Vísir - 14.11.1962, Síða 11

Vísir - 14.11.1962, Síða 11
V ISIR . Miðvikudagur 14. nóvember 1962. n CAPTAIN/ ^ SET TO A TELEPHONE. PUT EMEROENCr PLAN THPEE INTO ACTION IAAMEPIATELY/ Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laigardaga kl. 13-17 HoltsapóteK og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl. 9-4 Næturvarzla vikunnar 3.—10. nóvember í Ingólfsapóteki. (sunnud. i Apóteki Austurbæiar) Ctvarpið Miðvikudagur 14. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum": Svandís Jónsdóttir les úr endur- minningum tízkudrottningarinnar Schiaparelli (7). 17.40 Framburðar- kennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Kusa í stofunni" eftir Önnu Cath.-Westly, (Stefán Sigurðsson). 20.00 Varnað- arorð: Gunnar Hermannsson skip- stjóri talar til sjómanna. 20,05 „Mood Indigo" eftir Duke Elling- ton (Höfundurinn og hljómsveit hans leika). 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita Ólafs saga helga, III. (Óskar Hall dórsson cand. mag.). b) Útvarps- kórinn syngur. Söngstjóri: Dr. Róbert A. Ottósson. c) Gils Guð- mundsson rithöfundur fiytur er- indi: Gísli Magnússon Hólabiskup. d) Hallgrímur Jónasson kennari flytur frásöguþátt: Hauststormur á Kili. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22.10 Saga Rothschild-ættarinnar eftir Fredrick Morton, V. (Her- steinn Pálsson ritstjóri). 22.30 Næturhljómleikar: Síðari hluti tón- leika Sinfóníuhl’ómsveitar ís- lands í Háskólabíói 8. þ.m. 23.10 Dagskrárlok. Gengið 26. október 1962. 1 Enskt pund 120,27 120.57 1 Bandaríkjadóllar 42,95 43,06 1 Kanadadollr 39,85 39.96 100 Danskar kr 620,21 621,81 100 Norskar kr. 600,76 602.30 100 Sænskar kr. 833,43 835,58 100 Pesetar 71,60 71,60 100 Finnsk mörk 13,37 13.40 .00 Franskir fr. 876,40 878.64 100 Belgískir fr. 86,28 86,50 100 Svissnesk. fr. 995,35 997,90 100 V.-þýzk mörk 1.071,06 1.073.82 100 Tékkneskar kr 596,40 598,00 100 Gyllini 1.91,81 1.94,87 7SZ9 Söfnin Ég finn ekki annan eyrnarlokkinn minn. Hjálmar — þú hefur von- andi ekki gleypt hann í bíóinu í gærkvöldi? Ýmisle.sft Fundahöld Kvenstúdentafélag íslands held ur fyrsta fræðslufund sinn um ræðumennsku og ræðugerð I Þjóð- Ieikhúskjallaranum á morgu % fimmtudag 15. nóv. kl. 8,30 s.d. Fyrirlesari Magnús Jónsson, alþm. Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðar- ins heldur fund að Café Höll fimmtudaginn 15. nóv. kí. 8,30. — Rætt verður um vetrarstaríið. -- Fjöimennið. Stjórnin. Frá Handfðaskólanum: Næsta umræðukvöld verður í kvöld, mið- vikudag kl. 8,30 í húsakynnum skólans, Skipholti 1. Þorkell Grímsson hefur framsögu um upp- runa listarinnar og sýnir skugga myndir. Á eftir verða frjálsar um- ræður. Flegferðir Innanlandsfiug: í dag tU Akur- eyrar, Húsavíkur,' ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun til Akur eyrar, Egilssaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Árbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður 1 síma 180"' Bæjarbókasafn Reykjavfkur Sími 12308. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alia daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10 aila daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7. Útibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema laugar- dága og sunnudaga. Tímarit S A T T , 11. tbl. 10. árgangs, er fyrir nokkru komið út, fjölbreytt að efni. Islenzka frásögnin er enn um Jörund hundadagakonung, Sæ- farinn, sem sigraði ísiand, og er nú um það fjallað, er hann verður að hverfa af landi brott. Þá er og frásögn af furðulegu fyrirbæri, Dapurlega stúlkan, eftir Valdimar Steffensen lækni, og ýmislegt er- lent efni, svo sem Tilræði við Castro, Gálgafrestur, Björgunar- afrek í brennandi þotu, Misheppn- aðar kynbætur, Hernaður og ást, skrýtlur og sitthvað fleira. Ritstj. er Sigurður Arnalds. Skipafréttii* Hafskip. Laxá er á Akranesi. Rangá fór 13. þ.m. frá Rvík til Bilbao. Skipadeild SÍS.: Hvassafell er I Honfieun Arnarfell er i Helsing- fors. Jökulfell er á leið til Glouc- ester. Dísarfell er á leið til Aust- fjarða. Litlafell er á Austfjörðura. Helgafell er á Akureyri. Hamra- fell er í Rvík. Stapafelí er í olíu- flutningum í Faxafióa. H.f. Eimskipafélag arfoss er í Hamborg á leið til New York. Akureyri. Goðafoss Rvíkur. Gullfoss er á Lagarfoss er í Rvík. á Akureyri. Selfoss Rvlkur. Tröllafoss er foss er á Siglufirði. tslands. Brú- . Dettifoss er Fjallfoss er á er á leið til leið til Leith. Reykjafoss er er á leið ti! í Rvík. Tungu Skipadeild SIS: Hrímfaxi fór í morgun til Khafnar og Glasgow. Væntanlegur aftur kl. 15:15 á morgun. Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Spenna sú sem hefur rfkt að undanfömu mun að öllum lík- indum minnka eftir því semádag inn líður þar sem aðstæður em nú betri heima fyrir. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Stutt ferðalög eru undir mjög góðum afstöðum, sérstaklega séu þau farin í sambandi víð ætt- ingja. Horfur í ástamálum góðar. Tvíburinn, 22. maí til 21. júnf: Fjármálin eru undir mjög hag- kvæmum afstöðum í dag og ekki ólíklegt að þér áskotnist eitthvað eigulegt. Einnig hentugt að hlynna að eigum sinum. Krabbinn, 22. júní til 23. jú'í: Hafirðu starfað samvizkusamlega undan farið muntu sjá umbun verka þinna svo að um munar í dag. Þú ættir að láta aðra vita um skoðanir þínar á máiunum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að verja sem mestu af deginum til að byggja upp heils- una. Hentugt að byrja núna á smá matarkúr, og haltu þig vel að honum hvaða freistingu sem kunna að verða á vegi þínum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Ef mögulegt væri, þá ætturðu að fara á fund vina og kunningja í kvöld þar eð þeir gætu gefið þér Árnað heilla Nýlega opinberuðu trúlofun sína Hulda Magnúsdóttir, Brú við Þor- móðsstaðaveg og Gunnar Jónsson bóndi Bíldhóli, Skógarströnd, Snæ fellsnesi. Áheit og gjafir Áheit á Strandakirkju kr. 100. Merkt .... Á. Gjöf til Hallgrímskirkju í Rvík frá Z kr. 100. mörg góð ráð varðandj ýjnsa dag drauma þína um framtíð.ina. Vogin, 24. sépt. til 23. okt.: Þú verður að tileinka þér gamlar og hefðbundnar venjur i stöifum í dag ef þú vilt afkasta sem mestu. Foreldrar þínir gætu orðið þér ráðagóðir. Drekin, 24. okt. til 22. nóv.: Ferðalag er undir góðum afstöð- um sérstaklega ef farið er í þeim tilgangi að afla viðskipta. Félags- lífið gæti orðið mjög skemmti- legt f kvöld. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Ailt bendir til að þú ættir að geta náð hagkvæmu sam- komulagi á sviði fjármálanna við maka þinn eða nána félaga. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Sjaldan eru betri afstöður til góðs samstarfs við makann held- ur en einmitt £ dag. Ástamálin og rómantík er því yfirleitt heilla vænleg. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. fébr.: Notffcerðu þér eftir beztu getu frumlegar hugmyndir og að- ferðir við störf þín. Slíkt gæti haft heillavænlegar afleiðingar varðandi kauphækkun síðar meir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að einbeita þér að öllu listrænu starfi sem þú kannt að hafa áhuga á sérstaklega þó tón- Iist. Þú gætir fengið góðan inn- blástur með kvöldinu. MÁTTI EKKI DRAGAST. í afmælisgrein, sem birtist I Þjóðviljanum ekki alls fyrir löngu, var m. a. komizt þannig að orði: „Eftir að Guðjón fluttist til Eyrarbakka, var hann fljótlega beðinn að koma £ stúku“. BSES IT'S MAPEMO/SELLE MYSTERY, ÁLL RISHT. ANOTHER ROUSH CROSSINS AHFAP, CORRECT-- RIP KIRE3Ý. Allir farþegarnir taka eftir kon „Þetta er ungfrú leyndardóm- við vera viðbúnir ýmiss konar leynilögreglumann... Rip Kirby" unni, sem gengur um borð. ur, skipstjóri, svo að nú megum erfiðleikum". Hringdu strax £ Tilkynning frá Kvennadeiid Slysa varnarfélagsins í Reykjavík. Um næstu mánaðamót nóvember-des- ember heldur deildin sína árlegu hlutaveltu. Konur úr deildinni munu heimsækja yður næstu daga ngna söfnunar muna og gjafa. Við væntum sama velvilia og ’:afmildi yðar og verið hefur á indanförnum árum. Styrkið starfið! Eflið slysavarnir! Copyright P. I. B. Box 6 Copor>-.aen 603 WBBf MMDHMBII

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.