Vísir - 28.11.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 28.11.1962, Blaðsíða 7
VÍSIR . M?ðvikudagur 28. nóvember 1962. Dýpkar 600 m. holu Næsta verkefni gufuborsins stóra sem hér hefir verið í notkun und- anfarið, er að dýpka rúmlega 600 metra djúpa holu við Nóatún. Borinn hefir undanfarið verið fluttur á nýja staðinn, en í s.l. viku var loki við að bora um 1300 metra djúpa holu á mótum Há- túns og Laugarnesvegar. Ekki hef- ir enn verið gengið úr skugga ....i, hvort vatn fæst úr þeirri kolu eða hversu mikið og þá hve heitt. urs eftir Njörð P. Njarðvík Örlygur Sigurðsson: Prófílar og pamfílar, Iýsingar með penna og pensli, 192 bls., verð kr. 391.00. Geðbót 1962. Oækur eru sjálfsmyndir rithöf- unda. Örlygur Sigurðsson hef- ur dregið upp tvöfalda sjálfsmynd með þeirri kostulegu bók sem hann hefur nú látið frá sér fara til þess að veita birtu og yl húm- oristans inn í skammdegismyrk- ur hversdagslegra sálna. Ýmsum mun þykja nóg um við lestur þessarar bókar. Hún er engu öðru lík því er menn hafa áður lesið. Eins og stendur í formála hefur Örlygur brugðið sér á bak Skjónu ,-þeirri tryggu en brokkgengu stóðhryssu andans. Ég ætla,“ seg- ir hann, „að reyna að hleypa henni á flug í gegnum alla hijóð- múra dapurleika og drunga, inn í villtan og trylltan dans gáska og gamans, jafnvel þó að sú glannareið kosti mig rófubrot eða hálsbrot.“ Glannareið er vissu- lega orð að sönnu því annan eins þeysingssprett sjá menn ekki á hverjum degi og hygg ég þó að Örlygur sleppi frá hryssunni bæði með heila rófu og háls. Hann hefur því erindi sem erfiði. jprófílar og pamfílar er kynleg- ur bókatitill en þó réttnefni á þessum stað. Bókin er að miklu leyti til orðin í kringum myndir þær er Örlygur hefur málað á löngum listamannsferii, er þá fjallað um viðureign ,,mótuls“ (módels) og listamanns og glím- una við léreftið. Aðrir kaflar eru svo mannlýsingar sem verka eins og viðbætir við myndina svo sem tii að árétta enn hvað í myndinni felist og auka við því sem ekki ráts hefur tekizt að segja til fulls með penslinum. Ég nefni sem dæmi kaflann um Stein Steinarr: „Méð þessum lágvaxna, við- kvæma og þunglyndislega manni hvarf leiftrandi fyndni og hvöss úr ljóðheimum landans. Aldrei þótti hann mikill fyrir mann að sjá. En það er eins og hann stækki ailur og blási út í með- ' vitund þjóðar sinnar með hverju árinu, sem líður frá dauða hans. Hann tók með sér í gröfina full- ar kistur af gáfum og húmor, aðr eins fjörutíu og níu ára gamall Andi hans var eins og lúmskt eðalvín í skörðum og hankabrotn um kaffiboila." Sá m greindan kafla um Stein Steinarr, kaflann um föður höfundar (Við- kvæmt Karlmenni), Risi úr dverg- ríki — málarinn Mikines, Hún bar nafn kærleikans. Allir þessir kaflar bera höfundi fagurt vitni. Það er enginn klaufi sem skrifar þvflíkar greinar. Þegar Örlygi tekst upp nær hann á blaðið setn- ingum sem ættu skilið að lifa í munni sérhvers manns. Til dæm- is þessar: Ef gallarnir væru sniðn ir af Guðmundi á einu bretti, Örlygur Sigurðsson. væri fátt skemmtilegt eftir. — Drykkjusýki liggur oftast í við- brögðum mannsin við morgun- þorstann. — Rómantíkin stafar oft af skorti á verklegum fram- kvæmdum. í allri sannri list stendur maðuriqn og fellur með sjálfum sér. Það er þetta kynlega samband gamans og alvöru, bil- ið milli hláturs og gráts, sem gerir þessa bók að undarlegum sérstæðingi meðal íslenzkra bóka. % rd IVTiður tekst höfundi upp þegar hann bregður fyrir sig vængj um Ijóðsins. Manni dettur i hug sagan af manninum sem smíðaði sér vængi og ætlaði að hefja sig til flugs fram af háum kletti. Sú flugferð varð næsta lóðrétt — niður