Vísir - 16.11.1962, Side 11
77
V í S IR . Föstudagur 16. nóvember 1962.
TEUEPHONE,
5\R. ^ A
PLEA6E, DE5/M0NR?
THIS IS THE MOST
PlcFIOULT LIE
j$&s- IN SOLF
HISTORT....
NO, NO,
I COULPN'T
POSSIBLY.
WHAT IS
CASE
til yðar herra minn ‘
Desmond, ég er með
erfiðustu stöðu í sögu golfsins-'
„Nei, nei,
fJtvarpið
Föstudagur 16. nóvember.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 „Við vinnuna": Tónleika-.
14.40 „Við sem heima sitjum":
Svandís Jónsdóttir les úr endur-
minningum tízkudrottningarinnar
Schiaparelli. 17.40 Framburðar-
kennsla í esperanto og spænsku.
18.00 „Þeir gerðu garðinn frjegan*
Guðmundur M. Þorláksson talar
um Snorra Sturluson. 20.00 Synda-
flóðið, síðara erindi (Hendrik Ott-
ó':on fréttamaður). 20.25 Tóna-
ljóð eftir Mendelssohn (Walter
Gieseking leikur á píanó). 20.40
í ljóði, — þáttur í umsjá Baldurs
Pálmasonar. Skáld: Jóhann Jóns-
son og Jón Helgason. Lesarar:
Hulda Runólfsdóttir og Baldvin
Halldórsson. 20.55 Tónleikar. 21.
05 Or fórum útvarpsins: Björn Th.
Björnsson listfræðingur velur efn-
ið. 21.30 Útvarpssagan: „Felix
I<rull“ eftir Thomas Mann, VI.
(Kristján Árnason). 22.10 Efst á
baugi (Björgvin Guðmundsson og
Tómas Karlsson). 22.40 Á síð-
kvöldi: Létt klassfsk tónlist. 23.15
Dagskrárlok.
Tímarit
Iíirkjuritið, 9. hefti 28. árgangs,
er komið út. Efni blaðsins er m.
i.: „Hugleiðing" eftir séra Þor-
grím Sigurðsson. „Gildi kirkjunn-
ar“ eftir Halldór Kristjánsson frá
Kirkjubóli. -„Trúleysinginn og hin-
ir kristnu" eftir Albert Camus.
„Heimilið, kirkjan og sakrament-
ið“ eftir séra Magnús Guðmunds-
son á Setbergi. „Norrænn presta-
fundur eftir séra Jakob Jónsson.
„Vísindin um veginn" eftir Úlf
Ragnarsson. .Jlúsmæðraskólinn á
Löngumýri" eftir séra Ingólf Ást-.
marsson. „Pistlar“ ö. fl.
Gengið
6. nóvember 1962.
1 Enskt pur.d 120,27
1 Bandaríkjadollar 42,95
1 Kanadadollar 39,93
100 Danskar kr 620,21
100 Norskar kr. 600,76
100 Sænskar kr 833,4&
100 Pesetar 71,60
100 Finnsk mörk 13,37
100 Franskir fr. 876,40
100 Belgískir fr. 86,28
100 Svissnesk fr 995,35
100 V.-þýzk mörk 1.069,85 1
100 Tékkneskar kr 596.40
100 Gyllini 1.189,94 1
120.57
43,06
40,04
621,81
602,30
835.58
71,80
13,40
878,64
86,50
997,90
.072,61
598,00
.193,00
Stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú ættir ekki að hafa þig
mikið frammi við líkamlegar í-
þróttir f dag, þar eð talsverð
hætta er á slysum, sé ekki faiið
mjög varlega.
Nautið, 21. apríl til 21. mai:
Þú þarft að auðsýna þolinmæði
varðandi ágreining, sem hætt er
við að rísi á heimilinu eftir því
sem á daginn líður. Leitaðu ráð-
legginga félaga þinna í vanda-
málunum.
Tvíburarnir, 22. maf til 21.
júní: Talsverð hætta er á vegum
úti fyrir Tvíburamerkinga og
þvf hentugra að sinna einhverj-
um skemmtilegum efnum heima
fyrir eins og t.d. lestri góðra bóka
eða einhverju slíku..
Krabbinn, 22. júni til 23. júlí:
Þrátt fyrir að þér bjóðist ýmis
góð tækifæri til skyndigróða þá
ætturðu að sitja á þér og láta
freistingarnar lönd og leiðir.
