Vísir - 20.11.1962, Page 9
V í SIR . Þriðjudagur 20. nóvember 1962.
m
*
Sveinn Víkingur: Lára miðill.
197 bls. Verð kr. 226,50. -
Prentverk Odds Bjömsson-
ar. Otg.: Kvöldvökuútgáfan.
Tjað þóttu mikil tíðindi hér i
bænum, þegar það spurðist
í október 1940, að Sigurður
Magnússon (sem nú er hjá Loft-
leiðum) hefði flett ofan af svika-
miðli.
Hann hafði fundið gas-slæðu
og annan útbúnað falinn hjá
Láru miðli, en efni þessi hafði
hún notað til blekkingar á anda-
fundum hjá sér.
Lára hafði þegar þetta gerðist
verið eftirsóttasti miðill hér á
landi. Hún var kannski ekki talin
„fínn“ miðill, þar sem hún starf-
aði lítt á vegum sálarrannsókna.
Þegar hún var ung stúlka hafði
hún gerzt vinnukona hjá Einari
Kvaran frumkvöðli sálarrann-
sókna hér á landi. Líklega hefur
henni komið þar í hug að gerast
„lærisveinn galdrameistarans"
og tók þátt í fáeinum andafund-
um þar, en aldrei þjálfaði Einar
hana né kom miðilsfundum henn-
ar f það nákvæma horf sem sál-
arrannsóknir útheimta.
Lára starfaði því mest upp á
eigin spýtur, en á fundum hjá
henni gerðust yfirleitt mjög
sterk fyrirbæri, sem landsfleygar
sögur komu af. Hún spáði jafn-
vel fyrir daúða manna og slys-
förum, Skyggnilýsingar hennar
voru oft afar góðar, en einmitt í
þeim er auðveldast að henda
reiður á hæfileikum miðilsins.
■þá hafði hún til að bera hæfi-
" leika, sem áðeins fáum
^f þessu öllu saman kom
uppljóstrunin eins og reið-
arslag yfir fjölda manns, sem
hafði borið trúnaðartraust til
Láru. Fyrir marga var þetta stór-
kostlegt áfall, fólk sem hafði e.
t. v. lifað sínar sælustu stundir
í rökkrinu hjá Láru, fundið látna
ástvini sína og eignazt í fyrsta
skipti fullvissuna um annað líf.
Allt í einu stóð það andspænis
þeim möguleika að allt væri
þetta þetta falsað.
Margir misstu trú á Láru miðli,
ekki sizt eftir að dómar voru
kveðnir upp yfir henni og hjálp-
arkokkum hennar og réttarrann-
sóknin og það sem upplýstist þar
kom fyrir dagsins Ijós, með játn-
ingum hennar sjálfrar og hjálpar-
manna hennar.
Jjað kom nú í ljós við yfir-
heyrslur yfir þessu fólki,
að svikastarfsemin hafði staðið
í mörg ár og hafizt líklega af því
að Lárp og maður hennar, Þor-
bergur Gunnarsson, óttuðust að
draga myndi úr fundarsókn ef
ekki birtust þar sýnileg fyrir-
bæri, en bagalegt að verða af
tekjunum af fundunum. Þau á-
kváðu að kaupa hvíta slæðu úr
þunnum vefnaði. Einnig útbjuggu
þau grímur eða andlitslíkön.
Tæki þessi notaði Lára síðan á
fundum til að sýna útfrymis og
líkamningafyrirbæri. Á fundum
kom ung dóttir hennar líka fram
og- sagði Lára hana vera líkamn-
ing. Höfðu þau hjónin málað
hana í framan og klætt á ó-
venjdlegan hátt.
Tjá upplýstist það ennfremur,
að haustið 1937 hafði Al-
þjóða sálarrannsóknarstofnunin í
til og gefur út bók um hana, En
bók þessi, sem séra Sveinn Vík-
ingur hefur safnað og skráð um
Láru miðil liggur nú fyrir á bóka-
markaðnum. Kjarni hennar er
í rauninni um 40 sögur eða þætt-
ir sjónar og heyrnarvotta, um
fjölda dulrænna fyrirbrigða, sem
komið hafa fram á miðilsfundum
hjá Láru.
Cumar þessara sagna eru
‘“Hallegar, bera yfir sér dulræði
og kraft íslenzku þjóðsögunnar.
