Vísir


Vísir - 14.11.1962, Qupperneq 12

Vísir - 14.11.1962, Qupperneq 12
V í SIR . Miðvikudagur 14. nóvember 1962. 12 Hremgemingai ijluugahreinsun ( aumaður I hveriu starfi — Sími Í5797 Þðró og Geir Bifre-" eiuendur M er bezti tíminn að láta bera inn l brettin á bifreið vðar Uppl f sima 37032 eftir kl. 6. Piltur óskast til innheimtustarfa. Uppl. 1 ..ma 13144 kl. 5-7. (190 Voga- og Heimabúar. — Við gerðir á rafmagnstækjum og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 20, sími 33-9-32. Þéttum og gemm við þök. — Sími 16739. HúsaviSgerðir. Stejum i tvöfalt gler. Setium upp loftnet og gerum við húsþök o. fl. Vönduð vinna Sími 10910 eftir kl 8 siCiegis Viðgerðir. Setjum f rúður. Kýtt- um upp alugga Hreinsum bakrenn ur. Gerum við þök. Sími 16739 Sioresar. Hreinir storesar stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörla- skjóli 44. Simi 15871, Hreingerningar. Vanir og vand- virkir enn. Sími 20614. Húrwið- gerðir. Setjum i tvöfalt gler, o.fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Ungur, reglusamur, ábyggilegur maður óskar eftir atvinnu sem bílstjóri. Uppl. í síma 36175. Glerísetningar. Tvöföldum gler.' sími 24503. Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa nú þegar. Verzlunin Brekka Ásvallagötu 1.^ Sími 11678. Viðgerðir. Setjum í rúður, kítt- um upp glugga. Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við þök. Sfmi 16739. Barngóð eldri kona óskast til að stoðar við heimili f stuttan tíma. Uppl. í síma 35410 eftir kl. 5. Hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 24503. Kjólar. Sníð„ máta og sauma kjóla. Sími 18452 eftir kl. 7. VELAHRElNGERNINGir ^ MUNIÐ hina bægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir hfbýla Sfmi 19715 og 11363 Hólmbræður. Hreingerningar - Sfmi 35067. Ungan reglusaman mann vantar einhvers konar aukavinnu eftir kl. 4 á daginn. Margt kemur til greina og heimavinna kemur einnig til greina. Tilb. leggist inn á afgr. Vísis merkt: Aukavinna. Féðagslí? KR, knattspyrnudeild. Aðalfund ur deildarinnar verður í kvöld kl. 8,30. Stjómin. Knattspyrnuþjálfarar. — Thekni? nefnd KSÍ heldur fund fyrir alla starfandi knattspyrnuþjálfara 18. þ.m. kl. 2 í Valsheimilinu. Fundar efni: Erindi, kvikmýndasýning, Frjálsar umræður. — KSl. Þróttur, handknattleiksdeild. — Mfl. og 2. fl. áríðandi æfing í kvöld kl. 7,20 á Hálogalandi. íbúð óskast, _ 1-3 herbergja. — Uppl. í sfma 13488. Húsráðendur. . — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu Tilboð sendist Vísi merkt: Sjómaður. 2 — 3 herbergi og eldhús óskast strax fyrir fámenna fjölskyldu. — Fyrirframgreiðsla 10-15 þús. kr. — Uppl. í síma 18763. Öldruð kona óskar eftir 1 her- bergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl, i sfma 33067 til kl. 7. (275 Athugið! Maður í fastri atvinnu óskar eftir íbúð sem allra fyrst. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: 786. Óska eftir tveggja herbergja íbúð. Sími 33682 frá kl. 1-7. 1 stofa og eldhús til leigu í nýju húsi fyrir barnlaus eldri hjón eða eina konu. Uppl. í síma 38018 kl. 6-10. Aðeins reglusamt fólk I kemur til greina.________________ Fámenn fjölskylda óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 22436 og 20739. Góð íbúð óskast til leigu. — fyrirframgreiðsla. Tvennt í neim- ili. Uppl. f síma 20476. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í sfma 42436 eftir kl. 6 í síma 20739. Til leigu tvær samliggjandi stof- ur. Aðgangur að eldhúsi með ís- skáp og góðum skáp fylgir. Stof- umar með svölum mót suðri. Fyr- irframgreiðsla óskast. Tilb. merkt: Vogar, sendist afgr. Vísis fyrir n. k. mánudagskvöld. Lítið iðnaðarhúsnæði óskast fyr- ir léttan iðnað. Sími 14777 kl. 8-9 f kvöld eða sendið tilb. á afgr. blaðsins merkt: 1610. Herbergi til leigu. Sími 33843. Hagstæð Ieiga. Maður starfandi úti á landi óskar eftir 2ja herb. í- búð til afnota á ferðum. — Sími 12832. Gott herbergi til Ieigu fyrir stúlku. Sími 12851. kl. 6-8. Húseigendur athugið. Óskum eftir 2-3 herbergja íbúð. Helzt strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Algjör reglusemi. Engin börn. Uppl. í síma 16069. Óska eftir 1-2 herbergi og eld- húsi sem fyrst. Sími 15746. Lítið kvennreiðhjól læst er f ó- skilum. Sími 10596. Grænn parker penni ’61 tapað- ist á föstudag. Uppl. f sfma 22132. Fundarlaun. Lítið kvennúr tapaðist. Er með svörtu bandi. Sfmi 17460. Svartur skinnhanzki tapaðist sl. laugardag við Laugaveg. Sími 33- 900. Skinnkragi á kápu tapaðist á milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma_2009, Keflavík. Fundarlaun. Tapazt hafa gleraugu í svartri umgerð og áfastri keðju. Líkleg- ast í miðbænum. Finnandi vinsaml hringi í síma 