Vísir - 16.11.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 16.11.1962, Blaðsíða 5
V í SIR . Föstudagur 16. nóvember 1962. 5 Bjargbát hvolfír með 18 af áhöfu brennandi skips Urelt — Framh. af bls. 1. Ráðherrann hefur drepið á i flest þau atriði sem helzt hefur verið haldið á lofti af kommún- istum í baráttu þeirra gegn hernum, almannavörnunum og öðrum stórpólitískum málum, sýnt fram á óraunhæfni þeirra og skýrt ofannefnd atriði á þann hátt að óumdeilanlegt er. Ráðherrann hefur einnig fært rök fyrir afstöðu íslands í ut- anríkismálum, minnt á samstöðu okkar með hinum vestrænu þjóð um og skýrt mikilvægi þátttöku íslands, bæði fyrir íslendinga og nágrannaþjóðir okkar, í Atlants- hafsbandak^Inu. í upphafi ræðu sinnar á mánu daginn rakti Bjarni Benedikts- son ummæli Einars Olgeirsson- ar í stríðsbyrjun árið 1939, en í þeim kom óyggjandi fram sú skoðun Einars að hlutleysi væri haldlaust, að það kæmi að engu gagni gegn þeirri hættu sem vofði yfir. Þá vildu Einar og Þjóðviljinn varnarlið hingað til landsins. Þeir viðurkenndu þá að hlut- leysi væri úrelt. í dag halda flokksbræður Ein ars hins vegar uppi þeim áróðri að hættan stafi af varnarliðinu, þótt Einar væri að vísu ósam- mála, að því leyti, að hans álit er, að hættan stafi af flugvöll- unum — og bentu á hversu hættan væri mikil fyrir I’slend- inga vegna legu lands þeirra og hernaðarlegrar þýðingu þess. Sú lega er að sjálfsögðu mun mik- ilsverðari nú f nýrri styrjöld. Þá upplýsti Bjarni Benedikts- son mjög athyglisverð atriði varðandi flugvélakost þann, sem hér er staðsettur á vegum hers- ins. Flugvélar, þær sem borið geta kjarnorkuvopn, eru af gerð inni F102, orustuþotur. Slíkar . flugvélar hafa flugradíus 960 km, og geta því ekki flogið til neins erlends landsvæðis, nema Grænlands. Burðarþol þeirra er heldur ekki meira en svo að þær geta ekki borið sprengjur eða skeyti sem notuð eru til árása. Það er því ljóst að hér er um að ræða flugvélar sem eingöngu eru notaðar til að eyða árásar- flugvélum, þ. e. þær eru ein- göngu til varnar, ekki til árásar. Þá eru þessar vélar útbúnar þannnig að sprengjur þær, sem flugvélarnar kunna að hafa inn anborðs springa ekki þótt þær falli til jarðar. Af þessu sést, að það er að- eins illvilji og skaðræði þegar því er haldið fram látlaust, að hér^séu sams konar flugvélar og á Kúbu voru, hvað þá að hér séu árásarvopn til árása á Rúss- land. Öllum á að vera ljóst að með staðsetningu varnarliðs hér leggjum við íslendingar lóð á vogarskálina til að bægja frá hættunni af styrjöld. 100 þús. — Frari nak .ai bls. 1 Siglufirði og Eskifirði. Forstjóri Valbjarkar er Jóhann Ingimund- arson. Að þvi er Jóhann forstjóri tjáði fréttaritara Vísis, hefur Valbjörk lagt megináherzlu á framleiðslu hvers konar hús- gagna til heimilisþarfa. Hefur framleiðslan í heild líkað mjög vel c selzt jafnharðan svo að birgðir hafa aldrei safnazt. Nýlega tók Valbjörk þó að sér innréttingu Landsbankaútibús- ins á Akureyri, sem' gert er vegna nýrra bókhaldsvéla sem bankinn hefur fengið. Er gert ráð fyrir ar innréttingin verði sett upp einhvern næstu daga. f húsgagnaverksmiðju Val- bjarkar