Vísir - 30.11.1962, Side 5

Vísir - 30.11.1962, Side 5
■vVÍSIR . Föstudagur 30. nóvember 1962. ártmgurslaus Fundur Kennedys forseta Banda ríkjanna og Mikojans varaforsæt- isráðherra Sovétríkjanna haldinn í Hvíta húsinu í Washington í gær- kvöldi, stóð 3 klst. og náðist eng- inn árangur. JVIikojan fór frá New York 1 gæi kvöldj og lét í ljós, að fundurinn hefði verið gagnlegur og samkomu lag mundi nást innan langs tíma, en samkomulagsumleitunum verð- u;; haldið áfram af fulltrúum r: ndarikjanna og Sovétríkjanna í Ná\y; York. ' Ékki er farið dult með, að höfuðágreiningsatriðið er sem fyrr varðandi alþjóðaeftirlit méð því, að ekki séu höfð - árásarvopn á Kúbu. Ummæli talsmanns Bandaríkia- stj'ofhar eftir fundinn leiða skýrt í Ijós, að stjórnin er ekki jafn bjart r — -JFramhald af b)s. 16 að svéfnfriður væri fyrir þær sakir lítill. Lögreglan fór á staðinn og hirti alldrukkinn sjómann, sem setið hafði að peningaspili með félaga sínum. Þeim hafði orðið sundur- orða út af spilamennskunni og senn an jsíðan aukizt orð af orði þang- að ,til afskiptí lögreglunnar voru óumflýjanleg orðin. Myndun - - - Það gengur erfiðiega í Færeyjum að mynda nýja landsstjórn eftir lög þingskosningarnar, sem fram fóru þann 8. nóvember. Lögþingið hefur komið, saman, en engin merki þess eru sjáanleg enn að samkomulag nufni nást. Jafnaðarmenn eru enn stærsti flokkurinn og hafa þeir verið að kanna möguleika fyrir því að stjórn arsamstarfið við Sambandsflokkinn og Sjálfstýriflokkinn haldi áfram, en,þessir tveir flokkar hafa tekið mjög.treglega í það, finnst að þeir hafi tapað á samstarfinu. Biað Stjálfstýriflokksins „Tinga- krossur" lætur í það skína að æski- legt væri að landsstjórnin yrði á sem breiðustum grundvelli. Bent er á þann möguleika að þeir flokk- ar sem vilja sjálfstjórn Færeyja taki nú allir upp stjórnarsamstarf og . utlíoki Sambandsflokkinn, en méjrihluti þessara flokka er talinn í tæpasta lagi eða 15 af 29 sætum. Starlsfúika ó s k a s t . SÍLDARSKÁLINN, ■Áðalstræti 9. Sími 10870. sýn um samkomulagshorfur eins og Mikojan. Talsmaður Banda- ríkjastjórnar tók fram, að ekkert samkomulag hefði náðst um nokk urt einstakt samningsatriði, og tók hann ekkert fram um, áð sam- komulagsumleitanir hafi verið vir. samlegar, „enda voru þær það ekki“, segir í sörnu frétt. menn teknir Bifreiðaárekstrar í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur eru orðnir rúmlega 2200 talsins frá síðustu áramótum. Fyrir nokkru voru þeir orðnir um 400 fleiri en á sama tíma í fyrra, en á öllu sl. ári nam á- rekstrafjöldinn 2097 hér í Rvík og nágrenni. Hér ber þess að geta að enn er einn hættulegasti árekstra mánuður framundan, þar sem des- ember er, því að bæði er það, að umferð um götur borgarinnar eykst þá stórlega og auk þess er þetta dimmasti mánuður ársins. Þá hefur umferðardeild rann- sóknarlögreglunnar tjáð Vísi að enda þótt mikil og alvarleg aukn- ing hafi orðið. í bifreiðaárekstrum frá því í fyrra, sé hitt þó enn al- varlegra hve slysum hafi fjölgað stórlega á sama tíma. Hefur slys- unum fjölgað hlutfallslega miklu meira heldur en árekstrunum, en lögreglunni hafði ekki unnizt tími til að telja þau nákvæmlega sam- an í ár. Hitt vissi hún að slysa- fjöldinn er miklu meiri á þessu ári en hann hefur