Vísir


Vísir - 14.11.1962, Qupperneq 2

Vísir - 14.11.1962, Qupperneq 2
2 V1SIR . Miðvikudagur 14. nóvember 1962, 1—j ii—i r3 r ri 1 PJ V//////A \ I Z/////////A ////////// Kári á Akranesi 40 ára Elzta íþróttafélagið á Akranesi, luiattspyrnufélagið Kári, á 40 ára afmæli á þessu ári. Félagið er stofn að 26. maí 1922, og voru stofn- endurnir 10 drengir á aldrinum 10 — 14 ára. Fyrsti formaður Kára var Gústaf Ásbjömsson, en hann var elztur stofnendanna, aðeins 14 ára. Eins og nafn félagsins bendir til, var og er megináherzlan lögð á iðkun knattspyrnu, og hefur fé- lagið á undanförnum árum átt marga góða knattspyrnumenn, sem Haridknattleiksmót Reykjavikur: Sfaðn og mörk Staðan í Reykjavlkurmótinu 1 handknattleik er nú þessi eftir leik ina s. 1. laugardagskvöld: L. U. J. T. M. Þróttur . , . 4 2 1 1 41:44 Fram . . , . 2 2 0 0 35:23 Víkingur . 3 2 0 1 29:26 IR . . . , . 3 2 0 1 41:45 KR . . . , . 3 1 0 2 28:29 Ármann . 4 1 0 3 38:38 Valur . . . 3 0 1 2 27:35 Markahæstir eru: < Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR 20 m. Grétar Guðmundsson, Prótti 13 — Reynir Ólafsson, KR 13 — Hörður Kristinsson Ármanni 13 — Ingólfur Óskarsson, Fram 12 — Árni Samúelsson, Ármanni 12 — Sigurður Hauksson, Víking 7 — Guðjón Jónsson, Fram 7 — m. a. hafa leikið í landsliðinu. Þá hefur félagið lagt stund á hand- knattleik, karla og kvenna. Á fyrstu ámnum starfaði Kári af miklum krafti, enda mikill rígur og togstreyta milli knattspymufé- laganna, en með stofnun Iþrótta- bandalags Akraness árið 1946 breyttist starfssvið félagsins mik- ið, því íþróttabandalagið varð æðsti aðili íþróttamála og öll lið frá Akranesi mættu til keppni út á við í nafni þess. Það eru því til- tölulega fáir utan Akraness, sem vita nokkur deili á knattspymufé- lögunum í bænum, þar sem þau mæta alltaf, og hafa alltaf gert, sameinuð til lelks. Kára-félagar minntust 40 ára af- mælisins með hófi í Hótel Akra- ness laugardaginn 3. nóv. s. 1. og fór skemmtunin hið bezta fram. Stjórn Kára skipa nú þessir menn: Form. Helgi Daníelsson, r A batavegi Argentínumaðurinn Alejandro Lavorante, sem fyrir nær tveim mánuðum var sleginn niður f hnefaleikakeppni í Bandarfkjunum, er nú að rétta við, að þvf er fregn ir herma. Lavorante hefur síðan 21. september s. 1. legið meðvit- undarlaus á sjúkrahúsi f Los Angeles og er nú farinn að heyra utanaðkomandi hljóð, segja lækn- ar hans. Torfa Tómassonar, Drafnarstíg 2, sími 19713, f síðasta lagi miðviku- daginn 21. nóv. Sundfélagið Ægir. varaform. Hallgrímun Árnason, rit- aði Kjartan Tr. Sigurðsson, gjald- keri Eiríkur Þorvaldsson og með- stjórnandi Guðmundur Sveinbjöms son, en hann var einn af stofnend- um félagsins. Ástæða er til að óska Akurnes- ingum til hamingju með afmælis- barnið, en hlutur Kára til knatt- spyrnunnar hefur löngum verið stór, og einmitt knattspyrnan var og er heiður og stolt Á^raness- kaupstaðar. 1 ________________ Fyrsta sundmót vetrarins 21. nóv. Sundmót Ægis verður haldið f Sundhöll Reykjavíkur miðvikudag- inn 28. nóv. n. k. kl. 8,30. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m skriðsundi karla, 100 m bringusundi karla, 100 m bringu- sundi kvenna, 50 m skriðsundi drengja, 50 m skriðsundi telpna, 50 m bringusundi telpna, 50 m bringu j sundi karla, 50 m baksundi karla,' 100 m einstaklings fjórsundi karla, i 4x50 m skriðsundi karla. Þátttökutilkynningar berist til Um sl. helgi fór fram svo- nefnd Kalendar-ráðstefna frjáls íþróttamanna, en hlutverk nenn ar er að sjá um niðurröðun stórmóta f Evrópu fyrir næsta keppnistímabil. FuIItrúi af hálfu Frjálsíþróttasambands ís- lands er formaður danska sam bandsins, Emanuel Rose. Teikn- ingin birtist í Politiken og sýnir „dansk-íslendinginn“ Rose á ráðstefnunni. ODYRT KULDASKÓR og BOMSUR ÆR2L. r 15285 Tæk’íseris- gjofir Falleg mynd er oezta gjöfin neimilisprýði og örugg verð næti, ennfremur styrkur list- menningai Höfum málverk eftit marga listamenn Tökum 1 umboðssölu éms listaverk. MÁLVERKASALAN Týsgötu 1, :imi 17602 Opið frá kl. 1 PALL S. PALSSON hæstaréttarlögmaður Sírni 24200 Bergctaðastræti 14 HAUSTSÝNING HEIMILISTÆKJA í sýningarskálanum Kirkjustræti. Þróttarinn þjarmaði greinilega að Ármenningnum í 1. flokksleik lið- anna, sem Ármann vann með 11:7. Dómurinn var hins vegar einkenni- Iegur: Innkast til handa Þrótti. Engin furða þótt vafasamt bros léki um varir Þróttarans, er hann framkvæmdi innkastið. S Ý N D E R U : Westhinghouse, Kitchen Aid, Grepa, Creda Levin, Vaskebjörn, Colston og Ballerup- heimilistæki. Sýningin er opin daglega kl. 14—22. SíiS vUáMllú

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.