Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 15
VlSIR . Föstudagur 23. nóvember 1962. 15 by L'nitfd Fritiirr Srad'loif. Ínc.; TAKZAN SASPEP AS THE CA5IN POOZ CKEAK.EC7 OPEW— iT A5KUPTLY, THE MAS<EP MAN LASHEP OUT WITH AN UGLY WHIP--A STINGINS 5LOW ACKOSS THE STA&TLEP JUNGLE tOZP'S FACE! SEFOEE HIM AT LAST ST00I7 THE INFAMOUS 'PEV/L -ÍAAN!' , 9m v«» Su»E»í JðHfJ CíiAtrO Tarzan tók andköf því að dyr- Loksins stóð hann frammi fyr- Grímuklæddi maðurinn þeytti nístandi sársaukinn var næstum kofans voru skyndilega opnaðar. ir hinum illræmda djöfuls-manni. svipu í andlit apamannsins og óbærilegur. strrm’aHBnrawjrrwqs i Hún var haldin hamingju- kennd, klæddi sig í snatri -og gekk á þiljur, og vakti aðdáun sem jafnan. Hún var eina kon- an á þessu skipi,. Á flotanum var ensk áhöfn, en farþegar voru nokkur hundruð Frakkar, sem voru á heimleið, og hugir allra í uppnámi, af tilhugsuninni um það, sem fram undan var, því að þeir fóru þangað til innrásar. — Bölvaðir „sans-culottarnir“ (síðbuxna, byitingarþorparar) í Bretagne, við skulum sannar- lega sýna þeim í tvo heimana. Þeir halda, að við getum ekki komizt á land, en bíðum bara og heyrum hljóðið í þeim, þegar við hertökum bæi þeirra og þorp. Og við höfum lista með nöfnum allra, sem hafa komið upp um j sig með þjónustu við lýðveldið. J — Hvað ætlið þið að gera við 1 þá?, spurði Karólína. — Hengja þá vitanlega, þeir munu komast að raun um að hengingarólin má nota til þess, sem þeir hafa notað fallexina. J Karólína dró sig í hlé. Það j kom ónotalega við hana, að verða þess var hve heiftin var djúp í allra hugum. Þegar akkeri var varpað úti fyrir Frakklands strönd var hvasst og allmikill öldugangur. Skotið var úr fallbyssum ensku skipanna meðan verið var að róa frönsku hermönnunum til lands. Karólína hafði aldrei ver- ið viðstödd orrustu og furðaði sig á öllu. Hún sá og heyrði,að skothríðinni var svarað á strönd inni og byssukúlurnar lentu í sjónum skammt frá skipunum. Hver klukkustundin leið af ann- ari og ekkert lát varð á skot- hríðinni. Loks heyrði Karólína aðals- mennina á skipinu reka upp fagnaðaróp og öll skipin færðu sig nær ströndinni. Þegar hlé varð á fallbyssuskothríðinni heyrðist glöggt að skotið var af handbyssum á ströndinni. Karólína minntist þess nú allt í einu, að hún hafði steingleymt — Ég tók til fyrir síðustu jól, nú tekur þú til... öskjunni, sem Mirandas hers- ingi hafði fengið henni. Hún fór niður í káetu, opnaði öskj- una og fór að athuga plöggin. Eitc þeirra var bréf skrifað til hershöfðingjans, og í því var honum tilkynnt, að askjan, sem kunn var undir nafninu „tví- lilju skrínið" hefði verið í vörzlu erindreka ensku leynilögreglunn ar og þar næst fallið í hendur einum helzta þátttakanda í sam særinu, og væri nú leitað að því af mikilli ákefð. Á löngu skjali var skýrsla um flótta Lúðvíks XVIII., undirrituð af mörgum mönnum, sem Karólína kannaðist við. Þeirra meðal var nafn fangavarðarins í Temple, Joséphine de Beauharnais, sem Inez hafði talað um, Fouché, sem var einn af nánustu vinum Georges Barras, sem eitt sinn hafði verið gestur hennar, Tall- eyrand’s og fleiri. Hún var haldin óþreyju og gaf sér ekki tíma til þess að lesa hin skjölin, en lagði fyrrnefnd j nöfn á minnið, lagði