Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 16
Margar á- bendingar Nýi sæstrengurínn sundur- skorínn á fjórum stöBum komnar Fegurðarsamkeppnin hóf undir- búning sinn að næstu keppni fyrir skömmu síðan. Við sögðum þá frá því. Nú höfum við fregnað að fegurðarsamkeppnin hafi fengið mjög margar ábendingar, og stöð- ugí séu að berast fléiri. Það sjá auðvitað allir að til mikils er að vinna í ferðalögum og góðum munum og sýnilegt að áhuginn á keppninni fer vaxandi af þeim sökum. Hafa fegurðasamkeppninni bor- izt um 70 ábendingar, hvað^næva af landinu. Og er augljóst að margar ábendingar eru ennþá ókomnar. Það er staðreynd, sem farið hefir hljótt til þessa, að nýi sæsímastrengurinn milli Norður-Ameríku og íslands, um Grænland, hef- ir verið skorinn í sundur, eða skorizt í sundur, á f jór um stöðum við Grænland. Þetta hefir valdið miklum óþægindum og töfum þar eð slæm aðstaða er til að framkvæma viðgerðir um hávetur við Grænlands- strendur. Af þessum sök-| um hefir það dregizt að | hann væri tekinn í notkun,! i en eins og kunnugt er var ; endi þessa strengs tekinn á land í Vestmannaeyjum og er unnið að tengingu hans þar. Fjörgur óhöpp samtímis? Menn hafa leitt ýmsum getum að því, hvort hér sé um fjögur ó- höpp að ræða, eða hvort strengur- VEIÐISKIPIN AÐ SIGA UT Eins og getið var í blaðinu í gær spilltist veðrið á miðunum út af Jökli f fyrrakvöld og urðu skip- in þá að hætta veiðum. Engin 1200 sóu leik veiði var í nótt vegna veðurs. Upp- haflega var sunnan hvassviðri, en í gær snerist í suðvestur, síðan í norðvestur og til norðu'rs og var kominn mikill sjór. Skipin hafa verið í landvari en í morgun voru þau að tínast út á miðin enda fór veður batnandi. Frá Reykjavík og út á miðin undan Snæfellsnesi eru 100 sjó- mílur, eða rúmlega 180 kílómetra ieið, svo að langt er sótt. En fram til þessa hafa ekki fundizt betri síldarmið við suðvesturland á þessu hausti. Allmörg skip eru nú komin að norðan til síldveiðar fyrir sunnan, meðal þeirra er hið kunna afla- skip Ólafur Magnússon frá Akur- eyri. ritóeinumdegi Mikil aðsókn er að barnaleikriti Þjóðleikhússins, Dýrin í Hálsa- skógi. Það sást bezt um síðustu helgi, þegar yfir 1200 manns sáu leikritið á einum degi, en tvær sýningar voru hafðar á sunnu- daginn. Nú verður sýning á barna- leikritinu aftur í dag og fleiri sýn- ingar um helgina. Vegna fréttar í Vísi í gær um það, að aðsókn væri mikil að sýn- ingum Leikfélagsins, en minni að Þjóðleikhúsinu verður að geta þess, að þetta er ekki fullkomlega sambærilegt, þar sem Þjóðleikhús- ið tekur um þrefalt fleiri í sæti en Iðnó. Það sem af er vetrinum hefur Þjóðleikhúsið haft nærri 40 sýn- ingar. Eru það 23 sýningar á ,,Frænkunni“, 12 sýningar á „Seytjánda brúðan“ og fjórar sýn- ingar á barnaleikritinu. Aðsókn að þessum sýningum hefur verið sæmileg, þó það sé að vísu rétt, að það hafi ekki alltaf verið hús- fyllir. Alþýðusambandið er nú búið að sitja síðan á mánudag og aðgerðar lítið þar til í gær að því tókst að afgreiða ályktun um tryggingar- og öryggismál svo og að sam- þykkja skýrslu stjórnarinnar. Hinn tíminn hafði allur farið I að ræða kjörbréf einkum kjörbréf LÍV. Það er því lítill tími eftir fyr- ir þingið til að ganga frá ályktun- um og tillögum, sem það venju- lega sendir frá sér. Eftir er dagurinn i dag og morg- undagurinn. Á þessum tíma þarf þingið að afkasta fjögurra daga verki. Þinginu átti að ljúka á morgun og við það verður að standa, nema fulltrúarnir flytji sig í annað hús, því að Alþýðusam- bandið getur eigi fengið KR- heimilið leigt nema á morgun. Eftir það þarf KR á sínu húsi að halda. Verið getur að umræður verði skornar rækilega niður. En það sér hver einasti maður að þá verður afgreiðsla þingsins á mikilsverðum málum, eins og á-1 lyktunum um efnahagsmál, eins og fljótaskrift. Þingið má ekki láta það henda sig að afgreiða mikils- verð mál eins og þau séu eitthvað sem rusla má frá sér athuga- semdalítið og í flýti. Eflaust segja margir það skipti ekki máli fyrir ólöglegt þing, en með þessu bæta i kommúnistar og Framsóknarmenn gráu ofan á svart. inn hafi beinlínis verið skor- inn í sundur. Hugsazt gæti að haf- ísjakar, sem standa djúpt og strjúk- ast með sævarbotninum, hafi verið hér að verki. Þykir þó í aðra rönd- ina ótrúlegt að fjögur óhöpp af þessu tagi hafi getað átt sér stað nær samtímis. Eða skemmdarverk. Þess vegna hafa sumir látið sér detta í hug að hér sé um skemmd- arverk að ræða. Hver getur unnið slíkt skemmdarverk? Gerir nokkur | það að ástæðulausu? Það er erfitt að ímynda sér slíkt. En gætu þó einhverjar ástæður legið til þess? Þannig spyrja menn og sumir hafa látið sér detta í hug að þetta verk moni hafa verið framið að tilhlutan Rússa. Og ástæðan til þess að menn láta sér það til hugar koma er sú, að þetta gerðist um það leyti sem Kúbudeilan stóð serr hæst. Hér er aðelns um tilgátui að ræða og verður ekkert fullyrf um þetta mál að svo stöddu þai sem það er í rannsókn. Hannibal Valdimarsson á þingi ASÍ. Alþingi sumþykkir töku 240 millj. króna láns í Englandi I gær samþykkti Alþingi sem lög frumvarp ríkis- stjórnarinnar um fram- kvæmdalán það að upp- hæð 240 milljónir króna, sem rikisstjórnin hyggst taka í Bretlandi, en lán þetta er einkum ætlað til að efla útflutningsfram- leiðslu landsins. Hér er um að ræða stærsta framkvæmdalán sem íslenzka ríkið hefur tekið og sýnir það árangur viðreisnarinnar, að láns- markaðurinn í Englandi skuli nú aftur hafa opnazt fyrir ísland, en hann var lokaður um langt árabil þegar traust á íslenzku krónunni var þrotið. Miklar umræður urðu á þingi um þetta mál. Ekki var þó ágrein- ingur um lántökuna sjálfa, heldur Framh. á bls. 5. Eldur á þrent stöðum ■ gær Til smávægilegra slökkviaðgerða kom á þrem stöðum í Reykjavík i gær. Á Hofi í Skerjafirði brann yfir straumbreytir, sem var í sambandi við mótor í eldhúsi. Varð af þessu mikill reykur, en ekki annað bruna tjón en á straumbreytinum. Á Nýlendugötu kviknaði eldur í vélarhúsi bifreiðar og mun hún hafa orðið fyrir talsverðum skemmdum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.