Vísir - 02.10.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 02.10.1962, Blaðsíða 13
V í S IR . Þriðjudagur 2. október 1962. 13 Bridge áhugafólk Notið tækifærið og spilið í tvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur, sem hefst n. k. fimmtudagskvöld. 18 efstu pörin fá þátttöku- rétt í meistaraflokkskeppni félagsins. Þátttökutilkynningar í síma 10811 og 17324. Stjórnin. Stúlkur Stúlkur vantar til eldhússtarfa í Kjötbúðina Borg, Laugaveg 78. Verkamenn óskast NOKKRIR VERKAMENN ÓSKAST. Sindri h.f. Sími 19422. Alúðarþakkir mínar til allra þeirra, er auðsýndu mér samuð við andlát og jarðarför móður minnar, ÖLAFAR GUÐMUNDSDÓTTUR Ólafur Þórarinsson. Viljið þér eignast bíl Volkswagen ★ Vinningar f Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins eru hvorki meira né mimia en 3 Volkswagen-bílar — alls að verðmæti 360 þúsund krónur. ★ Miðinn kostar aðeins 100 krónur. ★ Dregið 26. október. KAUPIÐ MIÐA STRAX í DAG FÁST í HAPPDRÆTTISBILNUNUM SJÁLFUM í AUSTUR- STRÆTI (VIÐ UTVEGSBANKANN). Nýir&nýlegir bíinr TIL SÖLU. Volkswagen ’62 ekinn 13 þús. km. Utvarp, hvitur, útborgun kr. 60 þús. Volkswagen ’61 Útvarp, ekinn 17 þús. km. Útb. kr. 50 þús. Volvo Station ’61 ekinn 17 þús. km. sem nýr. Land Rover ’62 Consul 315 ’62 ekinn 5 þús. km. hvítur. Zephyr 4 ’62 ekinn 4 þús. km. hvítur. Austin A-40 ’60 ekinn 20 þús. km. Ódýr. Austíh Cambridge ’59 mjög glæsilegur, ódýr. )gi^BÍLASALAR^g/ Aðalstræti Ingólfsstræti 'iínii 19-18-1 Sími 15-0-14 Sendisveinn Piltur óskast til sendiferða eftir hádegi í vetur. Upplýsingar í síma 24380. Nokkrar stúlkur Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu strax við sauma og frágang. Belgjagerðin Bolholti 6 . Sími 36600 Auglýsing eykur viðskipti Ódýrust er að ouglýsn í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.