því næst öskjuna aftur í koffort sitt og! / gekk á þiljur. Ætlaði hún sér að lesa hin plöggin síðar og kastaði þeim því ekki í hafið eins ög Mirandas hafði fyrir mælt. á N? rísinaönr (tarlmanna oj; drengja. (vrirliggjandi l. H MULLER KULDASKOR og BOMSUR VERZL. KAiLB w;„. siípsr^ Ódýrar vinnubuxur fiskurinr reynslan var skömmu eftir áð ég kom úr klaustursskólanum. Ég gerði það aðeins til þess að hefna mín á eigingjarnri stelpu, uem litið var á sem fegurðar- dís Lyon, er ég bjó þar í heima- vist. Ég gam mig sem sé á vald unnusta hennar. Og ég get full- vissað þig um, að það eru engar þægilegar minningar bundnar við þessi kynni. Hann virtist á- kaflega hrifinn, næstum þakk- látssamur, yfir að ég var ósnort in, en allt olli þetta mér líkam- Iegum og andlegum sársauka. Seinna ferðaðist ég með pabba til Austurríkis. Þar gerði ég nýja tilraun. Ég komst þar í kynni við ungt skáld, sem virtist tilfinn- ingaríkur og nærgætinn, var enda dálítið kvenlegur, en þegar í rúmið kom breyttist hið blíða, nærgætna skáld í skepnu, sem ég fékk ógeð á. Þar með fannst mér ég hafa þá reynslu af karl- mönnum, sem mér nægði. Ég skil ekki hvernig þú hefur getað glatað svo virðingu þinni, að sætta þig við þá auðmýkjandi og óvirðulegu framkomu, sem einkennir karlmenn, þegar þeir knýja konur til ásta? Karólína gat ekki varizt brosi. — En það er einmitt það, sem við óskum eftir. Það var sem eldur brynni úr augum Inezar og hún yppti öxl- um með fyrirlitningarsvip á vör, en Karólína hló. —- Inez, það er tilgangslaust að þrefa um þetta. Hann er kannske ekki áttunda undur veraldar, en mér finnst hann dásamlegur, og þrái hann einan. Næstu daga gaf Inez sig ekk- ert að Karólínu og var önug og þrá og Karólína var léttir að því, er loks var gefið til kynna, að tími væri kominn til þess að leggja af stað. Mirandas fylgdi henni niður að höfnfhni. Rétt áður en þau skildu afhenti hann henni litla öskju og sagði: — Ég er nýbúinn að fá hana, og það var upphafleg ætlun mín, að við athuguðum í sameiningu það, sem í henni er, en til þess er ekki tími. Verðið þér því að lesa það, sem í henni er, og þar næst kasta því í sjóinn. Skjölin, sem í henni eru, sanna að Lúðvík XVIII er á lífi, bg þar eru allar nauðsynlegar upp- lýsingar um dvalarstað hans og þá, sem tekið hafa þátt í sam- særinu. Svo þrýsti hann hönd hennar og sagði? — Megið þér nú hafa heppn- ina með yður. Á þriðja morgni frá því lagt var af stað vaknaði Karólína í litlu káetunni sinni. Sólin skein inn til hennar. Hún stökk á fæt- ur og leit út á sjóinn og virti fyrir sér blikandi segl fylgdar- skipanna. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur \ Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 Kalli, meistarinn og Bizniz hlupu beinlínis í kapp gegnum allt safnið. „Hver er tilgangur- inn með öllu þessu stundi meist- arinn“. „Bíðið og sjáið vinur minn“, sagði Kalli leyndardóms- fullur á svip. „En ég þoli alls ekki að hlaupa um á milli allra þessara farartækja", .sagði meist arinn. Bizniz leit sem snöggvast inn um opnar dyr og hrópaði: „Heyrið mig, hvers vegna tökum Barnasagof við ekki þessa eimreið þarna?“ „Hvað f ósköpunum segið þér“, stgði Kalli, „eimreið?" i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.