á við. Og hafi Örlygur rófu- brotnað af brokki Skjónu sinnar þá er það á ljóðsprettinum. Um það er okki nema eitt orð til: leir. En manni sem mikið elskar verð- ur mikið fyrirgefið. Eins er með Örlyg. Kostuleiki hans í stíl og 'máli gerir að maður lítur ljóð- tilraunir hans öðrum augum enda eru þær aukaatriði í bókinni. T Tm útlit bókarinnar og frágang er það að segja að hvort tveggja er með ágætum. Myndirn- ar eru skemmtilega upp settar og hver síða undirstrikar sérkenni- leika hennar. Þetta er mikill kost ur og ánægjulegur. Hins vegar kemur það okkur ekki eins á ó- vart og ritmennskan því Örlygur er þekktur sem ágætur myndlist- armaður. Það er hispursleysi hans í rnáli og tilgerðarleysi sem stund um jaðrar við ólíkindi. Gallar eru vitanlega til í svo ótömdu verki. En það er eins og þeir hverfi undarlega fyrir kostunum. Það er eldur í þessari bók. ^ðrar greinar eru svo af öðrum toga spunnar. Þær hafa hrokk ið úr penna höfundpr af gefnu Vsa iga rTS"8E'!aWS'' tilefni, eru afmælisgreinar, minn- ratnpa. l|| jfl ® H 811 §1 1r®J ingargreinar, greinar um lista- W "Íb Wj menn, skálaræður o. s. frv. Þess- ar greinar eru svo skreyttar ým-' islegum myndum, sem oftast næi snerta efnið beint eða eru tengd- ar því á annan hátt. Það vekur athygli að andi bókarinnar er hinn sami alls staðar þrátt fyr- ir býsna sundurleitt efni. Höfund- Stuttir fundir voru í þinginu ur er samur við sig og er þá bezt f gær. Efri deild afgreiddi til að snúa sér að honum beint og ’mn „„______ s c c , ... , „ annarrar umræðu frumvarp um gefa honum Iysingu a sjalfum m* , , , . , sér breytingar a skipan dýralækna, og í Neðri deiid voru þrjú mál ■pkki fer hjá því aö Örlygur sé a dagskrá, þar sem aðéins fram meiri málari en rithöfundur i sögumennirnir tóku til máls. enda sjálfsagt mál. Hitt er raunar Guðlaugur Gíslason mælti fyrir furðulegt hversu vel ritfær hann frumvarpi sínu um 10 milljón er. Örlygur er æringi í meðferð króna fjárveitingu frá ríkissjóði tungunnaf, fer í loftköstum og til vatnsveituframkvæmda í sést ekki fyrir. Ef tala ætti um __D. . „. i einkenni á stíl hans mætti ef til ? nJ. ® . !fjlr mns" vill einna helzt segja að hann son mæ!tl með fynr hond slav' hefði engan stíl og þó er það ekki ||| arutvegsnefndar að leyfð skyldu alls kostar rétt. Stfll hans er eins j kaup á hvalveiðiskipi. og ótemja, sem brýzt i gegnum Að lokum steig í ræðustól Ai- hvað sem fyrir verður án þes að þýðubandalagsmaðurinn og Al- gefa gaum að nokkrum tálmunum | ’ þýðusambandsforsetinn Hanni- hvað þá hlýða settum reglum. För bal Valdimarsson og fylgdi úr höfundar með penna sínum gegn- hlaði einu af umbótamálum sín um bókina er eins og æsilegt / , . .... , x ® ... . í-t' um a sviði mennmgar og mennt jakahlaup 1 norðan strekkingi, : . maður býst stöðugt við' því að !> unar. hann steypist á höfuðið ofan í - 1 Þetta skiptið leggur Hanni- beljandi sjóinn og týnist fyrir> hat th a<5 þjóðnýta öll kvik- fullt og allt. En þá nær hann tá- myndahús landsins, hvort sem festu á næstu jakabrún og stikl- þau eru í einkaeign eða eign við ar áfram jafnótrauður sem áður komandi bæjarfélags. Ríkið skal rétt eins og hann geri sér aldrei f hafa með höndum allan þann grein fyrir hættunni. j| gróða, sem í vasa kvikmynda- dk ; húseigendanna rennur dag .............. i hvern, landslýð öllum til bless- að þessi óhemjuskapur sem fgf: gerir bókina ferska og lifandi. \ Un^!' . _ . . ... Þar við bætist svo annað einkenni g;: . Blessunm verður e.nn.g folg- sem kannski er mest um vert. ln 1 Því að innflutningur kvik- Vitaskuld er æringjahátturinn mynda verður jafnframt ákveð- efst í fönn og fyndnin