11304. Fæði. Get bætt við í fast fæði, ódýrt. Uppl. f síma 36551 eftir kl. I 8 og Kárastíg 2, niðri. Félagslíf. Innanhúsmót í stangar stökki og hástökki kl, 6. — KR. Atvinna óskast Áreiðanlegur maður óskar eftir atvinnu. Er vanur verzlunarstörfum. Tilboð, merkt „Áreiðanlegur“, sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. Miðstöðvarketill Stór miðstöðvarketill ásamt kynditæki óskast. Uppl. í sfma 23117 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Stúlkur! Stúlka óskast strax í Smárakaffi, Laugavegi 178. Til leigu Gott herbergj til leigu fyrir reglusama stúlku gegn húshjálp og barna- gæzlu eftir samkomulagi. Uppl. í sfma 19978. Bill módel ’53 eða yngri óskast til kaups, get látið í té múrvinnu, sem greiðslu ef þess væri 'óskað. Tilboð með símanúmeri, sendist afgr. Vfsis merkt. Múrari. Vélar 16” Bandsög, bor á fæti, hefilbekkur og geirungsskurðarhnífur, óskast til kaups. Uppl. f síma 13700 eftir kl. 6, 32700. Stúlka óskast Stúlka óskast í þvottahúsið Bergstaðarstræti 52. Símar 14030 — 17140. Tvær konur óska eftir aukavinnu eftir kl. 5 á daginn. Ýmislegt kemur til greina. Sími 18639 eftir kl. 5. Matarkjörið, Kjörgarði HEITUR MATUR — SMURT BRAUÐ —Sfmi 20270. Sparið tímann - Notið símann Húsmæður— heimsending er ódýrasta heimilishjálpm. — Sendum um allan bæ. — Straumnes . Sími 19832 Til sölu nýlegt útvarpstæki, — Telefunken, 8 lampa, ásamt plötu spilara í borði. Sími 36611 eftir kl. 6._________ Nælonpels nr. 42, til sölu. Einn ig skíðasleði sem nýr og skerma- kerra og lítið reiðhjól. Handfæra- rúlla. Sími 32029. Rafha-ísskápur til sölu. — Sími 35546. _______________ KAROLÍNA. Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. Saumavél — Hjónarúm. Til sölu og vel með farið. Hugin saumavél í tösku og hjónarúm. Tækifæris- verð. Sími 13292. Póleraður herraskápur með inn byggðum plötuspilara og vínskáp til sölu. Sími 18068, Snorrabr. 50. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. niVANAR ailai stærðir fyrlrliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn 41 viðgerða. Húsgagnabólsv •>-'n Miðstrætl 5 sfml 15581 HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötv 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, .errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570 (000 SÍMI 13562. Fornverzlunin Grett- isgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki Ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fom- verzlunin, Grettisgötu 31. TIL r ÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustlg 28. — Simi 10414 Vel með farinn barnavagn til sölu. Einnig karfa með dýnu. — Uppl. Laugarteig 18, rishæð kl. 6-7 Service-þvottavél, stærri gerðin og Kelvinator ísskápur (lítill) serh nýtt, til sölu vegna flutnings. — Miklubraut 28. Rafha-eldavél og þvottapottur í mjög góðu lagi til sölu. Sími 33084 Ný saumavél, sem gerir allt. (Durckp) til sýnis í búðinni Lauga veg 134. _ Skellinaðra NSU til sölu í góðu standi. Grundarstíg 7, sími 17339. Til kaups óskast barnarúm og útvarp. Uppl. f síma 20765 ki. 3-10 Saxafónn. Góður Saxafónn til sölu. Verð aðeins kr. 2000.. Uppl. Skarphéðinsgötu 14. Vélritunarnámskeið. Ný nám- skeið hefjast — hraðnámskeið. Uppl. frá kl. 9—11 f h. í síma 37771. Cecelía Helgason. KéMír, TkifcRiKjBjöjRX^oX HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 LESTU R • STÍLAR -TALÆFÍNGAR Fornsalan, Traðarkotssundi 3. Er til sölu eða leigu. Vörulager er 35-40 þúsund krónur. — Uppl. á staðnum eða f síma 14663. Góður barnavagn til sölu. — Verð 1600 kr. Sími 18861. Til sölu er nýlegt 100 ferm. hús með rúml. 700 ferm. lóð í Vestmannaeyjum. Til greina kem- ur skipti á íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 13083. Til sölu vörubíll, árg. ’47. Uppl. Seljaveg 33, efst uppi. Skellinöðrur. Tvær skellinöðrur til sölu. Victoria, ný standsett. — Mele, ógangfær. Sími 36986. Til sölu Optíma ferðaritvél. — Uppl. í síma 17177 kl. 5—8. Ný ensk kápa til sölu, meðal- stærð. Sími 37763 kl: 4 —.8 í ,dag. Rafha-eldavél til sölu, eldri gerð með nýjum hraðsuðuhellum. Sími 22570. Til sölu Silver Cross barnavagn verð 1000 kr. Ennfremur nýtt reyk borð, gólfrenningur, pluss. Ame- rískur barnafrakki, vatteraður á 3-6 ára. Úlpa, nælongalli og ýmiss barnafatnaður, lítið notað, selst ódýrt. Sími 16922. Ensk kápa til sölu nr. 15-16. Verð kr. 1000. Sími 22219. Prentarar Viljum ráða nú þegar tvo prentara. Mikil eftirvinna getur komið til greina. Kassagerð Reykjavíkur KONA ÓSKAST um óákveðinn tíma til vinnu á leikskóla. — Uppl. daglega í síma 15798. DIESEL RAFSTÖÐ óskast til kaups strax, ekki minni en 25 kw. Uppl. í síma 35939 og 37138.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.