nokkru sinni orðið áður. Götulögreglan í Reykjavík hefur tjáð Vísi að hún hafi frá síðustu áramótum og fram til þessa tekið um 370 bifreiðastjóra undir áhrif um áfengis við akstur. Þetta er líka miklu hærri tala, en áður hafa komizt f bækur lögreglunn- ar á einu ári. Á öllu árinu í fyrra tók lögreglan 262 ökumenn fyrir þessar sakir, en þá þótti þessi tala óvenju há. Áð þessi aukning hefur orðið svona mikil f handtöku ölvaðra ökumanna telur lögreglan samt ekki stafa fyrst og fremst af því að þeir drykkju meir en áður held ur miklu fremur af því áð lögregl an hefur til muna hert á eftirliti með þeim. EMur — V Framh. at bls. 16. tvívegis út, en frá því skýrði Vísir í gær. I gærkvöldi var það svo aft- ur kvatt tvívegis á vettvang og samtímis á báða staðina, eða kl. 22.00. Hafði í öðru tilfellinu kvikn- að út frá rafmagnsofni í þakher- bergi að Litlu-Hlíð við ( Sogaveg. Eldurinn komst í legubekk, en slökkviliðið kom í veg fyrir frekari brunaskemmdir. Lítið barn hafði verið inni í herberginu, þegar elds- ins varö vart, en því tókgt að bjarga í tæka tíð. Rétt um það leyti, sem slökkvi- iiðsbílarnir voru farnir að Litlu- Hlíð barst kvaðning frá Atvinnu- deild háskólans vegna elds í kyndi- klefa hússins. Hafði kviknað í út frá olíukyndingu. Slökkviliðsmenn fóru þangað með handslökkvitæki og tókst áð kæfa eldinn áðúr en tjón hlutust af. ROTTUR Tónleikar Kammermúsíkklúbbs- ins í gærkvöld voru illa sóttir. Er það undarlegt, þar eð margt var forvitnilegt á efnisskránni. Ch. Lefevre: Suite, op. 57 Malcolm Arnold: Three Shanties Fjölnir Stefánsson: Tríó fyrir flautu, klarinett, fagott (1951) P. Hindemith: Kvintett fyrir blásturshljóðfæri. Tríó Fjölnis Stefánssonar hefði eitt átt að draga töluverða athygli að tónleikunum. Þarna var „æsku- verk“ eins af -okkar ágætu ung- skáldum — frumflutt að ég hygg — og f ,,æskuverkum“ eða „skóla- stykkjum" felast ætíð þeir frjóang- ar, sem spá góðu eða illu um hið fullmótaða skáld síðar. Það er því mjög vanhugsað, ef menn sjá sér ekki fært — eða nenna ekki — að fylgjast með, þegar nýr tóna- heimur er að myndast — ný af- staða til aldinnar listar. Þetta grein ir víst á milli hinna sönnu tónlist- arunnenda og þeirra, sem Iæra sinn smjkk af bókum. Tríóið var skemmtilegt — varfærnislega sam- ið og Iaust við allar tiktúrur. Ekki hefði athýgli manna heldur átt að minnka við það, að von var á að heyra góðan blásarakvintett. Þjóðsaga ein segir frá píparanum, sem seiddi jafnvel rottur úr holum sínum, þá er hann lék. Þessir „píp- arar“ seiddu fram hrifningu með samvizkusamlega unnum Ieik sín- um. Þrjú verkin voru samin fyrir blásarakvintett — og þeirra mark- verðast eftir Hindemith. Averil Williams lék á flautu, William Webster á óbó, Gunnar Egilsson á klarinett, Wolfgang Munch á horn og Sigurður Markússon á fagott. Varla var hægt að heyra að þessir ágætu hljóðfæraleikarar hefðu mik- ið annað fyrir stafni en að leika kammermúsík. Þó kom það dálítið fram í skorti á snerpu hér og hvar og kjarkmeiru hraðavali — t. d. í niðurlagi tónleikanna. Samt voru engin „dauð“ augnablik — og tón- leikarnir I heild ánægjulegir. Þorkell Sigurbjömsson. Þrjú kirkjukvöM í Lauglioltssókn Þrátt fyrir talsverðan snjó, sem gert hefur sums staðar, eru allir vegir ennþá færir, að