veröur || inn af yfirstjórn menntamálanna fyrst fyrir auganu. ,n',ir niðri í Iandinu, og á hún einnig að leynist ævinlega hin kvika und ||| bera ábyrgðina á gildi kvik- hjartanf. í hverju máli, alvöru- myndanna, sem sýndar eru hér. þunginn ic: býr undir yfirborði Ekki gat Hannibal um. hverja skopsins og veitirþáttunum sterk hann vjldj hafa . nefnd þejrri an hlyjan svip. Hofundi stend-ur ;# . ; „ , , sem velja skal myndirnar og aldrei á sama um það sem hann 1 J _ i er ao fást við og þess vegna úbyrgð.na bera, og verður það bregzt hann aldrei raunveruleik- y; ah teljast nokkur galli á frum- in" . É" nefni rem dæmi áður- varpinu. Hannibal stuðlar að menningarauka. En á þennan hátt, segir í greinargerð, losna íslegj^ngaj við áhrif ’(5menpTn|áL-p^ jcvik-^ myndahúsin vdrða íoks’ þau menningartæki, sem bragur er af. Með öðrum orðum, taka skal öll kvikmyndahúsin eignarnámi, þá stjórnar gróðasjónarmiðið ekki lengur vali mynda og kvik myndamenn geta loksins farið að einbeita sér að hlnu listræna og menningarjega viðhorfi. Undanskilið eignanáminu verð ur þó, samkvæmt frumvarpinli, hið nýbyggða Háskólabíó, því þar er hugsjón Hannibáls þegar komin í framkvæmd að nokkru leyti. „Sýnir það raunar“, sagði ræðumaður, „að hugsun mín er ekki framandi ráðamönnum hér“. (Þessi athugasemd flutn- ingsmanns er að sjálfsögðu ó- þörf, og undarlegt má í raun- inni teljast, hvernig honum dettur í hug að hugsanir hans séu framandi). Háskólabíó er kvikmyndahús vísindastofnunar og mennta, gróðanum varið til menningarauka og því er aö sjálfsögðu ekker við rekstur þess að athuga. Það skal tekið fram, að erf- itt var að átta sig á, hvort myndirnar, sem sýndar verða, eiga að vera til menningarauka, eða peningarnir sem af sýning- unum fengjust, eiga að vera til menningárauka. Þjóðnýtingin virðist stefna að hinu fyrra, rekstur Háskólabíós að hinu síð ara — eða var það öfugt. Það skiptir reyndar ekki máli — aðalatriðið er auðvitað, að menningaraukinn eigi sér stað. Það vakir fyrir flutningsmann- inum og í því kyni vill hann ganga enn lengra. Hann vill láta byggja kvik /ndahús 1 öll- um þeim plássum, sem ekki hafa enn komið sér upp félagsheim- ili, því félagsheimili, segir ræðu maður, er auðveldlega hægf að nýta sem kvikmyndahús. Gróð- inn af öllu þessu, sá auðkýf- ingagróði, sem misnotaður hef- ur verið í kvikmyndaverunum, verður síðan Iátinn renna til ýmissa lista, leiklistar og hljóm listar. Og meir skal gert. íslenzkur texti skal vera með öllum meiri háttar myndum, því með því að gera textann „íslenzkari“, segir ræðumaður, verða mun minni málspjöll á tungunni. Ekki vildi hann þó draga úr gildi þöglu myndanna, minntist í þessu sam bandi á Sögu Borgarættarinnar, og beriti kvikmyndahúseigend- um á, að oftar ætti að sýna þá mynd — hún væri ætíð vel sótt. Og meir skal gert. íslendinga sögurnar ætti að kvikmynda. Hannibal er sannfærður um að Islendingasögurnar eigi eftir að fara sigurför um heiminn. Og 79 af stöðinni. Hún er að- eins ein sönnun þess, minnti okkur íslendinga á, hve mikil- vægu hlutverki við gætum gegnt í hinni stóru veröld. Megintilgangurinn með frum- varpi Hannibals er sem sagt sá, að þjóðnýta kvikmyndahús- in, þjóðnýta gróðann og koma á þjóðnýttri menningu'og mennt un. ^ Hannibal kvað að lokum sér vera Ijóst, að mikill skoðana- ágreiningur væri um þetta mál, en hann vonaðist samt til að allir yrðu máli sínu samþykkir og stuðluðu að framgangi frum varpsins. í heild má segja að málflutn- ingur Hannibal- og frumvarp hans sé eitt það f''ienzkasta‘ sem komið hefur fyrir þingið á þessu hausti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.