Vísir


Vísir - 17.09.1962, Qupperneq 15

Vísir - 17.09.1962, Qupperneq 15
Mánudagur 17. september 1962. VISIR 15 Friecðrkh Durrenmatt í byrjun nóvember 1948 hafði Barlach vei'ið lagður inn á sjúkrahúsið í gamla borgarhlut- anum í Bern. I tvær vikur varð að fresta hinum áríðandi upp- skurði, þar . eð sjúklingurinn hafði fengið aðkenningu að slagi. Og enda þótt uppskurð- urinn, er hann loks var fram- kvæmdur, heppnaðist vel, var ekki mikil von um bata. Líf lögreglufulltrúans hékk á blá- þræði. Tvisvar var hann fast að dauða kominn. En svo i,ar það rétt fyrir jólin, að honum fór loks að batna. Að vísu svaf gamli maðurinn að mestu alia hátíðisdagana, en þann 27., sem var mánudagur, var hann hinn kátasti og skoðaði gömul ein- tök af ameríska myndablaðinu LIFE, frá árinu 1945. „Þeir v ru óargadýi', Samuel“, sagði hann, er dr. Hungertobel gekk inn í herbergið um kvöld- ið. „Þeir voru óargadýr", sagði hann aftur og rétti honum blað- ið. „Þú ert læknir og getur gert þér það í hugarlund. Líttu á þessa mynd, sem er frá fanga- búðunum í Stutthof Hún er tek in af fangalækninum Nehle, er hann gerii kviðarholsskurð á fanga án deyfingar". „Það gerðu nazistarnir oft“, sagði læknirinn og leit á mynd- ina og fölnaði lítið eitt, um leið og hann lagði blaðið frá sér. „Hvað er að?“ sþurði sjúkling urinn undrandi. Hungertobel svaraði ekki strax. Hann lagði tímaritjð frá sér á sæng Baiiachs og tók gler augu upp úr hægri brjóstvasan- um. Lögi'eglufulltrúanum virtist hönd hans skjálfa lítið eitt, er hann lét þai'. á sig. Síðan virti læknirinn fyrir sér myndina að nýju. „Hvers vegna er hann svona taugaóstyrkur?“ sugsaði Bár- lach. . „Fjarstæða‘\ sagði Hunger- tobel loks, hálfergilega, og lagði tímaritið á borðið hjá hinum blöðunum. „Svona réttu mér höndina. Við skulum aðgæta æðaslögin“. 1 heila mínútu var algjör þögn. Þá lét læknirinn handlegg vinar síns siga og leit á töfluna á veggnum yfir rúminu. „Þú stendur þig vel, Hans.“ „Enn eitt ár?“ spurði Bárlach. Hungertobel varð hálfvand- ræðalegur. „Við skulum ekki tala um það, að svo komnu,“ sagði hann. „þú þarft að ganga undir rannsókn, og svo sjáum við til“. „Réttu mér aftur „Life“ blað- ið“, sagði gamli maðurnn kæru- leysislega, að því er virtist. Hungertobel rétti honum blað, sem var í stafla á náttborðinu. „Ekki þetta“, sagði lögreglu- fulltrúinn og leit á lækninn, ekki laus við hæðni í svipnum. „Ég vil hitt, sem þú tókst frá mér. Það er ekki svona auðvelt að blekkja mig“. Hungertobel hikaði eitt and- artak, roðnaði, er hann fann hið rannsakandi augnaráð Bárlachs hvíla á sér og rétti honum tíma- ritið. Síðan flýtti hann sér xit, eins og hann fyndi til einhverra óþæginda. Systirin kom. Lög- reglufulltrúinn lét hana fara burt með hin tímaritin. „Ekki þetta?