Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 3
V1SIR . Föstudagur 23. nðvcmbcr 1032 3 Það er loksins nú sem það opinberast okkur að við eigum okkar íslenzka Engström meðal vor. Við höfum við og við heyrt og séð til æringjans með pens- ilinn og pennann ,sem virtist alltaf of fullur af „vitaliteti“. En það er ekki fyrr en heildar- verk hans koma út að honum ólátnum, sem sú staðreynd renn ur upp fyrir okkur, að Örlygur Engström er orðinn klassískt þjððskáld á borð við Plausor og Slgurð Zetu. ☆ Hann gefur þá yfirlýsingu á sér að hann hafi verið ódæll i æsku, hafi kynnzt alvöru lifsins er hann var sendur til betrum- bóta f sveitasælu Þingeyjar- sýslu en týnt alvörunni á ný er hann var sendur til framhalds- náms meðal Skagfirðinga. Þá slampaðist hann í gegnum próf og gcrðist túikur hjá Bretum, en Þingeyskir háspekingar hugsa. Skagfirzkir merakóngar súpa. framburður var jafnlangt frá Ox ford og færeyska frá mjúku tungutaki fjalikonunnar. Hann kemur viða við í Prófíl um og pamfflum, en fyrst og fremst er hann örlygur alltaf sami æringinn, fullur af húmor og lífskrafti. Myndsjáin birtir f dag fáeinar myndir úr bók hans sem eru þegar þær koma sam- an nokkurs konar þjóðarlýsing Norðlendinga H.ns vegar vlrð- ist vanta staðgóða þekkingu á sálarlífi Sunnlendinga nema ef Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri er tákn þeirra, Flóamað- urinn sem taiar svo lágt að það er næstum eins og hann sé að biðja afsökunar í hverri setn- ingu .. sjálfum sér fyrir að hafa slæðzt inn f þessa veröld. vor Listamaðurinn lengi þar við undi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.