Vísir - 29.09.1962, Blaðsíða 13
í vi i 1 t ! i 4
1
13
Laugardagur 29. sep
VISIR
AUSTIN
r Ti3c v
Ijlr 5 I
Landbúnaðar-
m
©
©
©
©
©
©
©
O©
oo
Flexitor fjöðrun við hvert hjól, sem endist
á viS margar bílfjaðrir.
Lokuð grind, undirvagn og karfa ryðvarið með
sýruböðun.
Léttur í stýri, enginn sláttur á vondum vegi.
Aftur og framdrif óháð hvert öðru, þannig
að aka má eingöngu á framdrifi, eða báðum
saman.
Vökvadæla á kúplingspedala.
Góð og aflmikil miðstöð með rúðublásara.
Svampsæti með áklæði, sem þolir olíu og feiti.
Húsið er úr hinu óviðjafnanlegu efni „Fiber-
glass“, ryðgar ekki eða veðrast, hefur auk
þess meiri einangrun gegn kulda en málmhús,
mjög auðvelt að gera við þau.
Viðurkenndar B.M.C. benzín eða dieselvélar.
Dieselvélin er auk glóðarkerta með sérstök-
um útbúnaði á olíudælu, sem gerir gangsetn-
ingu í kulda auðvelda.
Austin Gibsy er eina landbúnaðarbifreiðin sem
viðurkennd er af Alpaeftirlitinu til björgunar-
og hjálparstarfsemi í Alpafjöllum.
Er óviðjafnanlegt farartæki jafnt á vegi sem vegleysum.
í Austin Gipsy eru saipeinaðir ailir góðir kostir þægilegs ferðavagns og
traustleiki við erfiðar aðstæður.
5
Austin Gipsy er að dómi þrautreyndra ferðamanna bezti fjalia- og tor-
færubíllinn á markaði hérlendis í dag o gjafnframt sá ódýrasti.
Þar sem eftirspurn og sala á Austin Gipsy fer ört vaxandi, viljum við
benda væntanlegum kaupendum á að hafa samband við okkur sem
fyrst til að auðvelda afgreiðslu.
Biðjið um verðskrá og myndalista.
Aflir getn treyst Austin
arðar
BIFREIDAVERZLUN
Málakunnátta
Stúlka, er talar og skrifar ensku og dönsku,
óskast til starfa strax.
— Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um
fyrri störf, sendist til Hótel Saga.
Laugardalsvöllur
I dag kl. 4 (laugardag)
KR — Akranes
Komast Akurnesingar í úrslit?
Auglýsing í VISI eykur vibskiptin
Ódýr - sparneytinn - þaegilegur
„COMMER COB“ sendiferðabifreið, burðarmagn 350 kg. Vélarstærð:
42,5 hp. - Kostar aðeins 108.000,00. - Útvegum frá verksmiðjunni til-
heyrandi hluti tíl að breyta bifreiðinni i Station-bifreið. Bifreiðin með
breytingu kostar aðeins i 19.090,00 krónur. SýningarbíH á staðnum.
Símar 20 4 10 - 20 4 11 RAFTÆKNI H.F. Laugavegi 168