því er bezt verður vitað. Meðal annars hafa fólkbifreiðir farið óhindrað milli Reykjavíkur og Akureyrar og fært mun bifreið- um áfram frá Akureyri og norður ; um Þingeyjarsýslur, allt til Rauf- ] arhafnar. . Hins vegar er Siglufjarðarskarð Iokað að nýju. Það opnaðist ! skamma stund í hlákunni í vikunni ] sem leið, en lokaðist svo strax aft- ur. Allmikil umferð mun þó hafa verið um skarðið þann stutta tíma, | sem það var fært, ekki sízt vegna | flutninga á beitusíld sem útgerð- armenn syðra hafa keypt undan- farið af Norðlendingum, einkum af Siglfirðingum. Hörgull var orðinn á beitusíld í verstöðvunum sunn- anlands vegna þess hve drógst að bátarnir færu til veiða og þess vegna urðu margir útgerðarmenn að kaupa beitusíld á Norðurlandi. Um næstu helgi eru liðin 10 ár síðan kirkjulegt starf hófst í Langholtssöfnuði I Reykjavík. Hann mun vera einn fjölmennasti söfnuðuf landsins' og hefur komið sér upp myndarlegu safnaðarheim ili, sem notað er sem kirkja og fyrir fjölbreytta félagsstarfsemi. Þar starfar fjölmennt kvenfélag, bræðrafélag, æskulýðsfélag, með skiptingu í starfsdeildir, og barna stúka fyrir 10 ára börn, sem stofn uð var í haust. Auk þessa eru að sjálfsögðu barnasamkomur og messur á hverjum helgidegi. Til að minnast afmælisins hyggst safnaðarstjórnin, ásamt bræðra- og kvenfélagi hafa þrjú kirkju- kvöld með almennum samkomum um næstu helgi. Verður það fyrsta laugardagskvöldið 1. des. og hin tvö næstu kvöld þar á eftir. Þessi kvöld munu skiptast á stuttar ræð ur, söngur, hljóðfærasláttur og upp lestur. Ræðumenn verða sr. .Tó- hann Hannesson, dr. Þórir Kr. Þórðarson, dr. Róbert A. Ottósson, söngmálastjóri o .fl. Þeir munu ræða um ýmiss konar safnaðar- starf, bæði fýrir börn, æskulýð og eldra fólk, líknarstörf safnaða og hjálp fyrir ógæfusama og ein,- Gluggaskreyting Mikið úrval til gluggaskreytinga selzt í dag og á morgun. BLÓMASKÁLINN v/Nýbýlaveg. Opið frá kl. 10—10 alla daga. 8 mm — 9,5 mm — 16 mm. KVIKMYNDIR fyrir sýningar í heimahúsum. Höfum fyrirliggjandi kvikmyndir bæði teiknaðar og teknar af frábærum skemmtikröftum, svo sem: ANDRÉS ÖND MIKKI MÚS PLUTO GOOFY CHAPLIN OLIYER og HARDY BUSTER KEATON o. fl. o. fl. 50 fet (4 mín.). 200 fet (8 mín.). 400 fet (30 mín). Mikiö úrval. Góð jólagjof. Góð jölaskemmtun. Lækjargötu 6B, Reykjavík. mana. Dr. Þórir flytur erindi um starf alkirkjuráðsins og söngmála- stjóri um kirkjusönginn. Guðmund ur Jónsson óperusöngvari o. fl. listamenn munu annast músikina ásamt kirkjukórnum. Kvenfélag safnaðarins mun sjá um veitingar að lokinni dagskrá á kvöldin, svo að safnaðarfólkið fái tækifæri til að kynnast I vistlegum sölum safnaðarheimilisins. Allir eru velkomnir án endur- gjalds, en að sjálfsögðu verður tek ið á móti afmælisgjöfum til starfs- ins og kirkjunnar. Nú þarf að hefja sem fyrst síðasta áfangann, byggingu sjálfs kirkjuskipsiris. Milljónalánið - Fran.halri al bls. 1. Jóhannes Nordal, bankastjóri, var haldinn blaðamannafundur. Var þar frá þvi skýrt, að þetta væri fyrsta erlenda skuldabréfalánið, sem boðið hefur verið út í London síðan 1951, þegar frá eru talin út- boð Samveldislandanna. Hins veg- ar er búizt við, að fleiri lánsútboð verði leyfð á næstunni. .• ; ( ;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.