Vísir - 12.11.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1962, Blaðsíða 1
) TUKTHÚSHÓTANIR Vísir ræddi í morgun við for- mann sjómannadeiidarinnar á Akranesi, Jóhann Jóhannsson. Hann sagði: — Það var fyrir- sjáanlegt, að ekkert mundi ganga saman í Reykjavík hjá samninganefndunum, svo að við sömdum bara. Ég var búinn að láta samninganefnd okkar sjó- mannanna í Reykjavík vita um að þetta gæti komið til greina. Svo hringdi Sturlaugur Böðvars- son í mig fyrir þremur dögum, við ræddumst við tveir, eins- lega. Síðan kallaði ég á sam- stjórnarmenn mína, og þeir féll- ust á tillögur Sturiaugs. Við höfðum fullt umboð til að semja svo þetta fer ekki fyrir félags- fund. — Eru félagsmenn ánægðir? — Það eru skiptar skoðanir, eins og gengur. — Veikir þetta ekki samn- ingsaðstöðu sjómanna í heild? — Þetta veikir auðvitað báða, ef þeir hafa gert sér hærri hugmyndir. Okkur var það ljóst. — Standa þá ekki á þér mörg járn? — O, jú, blessaðir. Það er hótað að setja mann í tukt- húsið. Sumarbústaður breauur VISIR 52. árg. — Mánudagur 12. nóvember 1962. — 260. tbl. Ljósin brunnu lengi í Alþingis- húsinu í nótt. Samninganefndirnar í síldveiði- deilunni sátu þar á fundum og undir miðnættið tók Ijósmyndari Vísis þessa mynd. En fyrir inn- an hina uppljómuðu glugga áttu sér fáir atburðir stað. Þegar lauk, undir tvöleytið £ nótt, hafði ekkert dregið saman með deilu- aðilum — eftir hálfs sólarhrings setu. í gærkveldi eyðilagðist sumarbú- staður í landi Reykja í Mosfells- sveit af eldi. Slökkviliðinu í Reykjavík barst beiðni um aðstoð laust eftir klukk- an 9 í gærkveldi. Sendur var slökkvibíll upp í Mosfellssveit, en þegar á staðinn kom, var sumar- bústaðurinn alelda orðinn og stóðu eldtungurnar út um gluggana. Fljót lega tókst að slökkva eldinn og Mikil síld í sjonum Engin breyting virðist á þvi, að mikil síld sé í sjónum. Leiðindaveður er á síldarmið- unum. Glænýjar fréttir eru ckki fyrir hendi um síldarleit, en fyrir helgina var mikil sild í sjónum á sömu slóðum og áður eða suður af Þorlákshöfn, en þar hafa öll varðskipin orð- ið vör síldar að undanfömu. húsið stendur uppi, en gjörónýtt talið. Eigandi sumarbústaðarins er Ósk ar Valdimarsson. Hefur hann orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Ekki var búið í bústaðnum og ekki fyililega ijóst um eldsupptök, en helzt gizk- að á að þau hafi verið út frá raf- magni. Um svipað leyti og kvaðningin barst ofan úr Mosfellssveit, var slökkviliðið gabbað með því að brot inn var brunaboði á Laugavegi 42. Framhald á bls. 5. AKRANESBA TAR Tíðindi gerast nú í síldveiðideilunni. Haraldur Böðvarsson & Co. samdi á laugardaginn við síldveiðisjómenn á Akranesi og fara 8 bátar hans á síld á morgun. Kaupið er yfirleitt Vi prósenti hærra en sáttatillagan. Sáttafundurinn í nótt varð hins vegar árangurs- laus, og ekki horfur á samkomulagi. Við munum ekki semja upp á sömu kjör og Akranessjómenn, sagði Jón Sigurðsson, for- svarsmaður sjómanna, við Vísi í morgun. Get ég fullyrt, að sjómenn í Reykjavík, á Suðurnesj- um og í Vestmannaeyjum munu ekki ganga að þessum kjörum, bætti hann við. MORÚUN! Samkvæmt samningum Har- aldar og sjómannadeildar verk- lýðsfélagsins fá sjómenn til skiptanna sem hér segir: Bátar 60 smál. og þar fyrir neðan með 10 manna áhöfn 38.5% af heild- araflatekjum. Bátar 60—120 smál. með, 1-1 manna áhöfn 37%. Bátar 120—240 smál. með 12 mönnum 36%, og bátar 240 —300 smál. með 13 mönnum 36%. OUKIEÚTAD BANDARIKIH Sturlaugur Böðvarsson. SE6ISAMNIN6NUM UPP Viðræðum samninganefnda ís- Iánds og Bandarikjanna um endur- skoðun Loftferðasamningsins milli þessara Ianda lauk nýlega í Was- hington. Ingclfur Jónsson sam- göngumálaráðherra sagði í viðtali við blaðið í morgun, að Bandaríkin hefðu ekki enn sagt upp samningn- um, en þó að hann teldi persónu- lega heldur óliklegt að þau myndu segja honum upp. Um það væri þó ekki hægt að fullyrða að , svo komnu, og væri málið nú í hönd- um ríkisstjórna landanna. Samning- ur þessi er með árs uppsagnar- fresti. Ráðherrann sagði að islenzka nefndin, sem viðræðurnar átti við bandarísku nefndina í Washington, hefði haldið fram þeim sjónarmið- um, að ferðum Loftleiða vestur um haf yrði ekki fækkað og að félagið gæti haldið þeirri aðstöðu, sem það hefur að öðru leyti. Það var aldrei ætlazt til að full niðurstaða fengist á þessum fundi, heldur aðeins að þar yrði skipzt á skoðunum og skýrð sjónarmið, en síðan mun verða gert út um málin milli ríkis- stjórnanna eftir venjulegum leið- um. Ingólfur ráðherra kvað íslenzk stjórnarvöld beita áhrifum sínum eins og unnt væri til þess að tryggja hagsmuni þess félags, sem hefur ferðir héðan vestur um haf samkvæmt loftferðasamningnum. Einnig hefði því verið komið á fram færi af hálfu íslenzkra stjórnar- valda við stjórnvöld hinna Norður- landaþjóðanna, að ísland óskaði eft ir annars konar norrænni samvinnu en birtist í afstöðu norræna flug- félagsins SAS gagnvart Loftleið- um. Framh. á 5. síðu. Þetta er hálfu prósenti meira en sáttatillaga sáttaseipjara rik- isins hljóðaði upp á í öllum flokkum nema neðsta flokknum, þar einu prósenti meira. Tillag- an var sem kunnugt er felld laust fyrir helgina. Eftir gerðardóminn i sumar fengu sjómenn á bátum 60 smál. og minna: 35.5%, 60—120 smál. 35%, 120—240 smál. og þar fyr- ir ofan: 34.5%. ILandssamband ísl. útvegs- manna hefir boðað fund með öllum sildarútvegsmönnum hér í borg á morgun kl. 5 e. h. Verða þar rædd viðhorfin í deilunni. nnnwiWM—i——

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.