Tökum til dæmis söguna af „mann
inum með grammófónsplötuna"
þár sem rætt var um leyndarmál,
er enginn nema hinn látni og fund
armaðurinn gat vitað um og sama
er að segja um neftóbaksdósirn-
ar, sem Iagðar voru líkkistuna
Einmitt í þessum s'ögum og sönn-
unum hafa fundir Láru ætíð verið
frábærir &g tel ég ekki hægt að
bera brigður á það, að í þessu
sanni hún hæfileika s'ína. Um það
eru svo mörg vitni og þekki ég
sjálfur fólk sem það hefur reynt.
Meðal sterkustu sagnanna í þess-
um hópi er Iýsing Stefáns á Sval-
barði or loks sagan um hvarf
Guðmundar, en þar komu fram
upplýsingar um að maður, sem
leitað var austur um heiðar, lægi
drukknaður í Reykjavíkurhöfn,
sem síðar sannaðist.
Þessir þættir um fyrirbæri á
fundum Láru eru samdir af trú-
verðugu fólki, sem yfirleitt held-
ur sér innan stangra sannanatak-
markana. Þættirnir eru um leið
skemmtilegasti hluti bókarinnai
TTtan um þessa uppistöðu
^ fléttar sr. Sveinn síðan ævi-
sögu og samtalsþáttum við Láru.
Hann greinir þar frá því að Lára
Lára Ágústsdóttir
fylgt henni. Þessari ævisögu er
fylgt fram þangað til Lára fer í
vist til Einars Kvarans, hverfur
þaðan eftir skamma stund norður
í Skagafjörð en snýr aftur til
Reykjavlkur. Er hún þá fari’n að
falla í yfirlið og komast við og
við í miðllsástand. Er furðulegt
við bókina að einmitt þar lýkur
ævisögu Láru, einmitt þegar hún
er að hefja síarfsemi sem miðill.
Þar hefði frásögnin einmitt átt að
byrja áð ráði. Um þetta segir
DIRFSKA EÐÁ ÓSVÍFNI?
eftir Þorstein Ó. T horarensen
miðlum er gefið, — hún gat
framkallað líkamningafyrirbæri,
en það er í því fólgið, „að hvítt
efni, sem nefnt hefur verið út-
frymi, streymir út frá miðlinum
.... tekur á sig ákveðin gervi
... stundum líkamnast í því
hönd eða höfuð ....... og þegar
bezt.lætur koma fram verur með
greinilegum hörundslit á hönd-
um, fótum og andliti og hárið
og augun svo skýr og greinileg,
sem lifandi maður væri.“
Það var því engin furða þótt
fundirnir hjá Láru miðli þættu
merkilegir. Við þetta bættist að
samband við nýlátna var oft
mjög sterkt og ósjaldan kom það
fyrir, að framliðnir kölluðu ást-
vini sína, að koma til fundar við
sig hjá Láru. Þetfa gerði fundina
oft sérlega innibga og tilfinn-
ingaríka.
Fundirnir voru mjög sóttir allt
tímabilið 1930 — 40, og Lára eign-.
aðist smám saman stóran aðdá-
endahóp. Um tímabil munu fund-
ir hafa verið haldnir alla daga
vikunnar.
London boðið Láru út og hún
haldið þar sex miðilsfundi. Jafn-
yel þar gat hún ekki setið á sér,
en forráðamenn stofnunarinnar
töldu sannað að hún hefði þar
beitt svikum á þremur þessara
miðilsfunda.
Þrátt fyrir þessa ljótu svika-
sögu, sem hafði staðið í mörg ár
var samt enn hópur fólks, sem
afsakaði Láru og hélt áfram að
trúa á hana sem miðil. Og sá
hópur virðist heldur hafa vaxið
á síðari árum. Afstaða þessa hóps
virðist vera sú, að svikin geti
engu breytt um hæfileika Láru.
Þetta er að vísu alveg rétt, að
það er ekki rétt né sanngjarnt
að úthrópa hana þó hún hafi
stigið víxlspor og telja hana með
öllu úr leik. En yfirleitt virðist
mér að gera þyrfti sterkari kröf-
ur um sönnunargildi þegar um er
að ræða persónu sem áður hefur
sýnt sig óvandaða.