Gæta skal sparsemi með fé.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Heillavænlegast að halda sem
mest kyrru fyrir f dag, þar eð
talsverð hætta er á ferðum á
strætum úti. Þú þarft að gæta
stillingar vegna ádeilna annarra
sfðari hluta dagsins.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Deginum er bezt varið heima
fyrir við að afgreiða ýmis þau
mál, sem staðið hefur á að und-
anförnu. Bezt að eiga rólegt
kvöld við að hlusta á útvarp eða
eitthvað slíkt.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú ættir fremur að bjóða vin-
um þfnum heim til þfn í dag held
ur en að fara eitthvað út sjálf-
óvfar.' Þú ættir hins vegar ekki að
ræða um viðkvæm ájgreinings-
riiál nú. !<
Drekin, 24. okt. til 22. nóv.
Þrátt fyrir að þér kunni að þykja
freistandi að gera ýmsar mein-
legar athugasemdir við það sem
fólk kann að segja í návist þinni,
þá ætturðu að sitja sem mest á
strák þínum.
Bogamaðurinn, 23. rióv. til 21.
des.: Þér væri ráðlegast að halda
kyrru fyrir í dag og hlusta á út-
varp eða lesa skemmtilegar bók-
menntir. Umræður um trúarleg
og heimspekileg efni eru upp-
byggjandi.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:
Ef maki þinn hefur mjög mikinn
áhuga á því að fá þig á skemmt
un með sér í dag, en þú hins
vegar þreyttur og illa fyrir kall-
aður, þá ættirðu að koma þvf í
verk yfir daginn, en taka kvöld
inu hins vegar með ró heiipa fyr-
ir.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þrátt fyrir að þú hafir ríka
löngun á sviði rómantíkurinnar
og ástarfnálanna f dag og kvöld,
þá ætturðu ekki að leggja of
mikið að öðrum tíl að fara út
skemmtanir-
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz:
Laugardaginn er hentugast að
nota til að efla héilsufarið, með
því að slappa Vel af og látá ekki
aðra hafa sig út'f'neítt það; sem
valdið gæti þreytu og ofreynslu.
7Sa8
SMSSÍMÍiíMkífi©
Neyðarvaktin, simi 11510, hvern
virkan dag, nema lai ~ardaga kl
13-17
Holtsapótea og Garðsapotek eru
opin virka daga kl. 9—7, laugar-
daga ki. 9 — 4, helgidaga kl 1—4.
- ' Apótek Austurbæjar erTipið virka
daga kl. 9-7. laugardaga kl 9-4
. Næturvarzla vikunnar 10. —16.
nóvember er í Laugavegs apóteki.
Stjörnubfó sýnir um þessar
mundir spennandi mynd, brezk
ameríska, sem fiallar um brezk
an njósnara, sem var herfor-
ing í herráði Hitlers. Mymlin
nefnist Meista.anjósnarinn og
fara þau Jack Hawkins og Gia
Scaia með aðalhlutverkin. Það
eru seinustu forvöð að sjá
myndina í kvöld.
Sjésivarpið
17.00 SceK&i f.jm american
history.
17.30 Colonel flack
18.30 Afrts news
19.09 Current events
19.30 Tell it to groucho
20.20 The Garry Noore show
21.00 Lincoln mercury theater
22.00 The Bob Newhart show.
Nei, ég veit ekki hvar AntiIIurn-
ar liggja — ef þú værir ekki
svona mikill draslari ættirðu að
geta munað hvar þú leggur hlut- í
ina frá þér.
'R
1
P
K
8
R
I
¥
„Síminn
„Andartak
' Tómas Guðmundsson, skáld, skiptir sér yfirleitt ekki af stjóm-
málum opinberlega, en lét þó eitt sinn til leiðast að segja nokk-
ur orð á skemmtun hjá Sjálfstæðisflokknum. Kom hann víða
við og sagði m. a., að þótt menn deildu hart í stjórnmálum
yrðu þeir að hafa í huga, að andstæðingarnir hefðu yfirleltt
alltaf eitthvað til síns máls — — nema Framsóknarmenn,
bætti hann svo við eftir andartaks þögn.
22.30 Northern iights play-
house.
Each Dawn I Die
Final Edition News.
"SopyflghTTn^rBt
Jo« 6 Copenhagen
Guílkom
Því að vér erum góðilmur Krists
fyrir Guði meðal þeirra, er hólpnir
verða, og meðai þeirra, er glatast,
hinum síðarnefndu ilmur af dauða
en hinum ilmur til lífs. Og hver
er til þessa hæfur. 2. Kor. 2,15-17.
I ! í V>VT f f-lVwV/ fi' 1,1; : i I *
; * t í