Vísir - 01.11.1962, Blaðsíða 12
12
ESBSH
Hólmbræður. Hreingerningar. —
Sími 35067.
Hreingerningar. Vanir jg vand-
virkir menn Sími 20614 Húsavið-
gerðir Setjum ■ tvðfalt gler o. fl.
Hreingerningat, gluggahreinsun
Fa"maður i hverju starfi — Simi
’.5797 Þðrð. og Geir._____________
ÍVIUNIÐ STÓRiSA strekkinguna
að L ngholtsvegi .14 Stifa einnig
dúka af öllum stærðum. Þvegið f
6;:.... er Sótt og sent Simi 33199
VELAHREINGERNINGIN óða
Vönduð
vinna
Vanir
menn
Fijótleg
Þægileg
Þ R I F Sími 35-35-7
Breytum og gerurn við allan hrein
Iegan fatnað karla og kvenna.
Vönduð vinna. Fa‘;r.móttaka alla
daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð
Vesturbæjar, Víðimel 61.
Tökum að okkur ,níði á stiga-
handriðum, hiiðgrindum, altan-
grindum ásamt allri algengri iárn
smíðavinnu. Katlar og Stálverk,
Vesturgötu 48, sfmi 24213._________
Bifreiðaeigendur. Nú er bezti
tíminn að láta bera inn í brettin
á bifreið yðar. Uppl. í sfma 37032
eftir kl. 6.
Skerpi skauta. Opið um helgar
og á kvöldin. Óðinsgötu 14.
Óska eftir að koma 2ja ára
gömlu barni fyrir á daginn frá kl.
9-6 helzt í Kópavogi. Sími 36873
eftir kl. 6 e.h.
Saumaskapur, kjólar, kápur og
ciragtir, saumað á Bergstaðastræti
50, 1. hæð.
Kona óskar eftir vinnu í vist'
nokkra tíma fyrir hádegi þrisvar í
viku. Sími 35438.
Húsmæður! Storesar stífstrekktir
fljótt og vel. Sólvallagötu 38., Sími
11454. Vinsamlegast geymið aug-
lýsinguna. (295
' __________ ______
Húsgagnaviðgerðir. Húsgögn tek
in til viðgerðar. Húsgagnavinnu-
stofan, Nóatún 27. Sími 17897.
Miðaldra maður, óskar eftir
léttri vinnu. Sími 16056.
Storesar, hreinir, stífaðir og
strekktir, Seljaveg 9. Sími 14669.
Telpa óskast til að gæta barns
2-3 tfma á dag. (Sogamýri). Sími
34463.
Vill ekki einhver kona taka að
sér að gæta 5 ára telpu á daginn
gegn greiðslu. Tilb. sendist afgr.
Vfsis sem fyrst, merkt: Þakklát.
Vinna. 16 ára piltur óskar eftir
góðri innivinnu í vetur. Uppl. í
síma 20184.
Góð vinna. Gott kaup. Tvítugur
reglusamur piltur óskar eftir vel
launaðri atvinnu. Margt kemur til
greina, er ýmsu vanur. Sími 20941
eftir kl. 7 á kvöldin.
Kísilhreinsun. Viðgerðir. Sími :---------------—--------
17041. ‘ I Stúlka óskast til aðstoðar í eld-
——-r= . húsi. Björninn, Njálsgötu.
Húlstopp og fatabreytingar. — j —=---------------------=—=====
Fataviðgerðin Laugaveg 43B. | Tvær stúlkur óska eftir kvöld-
...--------=_.......= vinnu eftir 8 á kvöldin. Ýmislegt
Ráðskona óskast í sveit í ná- kemur til greina, t.d. afgreiðslu-
grenni Reykjavfkur. Uppl. í síma störf, hreingerning og o.sfrv. Uppl.
33957. í í síma 17932 frá 5-8 í kvöld.
Auglýsir
Hið vandaða nútíma
KR-Svefnherbergissett
(með 90 ára ábyrgð
á rúmgrindinni). Dag-
stofusett — Innskots-
borð — Sófaborð og %
Vegghúsgögn. -
í miklu úrvali.
Athugið að hinn vinsæli KR-stofukollur, með
loðna gæruskinninu, fæst aðeins hjá KR-
húsgögnum.
Húsgsagneaverzlun Vesfurbæjnr
Vesturgötu 27.
Saumakona — Verkstjóri
Iíona, helzt vön karlmannafatasaum, óskast strax sem verkstjóri að
lítilli saumastofu. Uppl. í sfma 14653 kl. 7—10 f kvöld.