starfa nú 30 manns að framleiðslunni. Nýr búnaðarmúla- stjóri í dag Umsóknarfrestur um starf bún- aðarmálastjóra var á enda í gær og starfið verður jafnvel veitt í dag. Stejngrimul Steinþórsson lætur nú af starfi búnaðarmálastjóra fyrir aldurs sakir, og munu um- sækjendur um starfið vera fimm. Vísir gat ekki fengið upplýsingar um nöfn umsækjenda, er hann spurðist fyrir um þau hjá Búnað- arfélaginu í morgun, en stjórn fél- agsins var þá einmitt á fundi og var jafnvel gert ráð fyrir, að nýr búaðarmálastjóri yrði ráðinn strax í dag. Loftleiðir — Framhald af bls. 16 komið til og bilið milli þeirra og flugvéla Loftleiða sé nú hreiðara en bilið var milli flugvéla SAS og flugvéla Loftleiða í upphafi. í sam ræmi við það ættu Loftleiðir nú að fljúga á enn lægri fargjöldum en áður, en hafa þó ekki lækkað fargjöldin. Kristján Guðlaugsson kvað enga bæfu fyrir því að Loftleiðir hefðu synjað samvinnu við SAS. Engar jákvæðar tillögur hefðu komið fram er fulltrúar félaganna rædd- ust við í Stokkhólmi fyrir hálfum mánuði eða svo, heldur aðeins hót- un um að SAS myndi taka upp sama taxta og Loftleiðir og fara að fljúga yfir Atlantshaf um Grænland. Það skiptir okkur engu máli, sagði Kristján, við viljum gjarnan að önnur flugfélög lækki sína taxta á sambærilegum flug- vélum. En hvað þýddi það að við gengjum í SAS? Það þýddi að við yrðum að yfirtaka skuldir og tap SAS og gerbreyta öllum okkar flugmálum. Annars sagðist Kristján ekki skilja að Loftleiðir gætu verið svo hættulegar SAS í samkeppninni. Félagið hefði aðeins 5 ferðir til Norðurlanda, þar af eina til Finn- lands. Eftirfarandi íefir nú gerzt á er- iendum vettvangi i þessu r. áli: Tore H. Nilert, forstjóri New York deildár SAS hefir lýst því yf- ir í Los Angeles, að SAS væri smátt og smátt að verða gjald- þrota vegna „Óheiðarlegrar sam- keppni Loftleiða". Hann sagði að SAS tapaði árlega 300 milljónum króna vegna þessarar samkeppni og skoraði á alþjóðasamband flugfél- aga, IATA, að styðja nú við bak- ið á SAS í baráttunni við Loft- leiðir. SAS er í IATA en Loftleið- ir ekki. Vilji IATA ekki aðstoða SAS við að knésetja Loftleiðir hót ar SAS að greiða atkvæði gegn beim fargiöldum sem aðildarfélög IATA hafa ákveðið með þotum yfir Atlantshaf og taka upp lág fargiöld með hæggengari vélum. Nilert sagði að Loftleiðir hefðu boðið 25 — 30% lægri fargjöld en SAS og spurði hvort það væri rétt látt að stórt flugfélag (Loftleiðir) fengi að reka starfsemi sína eftir- litslaust á flugleið sem annars væri ■ kilega skipulögð. Aftonbladet > Stokkhólmi hefir skýrt frá þessum ummælum Nil- erts, forstjóri SAS, Karl Nilson,- no - samoöngur Varáðunevti Svía taka undir þau ummæli. Afton- hladet sk'"rir frá bví að utanríkis- ráðunevti SAS ríkianna á Norður- löndum haf' nú fengið Loftleiða- málið til meðferðar, í undirbúningi séu orðsendingar milli ríkisstjórna þeirra og íslands og líklegt sé að hin Norðurlöndin beiti einhvers konar viðskintahvingunum gegn fslandi til að freista hess að knvia fram málstað SAS T.