“, spurði systirin og benti á blaðið, sem lá á rúmi sjúklingsins. „Nei ekki það“. svaraði gamli maðurinn. Er systirin var farin, virti hann enn á ný fyrir sér mynd- ina. Læknirinn sem framkvæmdi i þessa villimannlegu aðgerð, heið i ingja, sem færir mannfórn, en j mestur hluti andlitsins var fal- inn bak við skýlu. Lögreglufull- trúinn lagði tímaritið gætilega i á náttborðsskúffuna, og kross- j lagði handleggina undir hnakk- ann. Hann stai'ði út í nóttina, sem óðum fyllti herbergið. Hann kveikti ekki ljós. Seinna kom systirin með mat inn, sem enn var mjög takmark aður: Hafrasúpa og kamillute. Teinu hafði hann ekki lyst á. Eftir að hann hafði lokið súp- unni slökkti hann ljósið og starði að nýju út í kolsvart myrkrið. • Er systirin kom til þess að búa sjúklinginn undir nóttina, var hann þegar sofnaður. Klukkan tíu næsta morgun kom Hungertobel. Bárlach lá f rúminu með hend urnar undir hnakkanum, og á ábreiðunni fyrir framan hann lá tímaritið opið. Hann leit athug ull á lækninn. Hungertobel sá, að það var myndin af fangalækn inum, sem hann hafði fyrir fram an sig. „Viltu ekki segja mér, hvers vegna þú varðst náfölur þegar ég sýndi þér þessa mynd í gær?“, spurði sjúklingurinn. Hungertobel gekk að rúminu, tók töfluna niður af veggnum og skoðaði hana gaumgæfilegar en hann var vanur. Síðan hengdi hann ha~na aftur á sinn stað. „Það var aðeins hlægileg ímyndun, Hans“, sagði hann, „ekki umtalsverð“. „Þú þekkir þennan Nehle“, sagði Bárlach óvenjulega æstur. „Nei,“ svaraði Hungertobel. „Eg þekki hann alls ekki. Hann minnti mig aðeins á einhvern“. „Svipurinn hlýtur að vera mik ill“, sagði lögreglufulltrúinn. Læknirinn viðurkenndi það og virti enn fyrir sér myndina. Bárlach sá greinilega að svipur læknisins varð áhyggjufullur. „Eri myndin sýnir aðeins hálft andlitið. Allir læknar eru eins við uppskurði", sagði Hunger- tobel. „Á hvern minnir þessi skepna þig?“, spurði gamli maðurinn, miskunnarlaus. „Það er allt tóm vitleysa", svaraði Hungertoble. „Ég hef þegar sagt þér, að það hlýtur að vera ímyndun. „Og samt gætirðu svarið, að þetta væri sami maðurinn, ekki satt, Sauel?“ „Ef til vill“, svaraði læknir- inn. „Ég gæti svaraið það, ef ég vissi ekki fyrir víst, að það getur ekki verið. Við skulum gleyma þessu óhugnanlega máli. Það lítur ekki út fyrir að vera hollt að skoða gömul „Life“ blöð, nýsloppinn af skurðaborð- inu". Hann virti aftur fyrir sér myndina og sagði eftir stutta stund. „Auk þess getur þetta ekki verið sá maður, er ég haföi í huga, vegna þess að hann var í Chile á meðan á stríðinu stóð“. „í Chile í Chile“, sagði Bár- lach. „Hvenær kom hann svo aftur, þessi maður, sem þú segir að geti ekki verið Nehle?“ „1945“. „í Chile, Chile“, endurtók Barlach. „Og þú vilt ekki segja mér, á hvern myndin minnir þig“. Hungertobel hikaði við að svara. Honum var ógeðfellt að tala um þetta mál. „Ef ég segi þér það“, svaraði hann loks, „fyllistu tortryggni í garð mannsins“. „Það hef ég þegar gert“, svar- aði lögreglufulltrúinn. Hungertobel reyndi að r<*a gamla manninn. „Sjáðu nú til, Hans“, sagði hann. „Þið óttað- ist ég einmitt. Ég má það ekki, skilurðu það ekki? Ég er gamall læknir og vil engum iliL Grunur þinn er hrein fásinna. Það er ekki hægt að byggja slíkan grun á einni Ijósmynd, og þá þeim mun síður ef hún sýnir aðeins hluta andlitsins. Og auk þess var hann í Chile. Það er stað- reynd". „Hvað var hann að gara þar?