Vísir - 08.11.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 08.11.1962, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Fimmtudagur 8. nóvember 1962 Tilkynning frá stjórn Lækna- félags Reykjavikur Athugasemd við frétiatilkynningu rikissfjórnarinnar Þann 3. nóv. s. 1. birti ríkisstjórn- in tölulegt yfirlit yfir launagreiðsl- ur úr rikissjóði til fastráðinna sjúkrahúslækna. Eftirfarandi atriði fréttatilkynningar þessarar þurfa einkum athugunar við: a. Gersamlega skortir allar upplýs- ingar um vinnutíma læknanna. b. Engin sundurliðun er á greiðslun- um. c. Ekki er þess getið, hverjar mán- aðartekjur viðkomandi lækna þurfi að vera til þess að þeir njóti svipaðra ævitekna og aðrar stéttir. d. Minnzt er á praxis læknanna, en þess er eigi getið, hvernig hann hefur breytzt og með hvaða hætti hann er nú. e. Ékki er getið um tilboð Lækna- félags Reykjavíkur, sem rætt var fram til 13. april 1962, og ekkert minnzt á þau rök, sem það tilboð byggðist á. f. Mikill munur er á launagreiðsl- um til lækna í samsvarandi stöð- um. Engar fullnægjandi skýring- ar eru á þessum mun. g. Getið er um tilboð, sem komið mun hafa fram hjá læknum, eftir að deilunni við L. R. lauk, en ekki minnzt á tilboð ríkisstjórnar- arinnar. Upplýsingar fréttatilkynningar- innar eru því mjög einhliða og næsta óskiljanlegar fyrir þá, sen> ekki gerþekkja málið. Er því sýnt, að án frekari skýringa nær nefnd fréttatilkynning ekki þeim tilgangi, að upplýsa málið, og getur auð- veldlega valdið misskilningi. (Um a. og b.): greiðslur hækkað um 11,28%, en bílastyrkir haldizt óbreyttir. (Um c.): Mánaðarlaun, sem veita ævitekj- ur til jafns við strætisvagnastjóra. Samkv. útreikningum, sem gerðir voru í nóvember 1961, þurfa mán- aðarlaun deildarlækna fyrir venju- lega dagvinnu að vera 13 — 15 þús. kr. og auk þess tekjur, sem svara bifreiðakostnaði, en laun aðstoðar- yfiriækna 15—17 þús. kr. á mán. fyrir dagvinnu og auk þess laun, er svara bifreiðakostnaði, til þess að ævitekjur læknanna verði þær sömu og ævitekjur strætisvagna- stjóra. Hvergi hefur verið viður- kennt að slíkar greiðslur séu þó nægilegar fyrir læknisstörf. Um d.): Störf utan sjúkrahúsa minnka. Vegna vaxandi starfa við sjúkra- húsin og væntanlegra Iaunahækk- ana hafa allmargir sjúkrahúslæknar hætt heimiiislæknastörfum á sl. ári enda hafa nú 19 þessara 25 lækna engin heimilislæknisstörf og þar af eru 9, sem eigi hafa opna lækn- ingastofu. Rétt er að taka sérstak- lega fram, að greiðslur fyrir kennslustörf við læknadeild Háskól ans voru utan við deiluna um kjara bætur til handa sjúkrahúslæknum, enda aðeins fáir þeirra, sem eru jafnframt dósentar eða Iektorar, svo sem fyrr greinir. ' (Um e.): Tillögur L. R. um kjarabætur. Kröfur Læknafélags Reykjavík- ur, sem ræddar voru við fulltrúa Sundurliðun á vinnutíma og launum sjúkrahúslækna Aðstoðaryfirl. Deildarl. Aðstoðarl. Vinnutími Greiðslur Greiðslur Greiðslur klst. kr. kr. kr. á mán. á mán. á mán. á mán. Dagvinna 152 8.755,00 8.090,00 6.982,00 Gæzluvaktir 150-180 2.216,00 2.216,00 1.551,00 Helgidagsv. allt að 10 Engar Engar Engar Bílastyrkur 1.000,00 1.000,00 1.000,00 Samtals 327 klst. 11.9 Sé aðstoðaryfirlæknir jafnframt dósent við læknadeildina, hækka launin um kr. 3.312,00 en starfs- tíminn lengist um 48 klst. á mán. (þar með er talinn undirbúnings- tími fyrir kennsluna). Sé