Vísir - 28.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 28.11.1962, Blaðsíða 11
V1SIR . Miðvikudagur 28. nóvember 1962. 11 Neyðarvaktin, simi 11510, tivern virkan dag, nema la. ^irdaga kl 13-17 HoltsapóteK og Garðsapötek eru opin virka daga kl. 9—7, iaugar daga ki. 9 — 4, helgidaga kl 1—4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl 9-4 Nætur- og ..elgidagsvaktir 24. nóv. til 1. des.: Reykjavíkurapótek Útvarpið Miðvikudagur 28. nóvember Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum": Svandís Jónsdóttir les úr endur- minningum tízkudrottningarinnar; Schiaparelli (13). 17.40 Framburð- arkennsja í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Kusa í stofunni" eftir önnu Cath-Westly, X. (Stefán Sigurðsson). 20.00 Varn aðarorð: Magnús Magnússon skip- stj'óri talar til sjómanna. 20.05 Létt lög: Bob Steiner og hljóm- sveit hans leika. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga, V. lestur (Óskar Halldórs- son cand. mag.). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Pál ísólfsson. c) Séra Gísli Brynjólfsson prófast- ur á Kirkjubæjarklaustri flytur frásöguþátt: Prestar í eldsveitun- um, fyrri hluti. d) Jóhann Hjaltason kennari flytur erindi: Vermenn og verstöðvar. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.10 Saga Rotschild-ættarinnar eftir Frederick Morton, IX. (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 22.30 Nætur- hljómleikar. 23.05 Dagskrárlok. Söfnin Arbæjarsatn lokað íema fyrir hópferðii tilkynntar áður 1 síma 180 ' Bæjarbókasatn Reykjavíkur Sími 12308 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga nema Ikugardaga 2-7 og sunnu daga 5-7 Lesstofan er opin 10-10' alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7 Útibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daea nema laugardága og sunnudaga Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið 'sunnudaga, þriðjudaga og fimmtiidaga frá kl. 1.30 — 4. Ar-eriska bókasafnið Hagatorgi 1 er opið sem hér segir: Mánud. miðvikud og föstudaga kl 10-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10- 18 Strætisvagnaferðir: Frá Lækj- argötu að Háskólabíói leið no. 24. Frá Lækjargötu að Hringbraut leið .o. 1. Frá Kalkofnsvegi að Hagamel leið no. 16 og 17. Heimsóknartímar sjúkrahúsanna :nr -deiid Landsspitalans Kl 15—16 <sui. ludaga k! 14—161 og kl 19,30 20 Landakot' nftali k! 15—16 og kl .10-19,30 laugard kl 15—16 Landsspítaiinn kl 15—16 (sunnu daga kl 14—161 os kl 19-19.30 Borgarsjúkrahúsið kl '4-—15 og kl. 19-19,30 Siúkrahús Hvítabandsins kl 15— 16 og kl. 19—19,30 Sólheimar kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15—16,301 oa Kl 19 19.30 Fæðingarheim''* Réykjovíkur ki 15,30- 16,30 og kl 20 -20.30 (aðeins t'yrir feður) Elli- og hjúkrunarhetmiiið Grund kl. 14—16 og kl 18.30--19 Kleppsspítali.n.. kl 13—17 Sólvangur (Hafnarfirði) kl 15— 16 og kl 19,30—20 St. Josephs sp' ali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl 19—19,30. Hrafn'sta kl. 15—16 og kl 19— 19,30 Funúahöld Kvenstúdentafélag íslands held- ur þriðja fræðslufund sinn um ræðumennsku og ræðugerð í Þjóð- leikhúskjallaranum miðvikudaginn 28. nóvember kl. 8.30. Fyrirlesari prófessor Jóhann Hannesson. Kvenfélag Haligrímskirkju held- ur fund n.k. fimmtudagskvöld 29. nóv. kl. 8.30 í samkomusal Iðn- skólans (gengið inn frá Vitastíg). Frú Margrét Jónsdóttir skáldkona flytur ferðaþátt. Félagskonur fjöl- menni og hafi með sér handavinnu og spil. Húsmæðraféiag Reykjavikur vill minna á aðalfund sinn að Cat'é Höll, uppi, í kvöld kl. 8.30. Sagt verður frá Ítalíuferð. Frá Heindiða- skólanum Umræðukvöld miðvikudaginn 28. nóv. kl. 8.30. Björn Th. Björnsson flytur erindi um Jón Stefánsson (með skuggamyndum) um ævi hans og list. Leiðrétfing Hann var ekki eins vel birgur af heyjum bóndinn, sem minnzt var á f frétt 1 Vísf í gær og fram kom í fréttinni. Prentvillupúkinn hafði sem sé verið á ferðinni, gert 3400 hesta heys úr 3 — 400 (þrjú til fjög- ur hundruð). Ymisle^t í ljóði heitir nýr útvarpsþáttur og verða þar eingöngu lesin ís- lenzk Ijóð frá þessari öld. Stund- um verða flutt úrvalskvæði eins eða tveggja höfunda í senn, en stundum valin sömu eða svipuð yrkisefni margra skálda. Baldur Pálmason sér um þáttinn og talar um höfundana eða kvæðin. Meðal