Vísir - 01.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 01.11.1962, Blaðsíða 11
VlSIR . Fimmtudagur 1. nóvember 1962. n Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13-17. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, Iaugar- daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4 Næturvarzla vikunnar er 28. — 3. nóvember í Vesturbæjarapóteki (sunnud. i Apóteki Austurbæjar) Útvarpið Fimmtudagur 1. nóvember. Fastir liðir eins og veniulega. 13.00 Á frívaktinni. (Sigriður Haga Iín). 14.40 „Við, sem heima sitjum“ (Sigríður Thorlacius). 17.40 Fram- burðarkennsla I frönsku og þýzku (Flutt á vegum Bréfaskóla SÍS). 18.00 Fyrir yngstu hiustendurna (Gyða Ragnarsdóttir). 20.00 „Þrá, sem ekki er hægt að svæfa“: Gerd Grieg leikkona les kvæði eftir N. Grieg. 20.25 íslenzkt tónskálda- kvöld: Lög eftir Árna Thorstein- son. Dr. Hallgr. Helgason flytur formálsorð. 21.00 Skátahreyfingin á Islandi 50 ára: Samfelld dagskrá í umsjá Guðmundar Jónssonar söngvara. Örstuttar frásögur flytja: Benedikt Waage, Páll Kolka, Elin Jóhannesdóttir, Guðmundur Thoroddsen, Þórður Möller, Jón Oddgeir Jónsson, Þorsteinn Ein- arsson, Gunnar Andrew, Hrefna Tynes, Áslaug Friðriksdóttir, Helgi Elíasson og Jónas B. Jónsson skáta höfðingi. 22.10 Saga Rotchild-ætt- arinnar eftir Frederick Morton, II. (Hersteinn Pálson ritstjóri). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.15 Dagskrárlok. Föstudagur 2. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. Tónleikar. 14. 40 „Við sem heima sitjurri": Svan- dís Jónsdóttir les úr endurminn- ingum tízkudrottningarinnar Schia parelli. 17.40 Framburðarkennsla f esperanto og spænsku (útvarpað á vegum Bréfaskóla SÍS). 18.00 Þeir j gerðu garðinn frægan": Guðmund ur M. Þorláksson talar um Sæ- j mund fróða Sigfússon. 20 00 Er- indi: Óttar af Hálogalandi og Elf- ráður : 'ki (Björn Þorsteinsson sagn fræðingur). 20.30 Pfanómúsik: Prel i údía og fúga i a-moll eftir Bach (Johr. Brown leikur). 20.40 Leik-; húspistill (Sveinn Einarsson fil.! kand.). 21.05 Tónleikar. 21.15 Or fórum útvarpsins: Björn Th Björnsson listfræðingur velur efn- ! :ð. 21.35 Útvaipssagan: „Játningar FL.Ix Krull“ eftir Thomas Mann, II. (Kristján Árnason). 22.10 Efst j á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 22.40 Á síð- kvöldi: Létt klassísk tðnlist. 23,20 Dagskrárlok. Pólverji nokkur, Pawel Paw- lowski, sem búsettur er i Thornto Heath í Suttey í Englandi, heflr sent blaðinu þessa mynd, sem hann lét taka af sér fyrir utan sendiráð Pólverja í London. Hann hafði nefnilega hugsað sér að efna til mótmæla úti fyrir pólska þing- húsinu f Varsjá, af þvf að pólsk yfirvöld þora ekki að skýra al- menningi f Iandinu frá því, að Rússar hafa undanfarið fram- kvæmt tilraunir með kjarnorku- sprengjur. Hann hafði ætlað að bera spjald, sem á væri letrað mót- mæli har. við kjamorkutilraun- um bæði Bandarikjamanna og Rússa, en þegar sendiráð Pólverja í London frétti um fyrirætlan hans, var hanr. svip*ur vegabréfi sínu, þar sem hann er pólskur borgari. Á spjaldinu, sem hann ber á mynd innl, er þessi áletrun: Pólland! Hvað gerir þú til að hafa hemil á.strfðs^siingarmönnum hins rauða fasisma. Gengið 26. október 1962. 1 Enskt pund 120,27 120,57 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,85 39,96 100 Danskar kr. 620,21 621,81 100 Norskar kr. 600,76 602,30 100 Sænskar kr. 833,43 835,58 100 Pesetar 71,60 71,60 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 86,50 100 Svissnesk. fr. 995,35 997,90 100 V.-þýzk mörk 1,071,06 1,073,82 100 Tékkneskar kr. 596,40 598,00 100 Gyllini 1.91,81 1.94,87 Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Aðaláherzla er nú á vinnu stað þínum og þú ættir að geta látið ljósið skína með góðum af- köstum. Leiddu hjá þér erjur ýmissa félaga þinna. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Ekki er ósennilegt að þú fáir bréf frá fólki f fjarlægum lands- hluta eða erlendis frá í dag. Fréttir þær gætu verið fremur óhagstæðar. Tvíburamir, 22. mai al 21. júnf: Hentugast væri fyrir þig að lesa einhverja bók um æðri efni í kvöld, þar eð afstöður til skemmtana út á við eru ekki svo góðar sem skyldi. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Hjónabandið er undir góðum af- stöðum f dag, sérstaklega væri útkoman góð ef þú ert fyllilega samstarfsfús. Þú ættir ekki að byrja nein ný verkefni í dag. BST07IÍ1T ýS BTR BTj H 1 ta J/B ur þrældómur að taka það af og koma þvf aftur á. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Gangur málanna á vinnustað er undir hagstæðum áhrifum. Hins vegar eru ýmsar blikur á lofti heima fyrir, og hyggilegt að kryfja hlutina til mergjar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Dagurinn ætti að geta boðið upp á fremur létta vinnu, sem gæfi þér tækifæri til að sinna einka- áhugamálum þínum nokkuð. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þrátt fyrir að dagurinn sé ágæt- ur upp á heimilið og fjölskyld- una, þá bendir ýmislegt til að fjármálin geti verið f nokkurri hættu ef ekki er vel að gáð. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Hætt er við að þú verðir nokk- uð viðkvæmur á geðsmunum f dag þrátt fyrir að allir vilji gera sem mest fyrir þig. Heilsufarið gæti verið ástæðan. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að reyna að not- færa þér listræna hæfileika þfna f starfinu í dag, þó þeir kunni að vera takmarkaðir. Flestir gætu að minnsta kosti vandað störf sín. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Dagurinn er hagkvæmur til að framfylgja persónulegum áhuga- málum, hins vegar eru takmörk sett fyrir öllu og ekki rétt að ganga of langt f hlutunum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Deginum væri bezt varið í þágu venjulegra starfa en ekki einhverra nýrra framkvæmda. Hins vegar eru ýmsar blikur á lofti og varast þarf sumt fólk. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz Þú getur orðið talsvert heppinn fyrir tilstuðlan vina þinna f dag. Hins vegar geta aðstæðurnar á vinnustað orðið nokkuð erfiðar ef ekki er farið að með gát.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.