Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 11
V t SIR . Föstudagur 23. nóvember 1962. Neyðarvaktin, simi 11510, tivern virkan dag, nema laugardaga kl. 13-17. HoltsapóteK og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1-—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga ki. 9-4 Næturvarzla vikunna. 17.—24. nóvember er í Vesturbæjarr 'teki Er það satt að þér séuð fang- elsisstjóri? Byrjuðuð þér sem venjulegur fangi og hafið unnið yður smátt og smátt upp í að vera yfirmaður? Otvarpið Föstudagur 23. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum, Svand. Jóns dóttir les úr endurminningum tízkudrottningarinnar Schiaparelli 17.40 Framburðarkennsla í esper- anto -g spænsku. 18.00 Þeir sem gerðu garðinn frægan, Guðmundur M. Þorláksson talar um Jón helga Ögmundsson. 20.00 Erindi: Neró keisari (Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri). 20.20 iáansar frá Galanta- héraði í Ungverjalandi eftir Zoltan j Kodály (Hljómsveitin Philharmon-. ia Hungarica leikur, Antal Dorati stjórnar). 20.35 í ljóði: Mannsævin (Baldur Pálmason sér um þáttinn. Lesarar: Guðrún Ámundadóttir og Karl Guðmundsson). 20.55 Samleik ur á tiðlu og píanó: Sónata nr. 4 eftir Charles Ives (Rafael Druian og John Simms leika). 21.05 Úr fór- um útvarpsins: Björn Th. Björns- son lisfræðingur velur efnið. 21.30 Útvarpssagan: „Felix Krull eftir Thomas Mann. 22.10 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guð- mundsson). 22.40 Á síðkvöldi: Létt klassísk tónlist. Þýzkir listamenn syngja og leika tónverk eftir Man fred Nitschke. 23.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 23. nóvember. 17.00 Scenes from American history 17.30 Colonel flack 18.00 Afrts news 18.15 Industry on parade 18.30 Lucky ladger sports time 19.00 Current Events 19.30 Tell it to groucho 20.00 The Garry Moore show 21.00 Alcoa premiere 21.30 The Bob Newhart IShow 22.00 Northern lights playhouse „On With the Show“ Final edition news GuIIkorn En ef vér framgöngum í ljós- inu, eins og Hann er sjálfur í Ijósinu, þá höfum vcr samfélag hver við annan, og Blóð Jesú, Sonar Hans, Iireinsar oss af allri synd, en ef vér játum syndir vorar þá er Hann trúr og réttlátur, svo að Hann fyrirgefur oss syndirn- ar, og hreinsar oss af öllu rang- fceti. 1. Jóh 1.7.8. Tímarit Hesturinn okkar, tímarit Lands- sambands hestamanna 2. tbl. 3. árgangs er komið út. Meðal efni þess er: „Norður Arnarfellsveg, fjöll og Austurdal" eftir Pál A. Pálsson, „Fallinn vinur“ eftir önnu Sigurðardóttur, „Skjóni" eft ir Bjarna Bjarnason, „Brunka“ eft- ir Guðrúnu Jóhannesdóttur, „Hestavísur" eftir Einar G. E. Sæmundsen, „Landsmót hesta- manna", eftir Vigni Guðmunds- son, „Æskan og hesturinn",, Frá 12. ársþingi Landssambands hesta mannafélaga, o.m.fl. Búnaðarblaðið Freyr, 21.—22. hefti þessa árg. er komið út. Blaðið flytur m.a.: Um veturnætur, Fóð- urkál og ræktun þess, Hænsnapest o.fl. eftir ritstjóra. Jarðvegsrann- sóknir í þágu landbúnaðarins, eft- ir Bjarna Helgason. Jerseykýrin í Danmörku eftir Jóhannes Eiríks- son. Ársskýrsla um rannsóknir á nytjajurtum og erfðafræði 1960, eft ir dr. Sturlu Friðriksson. Fóður og fóðrun, eftir Stefán Kr. Vigfússon o.m.fl. Gengið 6. nóvember 1962. 1 Enskt pund 120,27 120,57 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,93 40,04 100 Danskar kr 620,21 621,81 100 Norskar kr. 600,76 602,30 100 Sænskar kr. 833,43 835,58 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 86,50 100 Svissnesk. fr. 995,35 997,90 100 V.-þýzk mörk 1.069,85 1.072,61 100 Tékkneskar kr . 596,40 598,00 100 Gyllini 1.189,94 1.193,00 Söfnin Árbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður 1 slma 180' ■’ Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sfmi 12308. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Ötlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7 Lesstofan er opin 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7 Otibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Otibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7,30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Ameríska bókasafnið Hagatorgi 1 er opið em hér segir: Mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 10-21. í Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10- 18. Strætisvagnaferðir: Frá Lækj- argötu að Háskólabíói leið no. 24. Frá Lækjargötu að Hringbraut leið .io. 1. Frá Kalkofnsvegi að Hagamel leið no. 16 og 17. Ýmislegt Tónskáldasjóður Ríkisútvarpsins. Á vegum útvarpsins er álitlegur sjóður, sem ætlaður er að greiða á ýmsan hátt fyrir íslenzkum tón- skáldum og verkum þeirra. Or þessum sjóði hefur verið auglýst til umsóknar 20 þúsumd kr. fjár- veiting og er ætluð íslenzku tón- skáldi innan 35 ára aldurs. Um- sóknarfrestur er til 1. desember n.k. — í umsókninni skal höfund- ur gera grein fyrir’því, hvershátt- ar verk hann býður og hvenær því verður væntanlega lokið. Ríkisútvarpið áskilur sér rétt til frumflutnings. n mt Stjörnuspá morgundugsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir að vera sem hófsamastur í öllum hlutum í dag, en gætir gert eldri vin mikinn greiða með þvi að leggja smá lykkju á leið þína. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þrátt fyrir að viss „sjarmi" sé yfir ýmsu af því, sem þú kannt að heyra í dag þá ættirðu ekki að taka allt trúanlegt án þess að rannsaka það niður f kjöl- inn. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Hafirðu ekki farið varlega í neyzlu matar og drykkjar að undanförnu, þá gætirðu orð- ið fyrir smá óþægindum af þeim sökum í dag. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Ef þú ert innan tvítugs og ó- bundinn á sviði ástarmálanna þá ættirðu ekki að taka of alvar lega þau fyrirheit, sem hitt kyn ið kann að gefa þér í þeim efnum nú. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það mætti segja að „heima er bezt“ í dag hjá ljónsmerkingum Þú ættir nú að vera sérstaklega vel fyrir kallaður til að skemmta kunningjum þínum heima fyrir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Talsverð hætta er á ferðum í dag úti við akstur og annað slíkt fyrir meyjarmerkinga. Nauðsynlegt er að allur hemla- útbúnaður bifreiða sé f sem beztu lagi. | Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að nota þér aukinn (j persónulegan „sjarma“ þinn til L að afla þér sambanda, er færa | mundu þér auknar tekjur er stundir líða fram. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þar eð Máninn kemur inn i merki þitt í dag þá muntu verða betur fyrir kallaður held- ur en að öðru jöfnu. Samt i ættirðu að taka lífinu méð ró f kvöld. Bogamaourinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér er brýnni þörf á að hvíla þig í dág heldur en skemmtunum og „sporti". Þú ættir að halda kyrru fyrir heima f dag heldur en að vera á ferli út á við. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir ekki að láta til- •finningarnar. hlaupa með þig í gönur f dag, en fremur að hugsa málið til grunna. Þér hættir um of til að láta blekkj- ast af tilfinningum annarra. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú gætir fengið óvænt atvinnu- eða viðskiptatilboð í dag, en samt ættirðu ekki að gera þér of háar vonir í þessu sambandi, því þetta gæti brugð ist til beggja vona. Fiskamir, 20. febr. til 20. ® marz: Fréttir langt að gætu virzt hagstæðar, en þú ættir samt ekki sjálfur að taka af- stöðu til þeirra heldur að leita j álits einhvers eldri og reynd- | ari aðila. Piltur einn hafði mikinn áhuga á bflum en var þó ekki orðinn nógu gamall til að taka próf. Fékk hann oft leyfi til þess að sitja í bíl hjá bílstjórum, gegn þvf að snúast stundum fyrir þá, hjálpa þeim við að þvo bílinn og fleira. Piltur þessi var hins vegar með þeim ósköpum gerður, að hann stamaði mikið og var oft lengi að koma út úr sér einu eða tveimur orðum. Einu sinni var hann á ferð með bílstjóra, þegar þurfti að taka benzín. Bílstjórinn lét hann fá 100 krónu seðil og sagði við piltinn: — Farðu nú og settu á bíllnn benzín fyrir sléttar hundrað krónur. Pilturinn fór, setti benzfn á bílinn, en kom síðan með nótu, sem var upp á 110 krónur. —- Hvernig stendur á þessu spurði bílstjórinn. Ég bað þig um að setja aðeins benzín fyrir hundrað krónur á bílinn. — Ja-á-á. En é-é-é-ég ga-ga-gat ekki stoppað fyrr. —o-o-g samt by-by-by-byrjaði ég að reyna a-a-að stoppa við níutíu krónur. (Sendandi B. Ó.). «i ■—mnni i r ~tr~i—r R I ? K 8 ¥ / PO YOU \ J. THINK THIS \ TASHIA IS AN APVENTURESS TRYINS- TO SNARE A WEALTHY HUSBANP? SHE ISN'TA CARP SHARPOR A THIEF. IT'3 UP TO YOU TO FINP OUT WHAT HER SAME IS... NO. COLUMBUS ANP NAPOLEON AT THE BALL WERE BOTH ELIGIBLE, BUT SHE TURNEP THEM POWN... THAT ONE N WHO CAME ABOARP LAST, ANN. HE MAY BE THE ONE... ANP IF HE IS.. , ,Haldið þér að þessi Tashia sé eitthvert ævintýrakvendi, sem er að reyna að krækja í ríkan i». ’xnnoBBr'rimni eiginmann?" „Nei alls ekki,Kól- umbus og Napóleon voru mjög eftirsóknarverzðir en hún hafn- aði þeim. Hún er hvorki fjár- hættuspilari né þjófur. Yðar er að finna út hvað hún er“. ■ --mr ■ ■ tmiiiBBasaMH „Anna, sá iem kom um borei síðast er ef til vill hann, og eS svo er...“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.