Starfsstúlka — m/s Akraborg
Farþegaskipið Akraborg vantar afgreiðslustúlku. Uppl. í skrifstofunni.
Afgreiðsla Akraborgar, símar 10966 og 16420. '
Danskur bakari
Danskur bakari óskar eftir vinnu. Uppl. f síma 473 í Vestmannaeyjum
frá kl. 19,30—21 föstudagskvöld.
Húsasmíðameistarar.
Óska að komast sem nemi í húsasmfði. Hef unnið við húsasmíði í 1 ár.
Upplýsingar í sfma 35134.
Sími 16680
IHÖSN&ÐI
Húsráðendui — Látið okkur
leigja. Það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B.
bakhúsið. simi 10059
Ungan mann vantar herb. strax
nálægt miðbænum. Uppl. í sfma
23911.
Húsnæði, kona vildi gjarnan sjá
um 1-2 menn að því tilskildu að fá
2 lítil herbergi fyrir sig og dóttur
sfna fullorðna. Uppl. í sfma 22957.
íbúð óskast, fernt fullorðið. —
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilb.
merkt Rólegt, sendist afgr. Vfsis.
Herbergi með innbyggðum skáp
um til leigu fyrir stúlku nálægt
miðbænum. Sími 12851 frá kl. 6-8
e.h.
Erum á götunni með fjögur
börn. Vantar 2-3 herb. og eldhús
nú þegar. Uppl. í sfma 37638.
íbúð óskast í Vesturbænum, 2
herbergi og eldhús. Uppl. í síma
12173 eftir kl. 4.
Hver vill leigja kærustupari 1-2
herb. með eldhúsi eða eldhúsað-
gangi gegn daglegri barnagæzlu.
Sími 23528.
Námsmaður óskar eftir herbergi
Sími 34766.
Lítill bílskúr eða herbergi undir
smáiðnað óskast til leigu í Laug-
arness- eða Laugaráshverfi. Sími
33322 eftir kl. 6 í dag og næstu
daga._____________________________
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast
strax fyrir fámenna fjölskyldu. —
Fyrirframgr. 10-15 þús. kr. Uppl.
í síma 38085.
Miðaldra hjón óska eftir 3-4 her-
bergja íbúð. Sími 18081.
Kærustupar sem vinna bæði útl
óska eftir herbergi á góðum stað
í bænum. Uppl. í síma 13327 kl.
3-6 f dag._______________; j
Herbergi til leigu að Hverfis- j
götu 16A. ____ j
Hlýtt herbergi óskast í nágrenni I
Stýrimannaskólans. Uppl. í sfma
32008.
Einhleypan mann vantar Íitla f-
búð 1-2 herbergi og eldhús. Tilboð
sendist afgr. Vísis merkt „27. nóv.
Danskur maður óskar eftir her-
bergi með húsgögnum. Sími 16909
og eftir kl. 7 í síma 10533.
Peningabudda tapaðist frá
sjoppu Hjalta Lýðssonar að Grett-
isgötu 71 með rúmum 600 kr. f.
Sími 12866.
Lyklakippa hefur tapast. Uppl.
í síma 32462.
Sá, sem fann Ijósbrúna skóla-
tösku um kl. 9 mánudagskvöld á
horni Skeiðarvogs og Karfavogs.
Vinsaml. hringi í 32787.
Merktur trefill tapaðist 29. f.m.
á Ljósvallagötu eða Hringbraut.
Sími 13329.
Kristniboðsfélag kvenna í Rvík
hefur árlega fórnarsamkomu sína
í kristniboðshúsinu Betaníu Lauf-
ásvegi 13 laugardaginn 3. nóv. kl.
8,30 e.h. stundvíslega. Dagskrá: 1.
Kristniboðsþáttur, Margrét Hró-
bjartsdóttir kristniboði. 2 Hugleið
ing, Gunnar Siguriónsson guð-
fræðingur. 3. Söngur o. fl.? Góðir
Revkvíkingar. Þið eruð hiartanlega
velkomnir. Allur ágóði rennur til
uppbyggingar kristniboðsstöðvar-
innar í rsó. Stjórnin.
VÍSIR . Fimmtudagur 1. nóvember 1962.
Kaupum hreinar léreftstuskur
hæsta verði. — Offsettprent h.f.
Smiðjustíg 11 A. Sími 15145.
Lopapeysur. Á börn.unglinga og
fullorðna Póstsendum. Goðaborg.
Minjagripadeild Hafnarstræti 1,
Sími 19315.
Bifreiðaeigendur. Nú er bezti
tíminn að láta bera inn í brettin
á bifreið yðar. Uppl. í síma 37032
eftir- kl. 6.