deildar- iæknir jafnframt lektor við lækna- deildina, fær hann kr. 1.890,00 við- bótarlaur., en mánaðarvinna éykst um 32 klst. Aðstoðarlæknar annast yfirleitt ekki kennslu við Háskól- ann og sumir þeirra taka engar gæzluvaktir. Tölur þær, sem að ofan getur, eru miðaðar við greiðslur í apríl 1962, en síðan hafa allar launa- 71,00 11.306,00 9.283,00 ríkisstjórnarinnar fram til 13. apríl 1962, voru reistar á fundarsam- þykktum frá 20. þingi BSRB 1960 og hagfræðilegum útreikningum. á auknum reksturskostnaði bifreiða, og er að finna rökstuðning fyrir þeim í bréfi til stjórnarnefndar rík- isspítalanna 31. jan. 1961, voru sem hér segir (mánaðargreiðslur): Tillögur eða tilboð þetta fól því í sér aukningu á Iaunagreiðslum, sem nam kr. 10.149,00—12.484,00 á mánuði og kr. 1.500,00 — 2.000,00 vegna hækkana á reksturskostnaði bifreiða, hins vegar fól tilboðið ekki í sér hækkanir á föstum launum. (Um f.): Laun og vinna Iæknanna er upp- sagnarfresti lauk. Laun aðstoðaryfirlæknis, sem tók 10 gæzluvaktir, voru í október 1962 kr. 13.209,50 eða kr. 16.903,40, ef viðkomandi var jafnframt dósent við læknadeildina. Vinna, sem lá á bak við þessi laun, ásamt bindingu í starfi, nam 83 — 95 klst. á viku (eða um 380 klst. á mán.). Samkv. þessu var greiðsla á klst. um 44,00 kr. Laun deildarlækna í okt. 1962 miðað við 10 gaizluvaktir) voru kr. 12.469,50 eða kr. 14.580,20, ef viðkomandi var jafnframt lektor við læknadeildina. Vinna og binding við störf vegna þessara launa var 83 — 91 klst. á viku (eða um 365 klst. á mán.). Laun aðstoðarlækna I okt. ’62 voru 8.519.60 kr. án vakta eða 10.249.30 kr. með 10 gæzluvöktum. Vinna og binding við störf fyrir þessi laun var 38—70 klst. á viku. Gæzluvaktir eru hér að sjálfsögðu innifaldar í nefndum vinnutíma, en nokkrum erfiðleikum er bundið að meta þær til dagvinnustunda. Frekari skýringa þörf. Ástæður fyrir öðrum og hærri greiðslum en að ofan getur eru Læknafélagi Reykjavíkur ekki fylli- lega kunnar og á meðan ekki koma frekari skýringar geta sumar töl- urnar í fréttatilkynningu ríkisstjórn arinnar frá 3. nóv. bent til þess, að í október hafi ríkisstjórnin verið farin að greiða í einstökum tilfeil- um nokkurn hluta af þeim kröfum, sem læknafélagið fór fram á í launa deilu þeirri, sem stóð frá 31. jan. 1961 til 13. apríl ’62. (Um g.): Of lág tilboð, of lágar kröfur Ekki er vitað um neitt tilboð frá ríkisstjórninni, sem numið hafi hærri upphæð en sam svarar aukn- um reksturskostnaði bifreiða. Þá skal á það bent, að hæstu mánaðargreiðslur, sem nefndar eru í fréttatilkynningu ríkisstjórnarinn- ar frá 3/11 ná hvergi nærri þvi marki að veita læknum sömu ævi- tekjur og strætisvagnastjórar hafa. Að lokum skal tekið fram, að með hliðsjón af blaðafregnum, sem birtust í okt. s.l. af samþykktum síðasta þings BSRB, þá hljóti þær Hækkanir á launagreiðslum A ðst.yfirl. Deildarl. Aðst.l. (vakta- og helgidagavinna) . 12.484,00 11.384,00 10.149,00 Hækkanir vegna aukins 1 1^00,00 bifreiðakostnaðar 2.000,00 Hækkanir alls á mán. kr. 14.484,00 13.384,00 11.649,00 kröfur, sem BSRB muni gera um framtíðarlaun sjúkrahúslækna, að verða hærri en þær uppástungur um kjarabætur, sem Læknafélag Reykjavíkur lagði til grundvallar í afstaðinni deilu, og verður þvi að álíta að áðurnefndar kröfur L.R. hafi verið of lágar. 