næstu verkefna eru Hulda, Hannes Sigfússon, Davíð Stefánsson og Stefán frá Hvítadal. „Þeir gerðu garðinn frægan“ heitir þáttur fyrir ungt fólk, sem Guðmundur M. Þorláksson sér um á föstudaginn kl. 18. Ætlunin er að vekja athygli ungs fólks á merk- ismönnum Islandssögunnar og úr- valsfrásögnum bókmenntanna um þá, og hafa frásögnina létta og að- gengilega. Þegar hefur verið sagt frá Sæmundi fróða o.fl. Næstu við- fangsefnin eru þrír Hólabiskupar: Jón Helgi (fAigmundsson, Lárent- íus og Guðmundur góði. Það stendur hér að hraðfrysti kjúklingurinn bráðni á tungunni — það getur varla verið ætlast til að mrður bræði hann áður en hann er borðaður — —. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Góðar fréttir frá fjarlægu landi eða landshluta gætu reynzt þér mjög haldgóðar í sambandi við atvinnu þína og heiður á vinnustað. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Þú mátt búast við óvenjulegu tilboði varðandi fjármálin eða eignir þær, sem þú kannt að eiga sameiginlega með öðrum t.d. maka eða nánum félögum. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þeir tvíburamerkingar, sem gifta sig i dag mega reikna með hjónab. upp á lífstíð, því þeir eiðar, sem unnir eru undir þessum afstöðum standa. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Þinn stóri dagur kann að renna upp með fimmtudeginum, þar eð afstöðurnar eru mjög hent- ugar að því er varðar ævistarf þitt eða aðalviðfangsefni. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Aðstæður allar á vinnustað erij með ágætum og þú ættir að geta gert framtíðaráætlanir um framkvæmdaaðferðir. Vinnufélagar ættu að vera mjög samstarfsfúsir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þú kannt að þurfa að halda vel á spöðunum til að grípa það tækifæri sem þér býðst i dag, því það er ekki á hverj- um degi sem atburðarásin er jafn hagstæð. Þú ættir að einbeita þér að ein- hverjum skapandi störfum í dag eða listrænum. Það sem þú kannt að gera I dag mun leiða af sér drjúgan ábata síðar meir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Hagkvæmar afstöður benda til þess að þú hafir allar aðstæð- ur til að auka tekjur þínar. Það sem þú tekur til bragðs í dag hefur varanlegar hagstæð ar afleiðingar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þeir bogamerkingar sem við ritverk fást ættu að hefja eitthvað nýtt ritverk und ir hinum hagstæðu afstöðum dagsins. Slíkt mundi borga sig vel síðar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú hefur allar aðstæður til að láta Ijós þitt skína í dag þar eð máninn er nú í merki þínu. Þú ættir að láta skoðanir þínar í ljós við aðra nú það mun borga sig. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú skalt vera reiðubúinn því að fá mjög hagstætt til- boð, sem leitt gæti til bætts efnahags þlns. Þú ættir ekki að velta vöngum, heldur taka því strax. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú kannt að þurfa að taka á þig meiri ábyrgð í dag til langs tlma heldur en þú hef- ur þurft að gera nú um sinn. Þetta mun allt ganga vel þegar fram í sækir. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Gengið 6. nóvember 1962. Ýmislegt 1 Enskt pur.d 120,27 120,57 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,93 40,04 1C0 Danskar kr 620,21 621,81 100 Norskar kr 600,76 602,30 100 Sænskar kr 833,43 835,58 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 :oo Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgískir tr. 86,28 86,50 100 Svissnesk. fr. 995,35 997,90 100 V.-þýzk mörk 1 .069,85 1.072,61 100 Tékkneskar kr. 596,40 598,00 Kvenréttindafélag Islands. Bazarinn verður 4. desember. — Félagskonur skili munum til: Guðrúnar Jónsdóttur, Skaftahl. 25 Guðrúnar Guðjónsd. Háteigsv. 30 Guðrúnar Jensen, Sólvallagötu 74 Sigriðar J. Magnússon, Laugav. 82 Láru Sigurbjörnsd., Sólvaliag. 23 Guðnýar Helgadóttur Samtúni 16 önnu Sigurðardóttur, Hjarðarh. 26 og enhfremur á skrifstofuna, á Laufásvegi 3, þriðjudaga, fimmtu- dag og föstudag kl. 4 — 6. Kirby gerði allt til þess að En allar tilraunir hans virðast „Þessum náunga heilsar hún ir hljóta að hafa farið alveg mæta Tashiu Rambeau. „Gott árangurslausar. alúðlega. Persónulegir töfrar mín framhjá henni.“ veður í dag og . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.