Vísir - 29.09.1962, Blaðsíða 11
i
YOU'VE 1
PECIPEP /,
SOME- i
THINS. M
V YES. THE ^
NEXT move
A6AINST INACE
MARSH COULP
MEAN HEP.
k LIFE/ /
Laugardagur 29. september 1962
VISIR
Þjó&sögur og sagnir
eftir Elías Halldórsson
Elías Halldórsson í Hafnarfiröi
hefur íTcfiö út „Þjóðsögur og sagn-
ir“ sem hann hefur sjálfur safn-
að og búið til prentunar.
Efni heftis þessa er úr ýmsum
áttum, og er gildi sagnanna mis-
iafnt eins og gengur og gerist, og
mikið vafamál er, hvort ein frá-
sögnin á heima í hefti þessu. Það
er frásögn, sem heitir Rússneski
,innflytjandinn og er um rússnesk-
an dreng Nathan Friedman, sem
Ólafur Friðriksson kom með heim
frá Rússlandi 1921 og olli sem
mestu róti hér um skeið. Þá mun ,
vmsum þykja nokkuð ósmekklegt
að birta ýmsar dægurvísur, sem
menn hafa verið að yrkja undir
sálmalögum, enda slikur skáld-
skapur bft ærið misjafn, svo að
ekki sé meira sagt.
Það er kostur við þessa bók, að
sagnirnar eru flokkaðar og heita
flokkarnir meðal annars þetta:
Forlög eru tilviljanir, Vábrestir, :
Afturgöngur og reimleikar, Feigð
arboðar, Kröggur í vetrarferðum.
Sérkennilegt fólk og atburðir o.s.
frv. Þjóðsögur og sagnir er 217 j
síður, prentað ' í ísafoldarprent-
smiðju.
Stjörnuspá
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 29. september.
Fastir liðir eins og venjulega
18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30
Tómstundaþáttur barna og ung-
linga (Jón Pálsson). 20.00 Hljóm-
plöturabb (Þorsteinn Hannesson).
21.00 Leikrit: „Vöxtur bæjarins",
brosmild satíra fyrir útvarp. Höf-
undur: Bjarni Benediktsson frá
Hofteigi. — Leikstjóri: Gísli Hall-
dórsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dag-
skrálok.
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl:
Það skársta, sem þú gætir gert
í dag væri að þregða þér í kirkju
eða koma þér í einhvern þann
félagsskap, sem mundi lyfta hinu
drungalega andrúmslofti, sem um
lykur þig nú.
Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú
ættir að reyna að forðast að
hugsa um atvinnuna og brauð-
stritið í dag. Það bezta sem þú
gætir gert væri að sinna ein-
hverri skemmtilegri frístundaiðju
til að létta skapið.
Tvíburamir, 22. maít il 21. júní:
Helgin er hagstæð fyrir merki
þitt til ásta. Þeir, sem eru fyrir
innan tvítugt og óbundnir munu
því að öllum líkindum skemmta
sér vel ef þeir færu á dans.
Krabbinn, 22.júní til 23. júlí: Ef
- Gengið -
100 Dar.skar kr. 620,88 022,48
100 Norskai kr. 600,76 802,30
100 Sænskar kr. 835.20 837.35
100 Finnsk mörk 13.37 13.40
100 Franskir fr 876,4t 378.54
100 Belgískir tr." 86,28 S6,50
100 Gyllini 1192,43 1195,49
100 Sviscaeskir fr 993,12 995,67
00 Tékkneskai kr 59C.4C 598,00
1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10
S 1 Sterl.pund 120,38 (20,68
1 Jar, ríkjad ■42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,85 39,96
1000 Lírur 69,20 69,38
áðcísEfundur
Þessari frelsun grennsluðust spá-
Vernd verður haldin 1 Breiðfirð-
ingabúð í kvöld kl. 8.30.
Venjuleg aðalfundarstörf sýnd ■
verður kvikmyndin í Komflikt med
Ioven. Stjórnih.
Gullkorn
Þessari frelsun grenzluðust spá-
mennirnir eftir og rannsökuðu
vandlega, þeir er spáðu um náð þá
(Friðþæging Krists) er yður
mundi hlotnast. Þeir rannsökuðu
til hvers, eða hvíliks tíma Andi
Krists, sem í þeim bjó, benti, þá
er hann vitnaði fyrirfram, um
píslir Krists og dýrðina þar á eftir.
1. Pét 1. 10-12.
þú missir ekki stjórnar á skaps-
murnim þínum í dag þá bendir
-aílt til að þú getir sinnt góðum
vinum, sem koma í heimsókn
til þín öllum til ánægju.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú J
gætir orðið fyrir barðinu á undir-
ferli annara í dag, en sértu snið-
ugur þá læturðu það ekkert á
þig fá. 1
Meyjan, 24. ágúst tll 23. sept.: '
Þú þarft að vera dálítið varkár
með peningapyngjuna í dag, þar
eð horfur eru á að kunningi eða
vinur geti orðið þér nokkuð dýr |
í rekstri í sambandi við skemmt- I
un.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú
ættir ekki að vera að sinna at-
vinnumálum þínum í dag eða
reyna að auka hróður þinn og
frægð, því allar tilraunir til slíks
í dag fara út um þúfur.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú
þarft að gæta þín gegn gagnrýni
aðila, sem hefur borið nokkra
öfund í brjósti sér til þín nú að j
undanförnu. Þú ættir að láta i
sannleikann í málinu koma fram. i
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. 1
des.: Þér er að öllum Ukindum J
full þörf á að halda vel á fjár- ■
málunum nú því félagar þínir
eða maki gera talsverðar kröfur i
til útgjalda af þinni hálfu.