R.C.A. radíófónn til sölu. Verð
6000 kr. Uppl. radíóverkstæðið
Hljómur 10278. ____
Pededgree barnavagn til sölu.
Eldri gerð. Verð kr. 700. — Sími
12670.
Barnavagn til sölu Pedegree. —
Uppl. í síma 12644. Til sýnis á
Reynimel 46, 2. hæð.
Lítiil rennibekkur til sölu. Sími
32388.
2ja manna svefnsófi og lítil
þvottavél óskast til kaups. Sími
35682.
Borðstofuhúsgögn til sölu. —
Uppl. í síma 33844.
Til söíu gott segulbandstæki og
danskt sófasett. Tækifærisverð. —
Uppl. í sfma 37270.
Til sölu fallegur pels. — Úppl.
í síma 37270.
íbúð, Seltjarnarnesi. Til sölu er
95 fermetra íbúðarhæð í tvíbýlis-
húsi við Miðbraut á Seltjarnarnesi.
Sér inngangur. Uppl. í síma 17282
eftir kl. 6 daglega.
Hcrraskápur (bókahilla, skrif-
plata geymsla) og radíófónn með
góðri plötugeymslu til sölu ódýrt.
Sími 16179.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31,
sími 13562.
Rafha-eldavél (notuð) til sölu.
Sími 20591.
Kjólföt til sölu á háan og grann
an mann. Sfmi 15198.
Til sölu barnavagn og kerra. —
Uppl. í síma 20073.
FÆÐI
Nokkrir menn geta fengið fast
fæði á Laugaveg 81, 3. hæð.
— SMURSTOÐIN Sætúni 4. -
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljót og góð afgreiðsla
Sími 16-2-27
DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj
andi. Tökum einnig bólstruð hús-
gögn ti) viðgerða. Húsgagnabóls'.r
ur'n Miðstræti 5 sími 15581
HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn, .errafatnað, gólfteppi og fl
Simi 18570. (000
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Má)
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm. Sigurðssonar. —
Skólavörðustig 28. — Sfmi 10414
KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. —
málverk. vatnslitamyndir, litaðai
Ijósmyndir hvaðanæfa að af land-
inu, barnamyndir og biblíumyndii.
Hagstætt verð. Asbrú Grettisg. 54
INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd-
ir og saumaðar myndir. Asbrú.
Grettisgötu 54 Slmi 19108 —
Asbrú. Klapparstlg 40 ____
Lítil Goblin þvottavél til sölu á
Grundarstíg 11, 4. hcEð. Verð 2000
Til sölu: Fataskápur og ryksuga.
Sími 15306.
Borðstofuborð og 4 stólar til
sölu. Uppl. í síma 33717.
Stigin saumavél til sölu. Ódýr.
Sími 32830.
Iðnaðarmenn athugið. Vil láta
í skiptum góða Dodge fólksbifreið
og fá í staðinn eldhúsinnréttingu
og skápa í svefnherbergi. Sími
17358_kl. 5-9.________
Vel með farin eldavél tii sölu.
Uppl. í síma 24954. .
Sem nýir Hocky skautar til saiu,
Sími 12568 e. kl. 6. .
Frímerki. Notuð gömul erlend
frímerki til sölu. Sími 16040.
Sófi, tveir stólar dönsk innskots-
borð og sófaborð, ekki teak, til
sölu vegna flutnings. Uppl. í síma
33138.
Óska eftir að kaupa skautaskó
með skautum nr. 38 eða 39. Síini
12199.
Gott píanó til sölu. Einnig Grill
ofn. Selst ódýrt vegna fluttnings.
Uppl. í síma 17899.
Börn — Akureyri
Börn vantar til að bera út Vísi á
Norðurbrekku á Akureyri.
Afgreiðsla VÍSIS, Akureyri.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn.
Uppl. ekki í síma.
SKÓBLJÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100.
- I § L A V A L -
Volswagen allar árgerðir Ford Consul ’62, 4ra dyra Taunus Stadion ’59
faunus 58, 2ja dyra. Opel Record '62, '60, ’59, ’56. Opel Caravan '62
61 ’59, '55 Fíat stadion 1800 ’60. Ford '58 Taxi, rnjög góðui, Chervole!
59, 57 og ’55. Benz 220 '55 og ’57. Landrover ’62, lítið keyrður. Gjörið
svo vel og skoðið bílana, þeir eru á staðnum. B í L A V A L .
Laugavegi 90—92, símar 18966, 19092 og 19168.
I