Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 1
SASICITAR HCIMILDAR TIL KCPPNI VID LOFTLCIDIR Nýlokið er stjórnar- fundi SAS, sem haldinn var í Sviss I fyrradag. SAS hefir haldið stjórn arfund í Zurich í Sviss- landi, og var haft eftir Nilsson forstjóra SAS eftir fundinn, við komu hans til Stokkhólms, að hann legði áherzlu á, að SAS hafi haldið því fram við Loftleiðir, að það sé fúst til þess að ræða tillögur um sain- starf, sem fram kunni að koma. Ekkert vildi hann segja um með hverjum hætti hann gæti hugsað sér slílct samstarf, en fram hefur komið að SAS vill beina til sín viðskiptamanna- straumi frá Loftleiðum. í NTB-skeyti frá Stokkiiólr.u segir þar einnig, að á stjórnar- fundinum í Zurich hafi verið samþykkt, að leita heimildar handa félaginu til samkeppnis aðgerða á jafnræðisgrundvelii við Loftleiðir. Var lögð áherzla á að Ioftferðirnar yfir Atlants- haf séu félaginu mikilvægar efnahagslega skoðað og Norð- urlandaflug í heild mikilvægt Framh. á bls. 5. Síldarflökun hefst íöllum verstöð vum teldu þessar og aðrar aðgerðir þessa þings þar á meðal væntar,- legt stjórnarkjör ólöglegar, þótt þeir héldu áfram þátttöku í þing- störfum til að reyna að spyrna gegn frekari misbeitingu valds af hendi hins vafasama meirihluta. sem skapazt hefur á þinginu. Óskar Hallgrímsson talaði fyrir lýðræðissinnum á þinginu í gær og gaf þessa yfirlýsingu, en hana höfðu einnig undirritað Jón Sig- urðsson, Pétur Sigurðsson, Eggert G. Þorsteinsson, Guðjón Sigurðs- son og Pétur Guðfinnsson og mót- mæltu þeir harðlega öllum vinnU- brögðum kommúnista og framsókn ar. Framh. á bls. 5. íslendingar yfír 180 þús. talsins YFIRLÝSING LÝÐRÆÐISSINNA. Þess vegna lýstu fulltrúar lýð- ræðissinna því yfir f gær, að þeir Nú þegar sfldveiðarnar við Suð vesturland eru að hefjast er vert að veita því athygli, að mikilvæg nýjung í vinnslu sfldarinnar ryður sér nú mjög til rúms. Það er að flaka sfldina ýmist f súrsun eða til frystingar. Þetta þýðir í rauninni að nýr fiskiðnaður er að koma hér upp og er flökunarvélum í verstöðvum að fjölga mjög mikið. f vetur verða t.d. sjö flökunarvélar f fs- birninum, þrjár hjá Bæjarútgerð- inni og 7 —8 hjá Haraldi Böðvars syni á Akranesi. Verið er að setja upp vélar í Grindavík og Keflavík. Þessar vélar eru mjög afkasta við að flaka síldina. T.d. geta Baader-vélar, sem Bæjarút- gerðin hefur flakað 120 síldar á mínútu og afköstin hafa komizt upp í 8 tunnur á klst. Það hefur aukið áhugann fyrir síldarflökun- inni, að markaðurinn virðist mjög góður, fyrir súrsuðu síldina. f fyrra seldust rúmlega 10 þús. tunn ur af súrsuðum síldarflökum, en nú hefur verið samið um sölu á 25 þús. tunnum, þó nokkuð falh að vísu úr vegna stöðvunar síldar flotans. Þeir sem við flökunina og súrs- unina vinna segja að þetta sé mjög skemmtilegur fiskiðnaður. Athyglisvert er við hann, að sildin sem súrsuð er má ekki vera yfir 15% að fitumagni og þýðir það að hráefnið er síld, sem ella hefði eingöngu verið nothcef í bræðslu. Samkvæmt tölum Þjóðskrárinn- ar frá 1. désember á sl. ári, voru Islendingar þá orðnir yfir 180 þús. — nánar tiltekið 180.058. Fjölgun frá árinu 1960 hafði nurnið 2766, því að þá höfðu Is- lendingar verið taldir 177,292, en sé gerður samanburður við lengri tíma, þá má geta þess, að árið 1956 voru íslendingar 162,700, og hefir því fjölgað á þessu sex ára tímabiii um 17,242 manns eða um það bil 10,5 af hundraði. Karlar hafa um langt árabil ver- ið fleiri en konur hér á landi, og er munurinn venjulega á annað þúsund. Á síðasta ári voru karlar 90,985, en konur voru aðeins 89,073, svo að munurinn var 1912, sem karlar voru fleiri. Fyrir sex árum eða árið 1956 var þessi mun- ur 1304 svo að karlar eru smám saman að fjarlægjast konurnar, og mun þetta fyrst og fremst stafa af því, hvað algengt er, að Is- lenzkar konur giftist útlendingum. Hjónavígslur hafa verið nokk- urn veginn jafnmargar á þessu tímabili — á sl. ári voru þær 1337 talsins, en árið 1956 voru þa • 1336. Hjónaskilnaður er að nálg ■ Framh. á bls. 5. 120 síldar á mín. Hér sést ein hinna stórvirku síldarflökunarvéla, sem tekin hefur verið í notkun. Myndin var tekin í gær vestur f húsnæði Bæjar- úteerðarinnar við Kanlaskiólsvee. beear síldarflökun stóð vfir. Það hefur vakið mikla athygli, að við atkvæða- greiðsluna á þingi ASÍ, þar sem fulltrúar LÍV voru sviptir kosningarétti mun- aði færri atkvæðum en nam tölu fulltrúa LÍV. Þannig voru 33 fulltrúar LÍV sviptir kosningarétti með 26 atkvæða mun. Þetta er eitt af því sem lýðræðissinnar bentu á og sýnir bezt að eftir þessar ofbeldisaðgerðir er þetta þing ASÍ alger lögleysa og skrípaleikur. VISIR 52. árg. — Föstudagur 23. nóvember 1962. — 270. tbl. Störf ÁSÍ- þingsins hreinn skrínaleikur i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.