglafræð-
ingum í velflestum löndum álfunn-
ar og má því ætla að á upplýsing-
um hennar megi byggja.
1 bókinni er fjallað samtals um
hátt á 6. hundrað fugla og í henni
eru rúmlega 1200 myndir, meiri
hlutinn prentaður í litum. Þær auð-
velda skjóta og örugga greiningu
fuglanna hjá þeim lesendahópi sem
áhuga hefur fyrir fuglafræði. Þá
eru og í bókinni kort sem sýna
sumar- og vetrarheimkynni vel-
flestra fuglategunda álfunnar.
Dr. Finnur Guðmundsson þýddi
bókina á íslenzku og hefur á því
sviði unnið í senn mikið verk og
vandasamt. Ekki sízt vandasamt
vegna þess að íslenzkuna skortir
heiti yfir flesta þá fugla sem ekki,
hafa unnið land á íslandi. Fyrit
bragðið hefur þýðandinn orðið að
búa til ný fuglaheiti á hvorki
meira né minna en rúmlega 400
fuglum, auk þess sem hann hefur
tekið til endurskoðunar íslenzk
fuglanöfn, einkum frá síðari tlm-
um og varpað sumum þeirra á glæ.
Þá telur þýðandinn sig hafa
gert nokkrar breytingar á röðum
tegunda í íslenzku útgáfunni, ætta-
skipan og vísindalegum nafngift-
um, auk þess sem 9 útbreiðslukort
hafa verið endurteiknuð fyrir Is-
lenzku útgáfuna og meira tillit ver-
ið tekið til íslenzkra staðhátta í
'texta, heldur en gert er í frum-
málsútgáfunni. Ýmsu fleiru hefur
þýðandinn orðið að breyta eða laga
til eftir olckar staðháttum, og er
greinilegt að bak við það allt ligg-
ur mikið starf og vandasamt.
Bókin er tæpar 400 síður að
stærð, p'rentuð með smáu og
drjúgu letri og með um 12001
myndum svo sem áður getur. j
Þama er öllum veigamestu upplýs-1
ingum' um hverja tegund fyrir sig
þjappað saman í örstutt mál en i
þó svo greinargóðu og ljósu að
flestu meðalgreindu fólki, og þó
einkum áhugamönnum um fugla-
fræði, er auðvelt að hagnýta sér
þessar upplýsingar til hlítar og
greina fuglana eftir þeim.
Ég hef orðið var við þá skoðun
hjá ýmsum að þeir hefðu heldur
kosið að aðeins íslenzkir fuglar
hefðu verið teknir til meðferðar og
þá ftarlegri grein gerð fyrir ‘þeim
heldur en hér er gert. Ég neita því
ekki að ég er einn í þeirra hópi.
Hins vegar slær þýðandinn var-
nagla við þessari aðfinnslu í for-
mála sínum, því hann telur að oft
leiti flækingsfuglar til fslands sem
ekki séu hér staðbundnir. Þess
vegna sé bók sem þessi nauðsyn-
leg þar sem gerð er grein fyrir
evrópiskum fuglum f heild. Enn-
fremur ber þess að geta að tvær
slíkar bækur eru þegar til á ís-
lenzku: Fuglarnir eftir Bjarna Sæ-
mundsson og Fuglabók Ferðafé-
lags fslands sem Magnús Björns-
son skrifaði.
Þ. Jós.
Sfférauspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
april: Málefni varðandi atvinnu
og fjármunina eru undir sérlega
heppilegum afstöðum. Þér ætti
að bjóðast gott tækifæri til að
þéna eitthvað aukalega nú.
Nautið, 21. aprfl til 21. tnaí:
Tækifæri til ánægjulegra stunda
meðal ástvina og ungs fólks.
Einnig til einhverra frístúnda til
að sinna sérstökum áhugamálum
manns.
Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní:
Þú ættir að leitast við að taka
daginn rólega. Þú ættir að not-
færa þér ánægjulegan gang mála
á heimilinu til að ná betri ár-
angri út á við.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þér ætti að reynast auðvelt að
telja aðra á skoðanir þínar í dag.
Að minnsta kosti er fullt útlit
Séfnin
Finu.;
ert sínianúmer
— ég verð að segja einhverjum
Ieyndarmálið áður en ég spring.
Gullkorn
En vér vitum, að þeim, sem Guð
elskar, samverkar allt til góðs
þeim, sem kallaðir eru samkvæmt
fyrirhugun, því að þá, sem að
Hann þekkti fyrirfram, hefur Hann
og fyrirhugað til að líkjast mynd
Sonar síns, svo að Hann sé frum-
burður meðal margra bræðra.
Rómv. 8, 28 — 29.
Te/c/ð á móti
tilkynningum i
Bæjarfréttir kl.
2—4 siðdegis
sími
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
12308 Þingholtsstræti 29A
Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu
daga.
Lesstofa: 10-10 alla virka daga
nema laugardaga 10-4. — Lokað
sunnudaga.
Útibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30
alla virka daga nema laugardaga.
Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka
daga nema laugardaga
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og mið-
vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30.
Tæknibókasafn IMSI, Iðnskólanum
Opið alla virka daga frá kl. 13,—
19, nema laugardaga kl. 13,—15.
Cengið
S 1 Sterl.pund
1 Jan ríkjad
1 Kanadadollar
100 Dar.skar kr.
100 Norskai kr.
100 Sænskar kr.
100 Finnsk mörk
100 Franskir fr
100 Belglskir cr
100 Gyllini
100 Svisrneskir fr
00 Tékkneskar kr
120,38
42,95
39,85
620,88
600,76
835,20
13.37
376,4t
36,28
120,68
43,06
39,96
322,48
802,30
837.35
13.40
378 64
S6.50
1192,43 1195,49
993,12 395,67
596,41 598,00
1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10
fyrir að aðrir hafi góðan skilning
á þeim og taki tillit til þeirra.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Heppilegur dagur til að láta ljós
sitt skína á vinnustað og koma
sér vel við atvinnuveitendann,
þar eð hann hefur nú vinsamlegt
auga með þér.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Fréttir eða eitthvað samband við
fólk í fjarlægum landshluta eða
erlendis frá er mjög líklegt. Allt
þess háttar er undir góðum á-
hrifum í dag.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Ekki er ótrúlegt að eitthvað dul-
arfullt eða dulrænt geti borið
fyrir þig í dag. Að minnsta kosti
má búast við að þú hugleiðir
eitthvað slíkt á þessum degi.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Ánægjulegur dagur fyrir tilstuðl-
an félaga, maka eða vina. Horfur
á samstarfi góðar en samt ætt-
irðu ekki að láta skoðanir þínar
of mikið í ljós en láta hina ráða.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir að hafa gott tæki-
færi í dag til að sýna yfirmanni
þínum hvað f þér býr og enginn
vafi er á þvf að hann mun meta
viðleitni þína að verðleikum.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:
Ef þú hefur tækifæri til að
skemmta þér í • kvöld þá ættirðu
hiklaust að notfærá þér það.
Mjög góðar afstöður til ásta-
kynna fyrir þá sem eru ólofaðir
og óbundnir f þeim efnum.
Vatnsberinn, 21. jan. tll 19.
febr.: Gamall skuldunautur mun
að öllum likum koma í dag og
gera upp. Svo virðist vera sem
þessi greiðsla hafi mjög heppileg
áhrif á heimilisbraginn seinni
hluta dagsins.
Fiskamir, 20. febr. til 20. marz:
Þú ættir nú að láta maka þinn
og félaga vita skoðanir þínar og
viðhorf til málanna þvf allt bend-
ir nú til að undirtektirnar verði
jákvæðar.
Ætli það verði ekki svo að hannhringi alls ekki núna, af því Rip er hér.