Vísir - 12.11.1962, Blaðsíða 11
V í S1R . Mánudagur 12. nóvember 1962.
7.7
borgin
í dag
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga kl.
13-17.
Holtsapóteu og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—7, laugar-
daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4.
Apótek Austurbæjar er opið virka
daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4
Útvarpið
Mánudagur 12. nóvember.
Fastir liðir eins og venjulega.
13,35 „Við vinnuna“: Tónleikar.
14,40 „Við sem heima sitjum":
Svandís Jónsdóttir les úr endur-
minningum tízkudrottningarinnar
Schiaparelli (6). 17.05 Sígild tón-
list fyrir ungt fólk (Reynir Axels-
son). 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga
hlustendur (Ingimar Jóhannesson).
20.00 Um daginn og veginn (Heigi
Hjörvar rithöfundur). 20.20 „Söngv
ar förusveins" eftir Mahler. 20.40
Á blaðamannafundi: Séra Sigurður
Pálsson á Selfossi svarar spurning-
um, Stjórnandi: Dr. Gunnar G.
Schram. Spyrjendur:: Emil Björns-
son, Indriði ,G. Þorsteinsson og
Matthías Jóhannessen. 21.15 Tékk-
neskir dansar: Útvarpshljómsveit-
in í Prag leikur. 21.30 Útvarps-
sagan: „Felix Krull“ eftir Thomas
Mann, V. (Kristján Árnason). 22.10
Hljómplötusafnið (Gunnar Guð-
mundsson). 23.00 Skákþáttur (Guð-
mundur Arnlaugsson). 23.35 Dag-
skrárlok.
RAFGEYMAR
FYRIR
i Volkswagen
P. STEFÁNSSON
Hverfisgötu 103
I Sími 13450
Ýráislegt
Leiðrétting. í viðtalinu við
Gunnar Einarsson formann Félags
bókaútgefenda hafa orðið línu-
brengl, og vantar framhald setn-
ingar, sem hefst neðst í 2. dálki.
Þar á að stand: Hin síðari er sú
brjálæðiskennda uppdráttarsýki,
sem hrjáð hefur allar greinar Iista
I
„Þú verður áreiðanlega feginn
að heyra að svifráratriðið hefur
verið fellt úr, og að Inace gengur
hér á landi og hefur vægast sagt
gengið mjög nærri menningu þjóð-
arinnar. Það, sem hér er feitletrað
skýtur svo upp kollinum síðar í
greininni. — Eru menn beðnir að
virða á betri veg hversu hér hef-
ur til tekizt.
*
Askriftarsíminn er
1 16 60
ágætlega með sitt hlutverk". Ég
er ekki neitt sérlega glaður, herra
minn. Ég fæ ekki að reka upp
Stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl:
Þú ættir ekki að taka mikilvægar
ákvarðanir í dag, þar eð dóm-
greind þín er ekki upp á sitt
bezta. Nokkur áhætta fyrir
Hrútsmerkinga á götum úti í
dag.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú ættir ekki að láta neinn leika
á þig í fjármálunum í dag, því
hér sannast það, að „ekki er allt
gull, sem glóir“. Skemmtanir
undir óhagstæðum áhrifum.
Tvíburamir, 22. maí til 21. júní:
Þú ættir að vera mjög varkár
með heilsuna, ef svo skyldi fara
að þú kenndir þér einhvers,
kvefs eða vottaði fyrir hálsbólgu.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú ættir ekki að vera mikið á
ferðinni i dag, sérstaklega varð-
SKÁLDSAGAN
KARÖLlNA
nýkomin í
bókaverzlanir
Mikið getur verlð erfitt að finna
kvöldkjól sem lítur út fyrir að
vera eins dýr og hann er.
bofs, og ég setn hafði hlakkað
svo mikið til þess“.
3) „Hresstu þig upp, félagi, og
andi samskipti við nágrannana
og nána ættingja. Bezt að taka
lífinu sem mest með ró heima
fyrir.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Þú
ættir að bjóða vinum þínum sem
mest 1 heimsókn í dag og kvöld,
þar eð allt bendir til þess að
slík samkoma ætti að geta orðið
í skemmtilegra lagi.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Gættu þín gegn tilhneigingu til
að vera fífldjarfur í dag eða með
öðrum orðum að taka ekki óskyn
samlegar áhættur. Skapsmunun-
um þarf einnig að halda í jafn-
vægi.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Fréttir frá fjarlaegu landi eða fjar
lægu landshorni gætu orðið frem
ur neikvæðar og búast má við að
ekki séu öll kurl komin til grafar
þar með.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Yfirmenn á vinnustað munu að
öllum líkindúm hafa mjög hag-
stæð áhrif á gang mála hjá þér
í dag, sértu snöggur þegar á hjálp
þinni þarf að hálda.
Bogamaðurirtn, 23. nóv. til 21.
des.: Hentugast væri fyrir þig að
hafa allt þreinu gagnvart nán-
um félögum þínum eða maka.
Ýmis atriði gætu verið óljós og
valdið árekgtrum síðar meir.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:
Þú munt þurfa að- beita hæfni
þjnni til gagnrýni að nokkru í
dag, þar eð þú munt fá tilboð,
sem ekki eru öll þa'r sem þau
eru séð.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þrátt fyrir að þér bjóðist
tækifteri til að fara út til skemmt
ana i kvöld, þá er ráðlegra að
fara hvergi, sakir þess að ánægj-
an verður ekki eins og til var
ætlazt.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz:
Leiðinlegur orðrómur getur kom-
ið þér úr nokkru jafnvægi, ef þú
leggur eyru við því. (Þú munt
komast að því, að þetta er allt á
misskílningi byggt, ef' þú rann-
sakar málið nánar.
hugsaðu um hvað við gerðum . . .
hjálpuðum aðalstjörnunni og
björguðum heiðri fjölleikahúss-
ins“.
Verið hagsýn — Veljið Bedford
nœBES
gletta dagsins
UNDIR þessari fyrirsögn munu á hverjum degi birtast íslenzkar
gamansögur og skrýtlur, og hafa fæstar þeirra birzt áður. Ef Ies-
endur Iuma á einhverjum skemmtilegum sögum þá mun blaðlð
greiða kr. 50 fyrir hverja þeirra, sem prentuð verður. En ekki
mega þær hafa fyrr birzt í öðrum ritum. Bréfin stílist: GLETTA
DAGSINS, Vísir, Reykjavfk.
Á uppboðum í Tollskýlinu kennir oft margra grasa og gera
ýmsir þar hin merkilegustu innkaup. Eitt sinn bar svo til, að
selt var geysimikið magn af hárspennum og var kaupandinn einn
°g súmi maður, Guðmundur Þórðarson, heildsali, sem marglr
þekkja betur undir nafninu Beggi fíni. Einhver vakti athygli
hans á því, að framan á spennurnar vantaði plasthúð, sem nú
orðið væri á öllum hárspennum og kvað hann seint mundu geta
selt slíka vöru.
„Þú gleymir sveitamanninum, vinur,“ svaraði Beggi þá og
brosti góðlátlega.
Enskar herrapeysur
og sportskyrtur
Fást í:
Herrabúðinni
og
Herradeild P. & Ó.
ecj
Gmllimt
Einkaumboð:
Ásgeir Ólafsson heildverzlun
Vonarstræti 12. - Sími 11073.
HSSa&iL-nv:
R
*
K
>1
7