7. nóv. 1962, Læknafélag Reykjavíkur. ‘Í)V .vv ÍFIIIR A' ^ 5ELUR Fíat ’62, gerð 500, keyrður 450 kílómetra. Verð samkomulag. — Volkswagen '55 keyrður 60 þús., svartur, kr. 55 þús. Fiat 600 ’58 verð kr. 50 þús. samkomul. Dadge ’48, á góðu verði ef samið er strax. pr. mán. — Opel Kapitan ’56, einkabíll, verð samkomulag. — Opel Caravan ’55. góðu standi. Verð kr. 40 þús. útb. að mestu. Fiat 1100 ’57 fallegur bíll kr. ’55 þús. Samkomulag. Fiat Station 1100 ’59. Vill skipta á nýjum 4—5 manna bíl. — Ford Station ’59 fallegur bíll, samkomul. Volkswagen ’60 skipti á VW ’63 Voíkswagen ’59 með öllu tilheyrandi. Útborgun 90 þús. — Ford Soriac ’55 kr. 65 þús. .fallegur bíll OpeJ Caravan '60, skipti æskileg á 4—5 manna bíl, helzt VW '55—’56. Opel Caravan ’59 kr. 115 þús. útborgun Opei Caravan ’54 kr. 35 þús.. samkomul. Þarf lagfæringu . Ford ’57 6 cyl. beinsk. (ekki taxi) má greið- ast með fasteignatryggðum veðbréfum. — Marcedes Benz 18—220 gerð Dodge ’48 mjög þokkalegur kr. 25 þús. (minni gerð) Ford ’59 vörubill, verð samkomulag. Mercedes Benz ’60 5>/2 tonn. Verð kr. 250 þús. útb. Hefi kaupanda að nýlegum Samia Vabis. Fiat ’59 gerð 1100 gullfallegur bíll tilboð óskast. Ford Mercury 4 dyra '52 kr. 50 þús. útb. 20 samkomulag um eftirstöðvar. Fiat 1800 station, Verð samkomulag. Volkswagen ’63 aðeins keyrður. Verð samkomul. — Hefi kaupanda að Mercedes Benz '62—’63 220. Piymouth station ’58, gott verð ef samið er strax. Consul 315 ’62, samkomul., skipti koma til greina á Volkswagen '56. Ford Taunus ’60. Verð samkl. Dodge 2ja dyra ’56 fyrir fasteignabrét. Gjörið svo vel, komið með bílana — og skoðið bflana ð staðnum. 8IFREIÐASALAN, Borgartúni 1 Simar: 18085, 19615 og 20048 Laugavegi 146 Sími okkar er 1-1025. Höfum i dag og næstu daga til sölu: Ford-stadion 1955 á hagkvæmu verði og greiðsluskilmálum Ford- Prefect, 1946 óskaað eftir staðgreiðslutilboði. Opel-Rekord, 1957, góður bíllw 80 þús., útb. 40 þús. kr. Volkswagen allar árgerðir frá 1954 til 1962. Volkswagen rúgbrauð, flestar árgerðir. Mercedes-Benz flestar gerðir og árgerðir. Moskwitch og Skoda bifreiðir allar árgerðir. Opel og Ford-Taunus flestar árgerðir. Auk þessa í mjög fjölbreyttu úrvali allar gerðir >af 6 manna bifreiðum, sendi — station og vörubifreiðum. v Áhrezla lögð á lipra og örugga þjónustu. BÍLASALAN ÁLFAFELLI . Hafnarfirði . Sími 50518 Volkswagen ’57 ’59 ’62. Opel Capitan ’60 Merceder Benz flestar ár- gerðið. Chervolet ’55 fólks- og station. Góðir bílar. Skóda fólks- og stadionbílar. Consul og Zephyr ’55. BÍLASALAN ÁLFAFELLI . Hafnarfirði . Sími 50518 Bíla og bílpartasalan Höfum til sölu m. a. Skoda station ’52 kr. 15.00. Skoda station '56 ýms skipti. Dodge ’54 stationbyggður með nýuppgerðum mótor, skipti hugsanleg. Dodge ’48 eins tons með hliðargrindum. Volkswagen ’60 Seljum og tökum í umboðssölu bíla- og bflparta. Hverfisgötu 20 . Sími 50271. Bíla og bílpartasalan HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á laugardag verður dregið í 11. flokki. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. 1,300 vinningar að fjárhæð 2,500,000 krónur. 11. fl. 1 á 200.000 kr. 1 - 100.000 - 26 - 10.000 - 140 - 5.000 - 1.120 - 1.000 - 200.000 kr. 100.000 - 360.000 - 700.000 - 1.120.000 - t HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. 20.000 kr. 1.300 2.500.000 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.