/\neitanlega er það talsverð
dirfska, þegar hópur sem
enn trúir á Láru miðil tekur sig
sé fædd austur í Flóa árið 1899,
hún hafi verið lausaieiksbarn, sem
lítið hafði af foreldrum sínum að
segja, en ólst upp hjá afa og
ömmu. Tíðrætt verður honum um
það, að hún hafi ekki notið þeirr-
ar ástar og umönnunar sem börn
þarfnist og að hún hafi hlotið
snuprur og refsingar þegar hún
skýrði á bernskuárum frá huldu-
fólkssýnum. Þetta sama kemur
fram i ævisögu Hafsteins miðils,
að skyggn börn séu ofsótt. Þar
sem ég þekki til hefði það þó
ekki gerzt, þvert á móti vakti það
áhuga og ánægju, þegar börn
gátu sagt frá merkilegum draum-
um eða sýnum. Ekki hefur amma
hennar heldur alltaf tekið illa
undir þetta eins og þegar Lára
kom til hennar hjálparbeiðni frá
huldufólki.
Margar sýnir Láru frá bernsku-
árunum eru raktar og eru sumar
þeirra fagrar og athyglisverðar.
Þýðingarmestu sýnir hennar voru
ungur og fallegur maður, sem
kallast Sólmundur og svo hin lýs-
andi hönd, sem hefur ætíð síðan
Lára sjálf: „Hófst þá ... nýr
þáttur í ævi minni, annars vegar
unaðslegt ævintýri ástfanginnar
stúlku, hins vegar sárbitur von-
brigði, ógæfa, örbirgð og þjáning.
Þá sögu mun ég ekki rekja hér
Það er bezt að hún verði gleymsk-
unni falin.
Þannig verður bókin mjög lítils
-virði sem ævisaga miðils og það
versta er, að mér finnst þetta
stafa af einhverri óhreinskilni og
óheiðarleika, sem Láru hefur enn
ekki tekizt að losna við.
J’ða hvað um miðilssvikin á
■^sínum tíma, er hægt að kom-
ast hjá því í bók um Láru miðil.
að taka þau til ýtarlegrar með-
ferðar, skýra orsakir til þeirra,
gera samanburð milli þeirra og
ósvikinna fyrirbæra, kanna hug
Láru til þeirra eftir á, iðrun henn-
ar eða afturbata. Undir öllu þessu
hlýtur mat okkar á henni að vera
komið. En svo undarlega er þessu
háttað, að í þessari bók um Láru
miðil er þessu nær alveg sleppt,
hlaupið yfir það eins og það hafi
aldrei gerzt.
Aðeins er vikið að því að lok-
um í samtalsþætti við Láru þar
sem hún svarar m. a.:
— Ég vil líka helzt ekkert
minnast á það. Það er lang bezt ^
að reyna að gleyma því ef það
væri þá hægt. Ég var kærð eins
og þú vissir. Ég áttaði mig ekk-
ert á því hvað var að gerast, eða
hvað hafði gerzt ... Sjálf veit ég
í raun og veru ekki hvað gerðist
eða ekki gerðist. I miðilssvefni
gefur maður sig algerlega á vald
öflum, sem maður ekki þekkir .og
veit ekki sjálfur hvað gerist. Sjálf
er ég þá viljalaust tæki, sem auð-
velt er að misnota, ef óvandaðir
eiga í hlut. Hafi ig játað eins og
sagt er að ég hafi gjört, þá hefur
það verið í örvilnan og uppgjöf,
þar sem ég var svo að segja viti
mínu fjær“.
Tj’nnfremur minnist bókarhöf-
AJundur á þetta mál 1 lokaorð-
um. Ekki rekur hann þó miðils
svikin að neinu en tekur sér fyr-
ir hendur að „leiðrétta óvægilega
dóma“, m. a. með því að benda
á að sök Láru hafi ekki verið talin
mikilvægari mé stærri en svo, að
dómur Hæstaréttar hafi aðeins
verið skilorðsbundinn. Slík útskýr
ing er bein og vísvitandi rang-
færsla, því að auðvitað fjallaði
dómurinn einungis um fjársvika-
hliðina, — að taka aðgangseyri
fyrir sviknar sýningar, fyrir það
eitt var dómurinn 6 mánaða fang-
elsi, en eins og oft þegar um er
að ræðá auðgunarbrot var refsing
látin falla niður skílorðsbundið.
Fyrir hina hlið málsins, sem
var miklu alvarlegri, hina trúar-
legu og sálrænu hlið gat hinn
jarðneski dómstóll ekki dæmt
neina refsingu.
Ég sagði áðan að það væri
dirfska að gefa út bók um Láru
miðil, en að efni bókarinnar at-
huguðu og svona „logik“ vildi ég
breyta því orði í „ósvífni", sem
er höfundi bókarinnar til h'tils
sóma og sálarrannsóknum hér ð
landi til lítils gagns.
«.• v.yqgmc’