íklegt megi telia að fsler ka rfkjsst’órnin fái að glíma við alvarlega erfiðleika í i flugmálunum á næstunni. í fyrrinótt kom upp eldur í gríska flutningaskipinu CAPTAIN GEORGE, en það er rúmlega 7000 lesta skip, og var það þá statt um 360 míiur austur af Bermudaeyj- um, með um 400 Iestir af sprengi- efni til iðnaðarþarfa innanborðs, og átti sprengiefnið að fara til Libyu. Talið var, að skipið gæti sprungið í Ioft upp þá og þegar. En skipstjórinn og um 20 menn Síldin — Framhald af b!s 1. blíðskaparveðri, en í gær komu margir inn vegna þess að veður var slæmt. Bátarnir, sem frá var sagt i Vísi í gær, komu með góða síld, sem fór í salt og frystingu. Höfrungur II. hafði 970 tn., Haraldur 540 og Ver 120. xir» SILDARLEITIN. Engar fréttir var að hafa af síld- arleit í morgun, þar sem ekki voru skilyrði til leitar veðurs vegna. >«• SKRÁÐ Á TVO BÁTA. í gær var skráð hér í Reykjavík á m/b Helga Flóventsson frá Húsa- vík, og í Hafnarfirði á Héðin frá Húsavík. Sjómennirnir fara út upp á Akraneskjör, 36% er skjptist í 12 staði eða 3% á mann. Skarðsvík frá Hellissandi, 150 tn. bátur, mun farinn á síld. Blaðið hefur heyrt, að Tjaldur sé farinn eða í þann veginn að fara á síld frá Hellissandi, en hafði ekki feng- ið staðfestingu á því, er það fór í pressuna. Vísi hefur bofizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Landssamband- inu: Myndin á forsíðu í Vísi í gær var ekki af Akranesbátnum Skírni, heldur af AK 71 SIGRÚNU. Ffórir — Framh. af 1. síðu. I gærdag, skömr.a fyrir hádegið varð slys á Reykjavíkurflugvelli. Var unnið með jarðýtu í hús- grunni Loftleiðabyggingarinnar. Var ýtunni ekið afturábak, en þar var maður fyrir, Magnús Þor- steinsson að nafni og meiddist á fæti. Klukkan rúml. 5 I gærdag varð slys við Baldurshaga. Vörubifreið var ekið aftanundir aðra vörubif- reið með þeim áfleiðingum að hús-! ið á þeirri fyrrnefndu lagðist sam- | an og ökumaðurinn slasaðist. Að lokinni rannsókn i slysavarðstof- unni var hann fluttur í sjúkrahús og kom í ljós að hann var ristar- brotinn. Um önnur meiðsli á hon- um var ekki kunnugt er blaðið vissi síðast. Leiðréftásig Þau augljosu inistök urðu í blað- inu í gær, að :agt var sem svo að ekki mundi unnt að koma 2. deild- ar keppninni í handknattleik á þetta keppnistímabil. Auðvitað er hér elnun'*!’ um villn að rreða. bvf átt vai við að ekki yrði annt að koma umferð á í 1. deildinni í ár. Leiðréttist þar hérmeð. af skipshöfninni ákváðu að halda áfram tilraunum til að slökkva eld- inn, en flutningaskip og kafbátar hröðuðu sér á vettvang. I gær- kvöldi voru komin tvö olíuflutn- ingaskip á þessar slóðir og tveir bandarískir kafbátar nálguðust. -— Sjógangur var mikill. í gærkvöldi gaf skipstjórinn fyrirskipun um að yfirgefa skip- ið og fór hann með mönnum sín um í björgunarbát og hafði hver maður um sig bjargbelti, en bátnum hvolfdi, — Skipin, sem komin voru á vettvang, færðu sig þá nær og hófu tilraunir til þess að bjarga þeim sem í bátn- um voru og fóru í sjóinn, er honum hvolfdi. — I morgun hafði frétzt, að tveimur hefði verið bjargað, en óvíst enn um björgun 18. Áður hafði verið bjargað 5 mönn um af fleka, en þeir höfðu yfirgef- ið skipið á undan hinum, sem fóru í björgunarbátinn. Brezk farþegaflugvél hafði fyrst samband við