“ hreytti lögreglufulltrúinn út úr sér. „Hanu rak sjúkrahús í Sarii- ago“ svaraði Hungetobel. „I Chile, í Chile“, sagði Bárl- ach aftur. Slíka staðreynd yrði erfitt að yfirstíga. Samúel hafði rétt fyrir sér tortryggnin var skelfileg og send af hinu ílla. „Ekkert gerir manninn eins vondan og tortryggnin“, hélt hann áfram, „það veit ég vel, og ég hef oft bölvað starfi mínu af þeim sökum“. En nú er grun urinn vaknaður og þú hefur gef ið mér hann. Ég jskal gjhman gefa þér hann afnir, ikæÆWinur, ef þú getur einníg ^yjtfejþöium grun. En þaS þú getur einmitt ekJdÖS^ *^v( JUAKI SWEEK.EP’AS HE SECUREP’ TAKZAN. "THE TISER WIUL SOON PASS SV THJS TRAIL-- ant he will se HUNGRY! iVICK „ VAN JOM „ c*mo istr. by L’nitcd Feítur* Syndicatc. Ine. "iLEMOVE HIS WEAFONS ANÞ'TIE himto the tkee!" OP.P’EKEP’ TOKKES. Víkur nú sögunni aftur til þess Án frekari umræðna, var apa- að Juan var fyrst fangi Juans, I maðurinn leiddur út á ísinn. „Tak- Spánverjans. I ið af honum vopnin, og bindið hann við tréð“, skipaði Torres. Ju- an hló hæðnislega. „Nú munt þú ekki verða fyrir meira herra, því ég hef ákveðið að láta þig mæta hinni óskaplegu skepnu -— óvopn- aður. Hungertobel seífTSftatíSV’ rúm Bárlachs. Hann horfðl«€ðalaus á lögreglufulltrúamr. SðTin sendi geisla sína inn um gluggann. Úti fyrir var fagur dagur eins og svo oft fyrr á þessurn milda vetrj. „Ég get það ekki“ rauf lækn- irinn loks þögnina. „Ég get það eki. Guð hjálpi mér, ég get ekki losað mig við þennan grun. Ég þakki hann of vel. Við stunduð- um nám saman, og tvisvar var hann varamaður fyrir mig.j Myndin er af honum. örið yfir gagnauganu er einnig á henni. Það þekki ég vel, því að þaðj var einmitt ég, sem skar Emm- enberg þar upp.“ .. ~„j ^arnasagan í KAiLI f í íí§ sfræni i pófo^ ■egs&ikíiro ? i . i Það leið ekki á löngu, un7 páfagaukurinn var orðinn upp gefinn á að tala. Kalli leit upp, skelfdur á svip. Hvers vegna er hann svo hás? spurði hann Tomma. Hefur hann fengið kvef? Ef til vill þarf hann að fá talhnetu. sagði káetudreng- urinn, en það er aðeins ein eft- ir. Það var sla.mt, sagði Kalli. En gefðu honum hana samt. Ég vil fá að vita, hvar við eigum að varpa akkerum, þegar við komum út á Djúphafið. En síð- asta talhnetan fékk ekki annað en nokkrar tilgangslausar setn- ingar upp úr Jakobi. Hann taut- aði þreytulega eitthvað um veðrið, nútíma sesku, og sagði nokkrar ferðasögur. Þetta geng- ur ekki, sagði Kalli reiður, við verðum að fá hann til að hugsa um sjóræningjana. Við skulum leika sjóræningja, jnzí&L-: ,-e, v Hupgertobel tók ofan gleraug' un og stakk þeim í vasann. Síð- an þurrkaði hann svitann af enninu. rDÝRT \ skólafatnaður skólatöskur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.