Steingeitinn, 22. des. til 20. jan.:
liætt er við að einhverrar ó-
ánægju gæti hjá maka þínum
eða félögum út af framvindu
mála á vinnustað. Þeim kann að
finnast þú ekki skipa nægilega
mikinn virðingarsess þar.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.:
Ef þú hefur áhuga á að reka
sérstakan áróður fyrir einhverju
máli þá er einmitt stundin til
þess í dag. Þú ættir samt ekki
að umgangast vinnufélagana í
því skyni. ,
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz:
Þú skalt ekki verða undrandi þó
einhver komi í heimsókn í dag í
þeim tilgangi að innheimta hjá
þér gamla skuld. Bezt væri að
ljúka henni af. ~~
Slysavarðstofan f Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag ,nema laugardaga kl.
13—17.
Næturvarsla vikunnar 29 sept.
til 6. október er í Laugavegs-
apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—7, laugar-
daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1-4.
Apótek Austurbæjar er opið virka
daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4
HEIMSÓKNARTÍMAR
SJÚKRAHÚSA:
Landspítalinn: kl. 15-16 (sunnu
daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: kl
15-16 (sunnudaga kl. 14-16) og
kl. 19.30-20. v
Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl.
19-19.30,laugardagakl. 15-16.
Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl
19-19.30.
Sjúkrahús Hvitabandsins: kl. 15-16
og kl. 19-19.30.
Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga
kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15.30-16.30 og kl. 20-20.30 íað-
eins fyrir feður).
EIIi- og hjúkrunarheimilið Grund:
kl. 14-16 og kl. 18.30-19.
Kleppsspítalinn: kl. 13-17.
Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15-16
og’kl. 19.30-20.
St. Josephs spítali (Hafnarf.): kl.
15-16 og kl. 19-19.30.
Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19-19.30.
Kópavogshælið: sunnudaga kl. 15
til 17
„Þú getur haft Butler með þér,
en satt að segja hélt ég, að þið
leynilögreglumennirnir væruð
j.-mm vm’xcmmiW’ÆJMWMH
YOU MAY HAVE
YOUR. BUTLER ALONO,
RIF) BUT.l KEALLY '
THOUCHT YOU PETEC-
TIVES WERE.
OH, I M
NOT VVORRYINO
ABOUT MY
PERSONAL
COMFORT,
^VICTOR... ^
ÍLL NEEP
SOMEONE X
CAN PEPENO
ON ABSOLUTELY.
PESMONP FILLS
THAT BILL...
harðir náungar". „Ég hef ekki
áhyggjur af því hvernig um mig
fer, Victor....“
Ég þarfnast einhvers, sem ég
get algerlega treyst, því kýs ég
Desmond."
„Hefurðu ákveðið eitthvað?" „Já
Næsta tilræði við Inace getur
kostað hana lífið“.
Kvenfélr.g Hallgrímskirkju. —
Kaffisala félagsins er á sunnudag-
inn kemur, 30. þ. m„ ( Silfurtung)
inu við Snorrabraut.
Þær félags- og safnaðarkonur,
sem hafa hugsað sér að gefa kök
ur eða annað til kaffiveitinganna,
eru vinsamlega beðnar að koma
því í Silfurtunglið fyrir hádegi á
sunnudag. Treystum ykkur að gefa
rausnariega og hjálpa til við kaffi-
söluna eins og vant er.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fyrsti fundur á haustinu verður
mánudaginn 1. október kl. 8,30
í fundarsal félagsins í kirkjunni.
Konur, sem tóku band til að vinna
úr fyrir bazarinn, eru sérstaklega
beðnar að mæta. Félagskonur fjöl-
mennið.
Náttúrulækningafélag Islands
heldur merkjasölu til ágóða fyrir
heilsuhælissjóð félagsins sunnu-
daginn 30. sept. Merkin verða seld
í Reykjavík og vfðsvegar um land-
ið í kaupstöðum og kauptúnum.
Börn sem vilja selja merki í Reykja
vík eru beðiri að mæta í barna-
skólum borgarinnar kl. 10 f.h.
sunnudag. Sölulaun eru 15%.
Stjórnin.
Messur
Messað í Dómkirkjunni kl. 10,30.
Prestsvígsla. Biskup fslands herra
Sigurbjörn Einarsson vígir kandi-
datana Bernharð Guðmundsson til
Ögurþinga og Ingólf Guðmundsson
til Húsavíkur. Séra Ingólfur Ást-
marsson lýsir vígslu. Vígsluvottar,
auk hans, séra Jósep Jónsson,
fyrrv. prófastur, séra Jóhann
Hannesson prófessor, séra Sig-
urður Guðmundsson prestur á
Grenjaðarstað. Séra Óskar J. Þor-
láksson þjónar fyrir altari.
Hallgrimskirkja messa kl. 11.
Séra Jakob Jónsson.
Dómkirkjan messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Langholtsprestakall messa kl. 11
f.h. Séra Árelíus Níelsson.
Laugarneskirkja messa kl. 11 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Neskirkja messa kl. 10.30. Séra
Jón Thorarensen.
Náttúran fer alltaf sínar eigin
leiðir — ég get ekki séð, að hún
reyni nokkurn tíman að líkjast
fallegu myndunum á fræpokunum.
SSCgPSN
Hafskip hf. Laxá fór væntan-
lega frá Wuk 28. þ.m. til Akra-
ness. Rangá er f Reykjavík.
Tekid á móti
tilkynningum i
bæjarfréttir kl.
2—4 siödegis
Kópavogssókn messa í Kópa-
vogsskóla kl. 2. Aðalsafnaðarfund-
ur' verður haldinn á eftir. Séra
Gunnar Árnason.