loftskeytamann hins brennandi skips og flaug á: vett- | vang og sveimaði yfir því, þar til aðrar flugvélar tóku við. Sprenging hafði orðið í CAP- TAIN GEORGE og við það kvikn- aði í skipinu. Skipið er frá Piræus, Grikklandi, en farminum átti að skipa upp í Port Said. Heimilistækja- sýning í Kirkjustræti 8 stendur nú yf- ir heimilistækjasýning á vegum Véladeildar SÍS. Er hér um að ræða erlend heimilistæki, sem SÍS hefur umboð fyrir, aðallega frá USA, Noregi og Svíþjóð. Staifs- fólk Véladeildarinnar leiðbeinir sýningargestum, „þvær þvotta“, „eldar mat“ „þvær matarílát" o. s.frv. Á sýningunni eru ennfrem- ur borð og stólar frá Sindra hf. Sýningin verður fram yfir helgi og er opin kl .14-22. IChristian Herter, utanríkisráð- herra Eisenhowers eftlr lát Dull- esar, verður nú aðalsamningamað ur Kennedys forseta gagnvart Efnahagsbandalagi Evrópu. Hafnað boði LÍÚ Bíi Ií5tÍ’9*'? : um Akraneskjör a) Á bátum undir 60 rúml. b) - - 60 að 120 - c) — - 120 — 240 - d) - - 240 — 300 - Þó skal ekki skipt í fleiri staði en nunn eru á skipi. Samninganefnd sjómanna hafh- aði þessu tilboði. Því hefur verið haldið frarn af fulltrúum sjómanna, að fyrrgreind skiptakjör feli í sér minni hlut til háseta en þeir fengju sanikvæmt eldri samningum. Svo er ekki nema í fáum tilfell- um, eins og fram kemur í eftirfar- andi yfirliti, en um verulega hækk un er að ræða á mörgum skipa- stærðum. Til hvers háseta á bátum 40 60 rúml. 60 — 70 — 70 100 — 100 — 120 -J- Nýr sáttafundur í síldveiðideil- unni hafði ekki verið boðaður, er blaöið fór í pressuna. LfU segir nu ekki lengur deilt um kaup og kjör, heldur hvort nokk ur bátur skuli láta úr höfn til síldveiða. Eftirfarandi tilkynning hefur bor izt frá LÍU: á fundi, sem sáttasemjarar rík- isins héldu með deiluaðilum í síld- veiðideilunni, aðfaranótt fimrntu- dags s. 1., buðu útvegsmenn upp á samninga um sömu skiptakjör og þau, sem samið hefur verið um á Akranesi og Hellissandi, en þau eru á bátum, sem búnir eru sjálfvirku síidarleitar'. ki og kraftblökk eftir- farandi: Bátar yfir 1200 rúmlestir stund- uðu ekki veiðar með hringnót, þeg- ar eldri samningar voru gerðir, en þeir stunduðu þá veiðar með herpi nót og hafði þá hver skipverji í sinn hlut 2,1%, an er boðið nú á veiðum með hringnót 3% í sinn hlut. Auk þess að hver háseti fær sam kv. tilboði útvegsmanna, líkan hlut úr aflanum og áður og í mörgum tilfellum mun moira, þá eru skip- verjar nú líftryggðir fyrir kr. 200.000,00, sar.iiil hefur verið um ábvrgðartryggingu með hámarks- tjjni allt að kr. 500.000,00, 1% greiðslu í styrktar- og sjúk.asjóði, matsveini er boðið 20% umfram laun háseta og kauptrygging hækk 38,5% í 10 staði 37,0% - II — 36,0% - 12 — 36,0% - 12 — u“ í kr. 6.610,00 á mánuði, sem svarar til 10 stunda vinnu verka- manns. Með tilliti íil framanritaðs má öllum Ijóst vera, að hér er ekki deila um kaup og kjör sjómanna, heldur deila um, hvort nokkur bát- ur .kuli leggja úr höfn til sild veiða. Samkv. eldri Skv. tilboði samningum útvegsmanna 3,73% 3,85% 3,73% 3,36% 3,42% 3,36% 3,33% 3,36% (Fréttatilkynning frá L.Í.U.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.