Vísir - 14.11.1962, Page 14
V í SIR . Miðvikudagur 14. nóvember 1962.
14
CAMIA BRÓ
Sími 11475
Þriöji maðurinn
ósýnilegi
Ný Alfrev Titchook kvikmynd
í litum og Vista Vicion
Cary Grant — James Mason
Eva Marie Saint
Sýnd kl. 5 og 9 Hækað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
£
r ii 1"444
Röddin i símanum
(Midnight Lace)
Afarspennandi og vel gerð ný
amerísk úrvalsmynd í litum.
Doris Day
Rex Harrison
John Gavin.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 18936
Meistaranjósnarinn
Hörkuspennandi ný ensk-
amerísk kvikmynd úr síðustu
heimsstyrjöld er sýnir innrás
nazista í Pólland, Frakkland,
Rússland, Norður-Afríku og
víðar. Ásamt tvíhöfða njósnara
í herráði Hitlers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABBÓ
Sími 11182
Narðjaxiar
IV.^jg jl gerð og I örkuspenn
andi, ný, amerísk sakamála-
mynd Þetta er talin vei-' djarf-
asta ameríska myndin sem
gerð hefur verið enda gerð
sérstakiega fyrir ameríska
markaðinn, og sér fyrir útflutn
ing.
John Saxon,
Linda Cristal,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075 - 18150
Næturlif heimsborganna
Stórmync i Technirama og l:t-
um. í>essi rjynd sló öll it I
i tðsókn I Evrópu.
A tveimur timuni heimsækjum
við helztu borgir heims og skoð-
j um frægustu skemmtistaði.
’etta mynd fvrir alla.
Bönnuð börrum innan 16 ára.
^ iýnd kl 5, 7,10 og 9,15.
NÝJA BÍÓ
Sími 11544
Piparsveinar á svalli
Sprellfjörug og fyndin þýzk
söngva- og gamanmynd f lit-
um. Aðalhlutverk:
Pvter Alexander
Ingrid Andree,
Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Leikfélag Kópavogs
Saklausi svallarinn
Gamanleikur eftir
Arnold og Bach.
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 8,30 í Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 i dag
HÁSKÓLABÍÓ
Ástfanginn læknir
(Doctor in love)
Ein af hinum vinsælu brezku
læknamyndum f litum, sem not-
ið hafa mikillar hylli bæði hér
og erlendis, enda bráðskemmti-
legar.
Aðalhlutverk:
Michael Craig
Virginia Maskell
James Robertson Justice
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Conny 16 ára
Bráðsker tiieg og fjörug, ný,
þýzk söngv og gamanmynd.
'— Danskur texti.
\ðalhlutverkið leikui vinsæi-
asta dæg .rlagasöngkona Þýzka-
lands:
CONNY FROBOESS,
ása.r.t: Rex Biloo
x Sýnd kl. 5.
TJARNARBÆR
Sími 15171
Gög og Gokke
í villta vestrinu
3ráðskemmtileg gamanmynd
með hinum gamalkunnu grín-
leikurum
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5, 7
Skpdisnlo
á höftum
Hattabúðin
HULD,
Kirkjuhvoli
N^rfatnaður
Karlmanna
og drengja
fvrirliggjandi
L H MULLER
í
111
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Dýrin í Hálsaskógi
eftir Thorbjörn Egner
Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir
og Kristján frá Djúpalæk.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Hljómsv.stjóri: Carl Billich
Ballettmeistari:
Elizabeth Hodgshon
Frumsýning fimmtudaginn 15.
nóvember kl. 19.
Hún trænKa mln
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
iGL
RjEYIQAyÍKUR?
Hart í bak
cftir Jökul Jakobsson
Leikstjór: Gísli Halldórsson
Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson
Tónlíst: Jón Þórarinsson
Sýning miðvikudagskvöld.
UPPSELT
Að; jumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 2. Sími 13191.
K0PAV0GSB80
Sími 19185
Þú ert mér allt
Ný, afburðave) leikin, amerfsk
cinemascope litmvnd frá Fox
um bátt úi ævisögu hins fræoa
rithöfundar F Scott Fitzgerald
Gregory Peck
L 5orab Kerr
Bönnuð vngri en 14 ára
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Hiröíííliö
með Deny Xay
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
16 inm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
.Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
| Freyjugötu 15 •
Sími 20235
Hið vandaða nútíma
KR-Svefnherbergissett
(með 90 ára ábyrgð
á rúmgrindinni). Ðag-
stofusett — Innskots-
borð — Sófaborð og
Vegghúsgögn. -
í miklu úrvali.
Athugið að hinn vinsæli KR-stofuko!lur, með
loðna gæruskinninu, fæst aðeins hjá KR-
húsgögnum.
Hý$gagii£w@ri£&!§i Wesfsiriiæjsir
Geymsluskemma
150—200 m2 óskast til leigu strax í 3—5
mánuði.
R. JÓHANNESSON h.f.
Vonarstræti 12 . Sími 37881
Nauðungaruppboð
verður haldið í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu, hér í bænum, eftir kröfu Einars Ás-
mundssonar hrl., miðvikudaginn 21. nóv. n.k.
kl. 11 f. h. Seld verður fyrirsagnavél af Lud-
low-gerð tilheyrandi Alþýðublaðinu.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK.
Ræsir bíítnn
SJVIYRILL Laugavegi 170 Sími 12260
þjónusta.
FLUGSÝN