Vísir


Vísir - 05.12.1962, Qupperneq 4

Vísir - 05.12.1962, Qupperneq 4
V í SIR . Miðvikudagur 5. desember 1962. * Samskipti lögreglu og almennings er vandamál í hverju þjóðfélagi. Það veltur á miklu að vel tak- izt til í þessum efnum, hvort heldur það er í litl- um kauptúnum eða stærri bæjum og borgum. Víða er lögreglan notuð sem eins konar refsivöndur eða grýla, einkum í eyru barna og ung- menna. Þess er sfður gætt að leiðbeina krökkum og unglingum að leita einmitt til lögreglunnar begar þau eru í vanda stödd og burfa á hjálp að halda. 1 tilefni af þessum hugleiðing- um hefur Vísir snúið sér til gam- alkunns lögreglumanns, sem hef- ur margra ára starf og mikla reynslu að baki, jafnt í götulög- reglunni sem rannsóknarlögregl- unni, en maður þessi er Óskar Ólason lögregluvarðstjóri. Óskar hefur nú gegnt lögreglu- það ekki ævinlega heim við skoðanir fólks og réttarvitund. Ég skal set a þéf dæmi um þetta: Lögreglan var kvödd að á- kveðnu húsi hér í Reykjavík að nóttu til. í síma var tjáð að mik- ið liggi við því að einn íbúa hússins sé í þann veginn að drepa eiginkonu sína. Þegar lög- reglumennirnir komu á staðinn var þeim. sagt hvar átökin ættu sér stað, enda leyndi það sér ekki því hávaðinn sagði til sín. Þessi hjón voru barnlaus. Þau voru að koma af dansleik og bæði mjög drukkin. Konan var búin að veita manninum nokk- urn áverka, en líka sá á konunni, þannig að lögreglan varð að flytja þau bæði í slysavarðstof- una til aðgerðar. Um þessar aðgerðir lögregl- unnar — þótt við teldum þær sjálfsagðar — var fólk í húsinu .'.:ki á einu máli. Við heyrðum raddir segja um leið og við leidd- um þessi athafnasömu hjón út: „Þetta er lögreglunni líkt! Gerir störfum í um það bil tvo áratugi, fyrst í götulögreglunni, seinna sem rannsóknarlögreglumaður og nú sfðast sem varðstjóri götulög- reglunnar. Vísir hefur beðið Óskar að segja lesendum blaðsins sér- staklega frá daglegum sam- skiptum lögreglunnar við al- menning og frá viðbrögðum al- mennings gagnvart afskiptum lögreglunnar þegar til hennar hefur komið. — 1 'Stórum dráttum má segja, sagði Óskar, að samskipti lögreglunnar og almennings séu góð og það tilheyrir fremur und- antekningunum ef svo er ekki. Almenningur er nijög hjálpfús við lögregluna. Það fáum við bezt að reyna þegár við þurfum á einhverjum upplýsingum um eitt eða annað að halda, og aug- lýsum eftir þeim. Það bregzt naumast að fólk bregður fljótt við, hringir til okkar, eða kemur, og segir okkur það sem það veit. Þessar upplýsingar almennings oru olckur oft og einatt ómetan- legar og við erum mjög þakklát- ir fyrir þær. Ég vil ennfremur þakka fjöl- mörgum atvinnubílstjórum, sem ofí og sínatt hafa orðið lögregl- uncsi að miklu liði við hvers kon- ar uppiýsingar, ekki sízt eftir að þeir fsngr. talstöðvar í bifreiðar sínsr. —• Kscnur ekki stundum fyrir að þið hljótið samt ámæli fyrir aðgasrCir ykkar við eða I skyldu- s’.Crfum? - - Jú, þc-ss eru mýmörg dæmi. O3 jíxiivel þó við viljum gera okbur besta og það sem vifí telj- u;,: r§ttas‘: oe siftlfsoeða.xt, feílur ekkert annað en kasta fólki í kjallarann" Af þessum orðum getum við líka dregið aðrar ályktanir. Sem sé þær, að ef við hefðum tekið eiginmanninn einan, myndum við hafa fengið þau orð í eyra að við hefðum átt að láta hann f friði þar sem konan hafði átt upptök- in og bæri sökina alla. Tækjum við hins vegar konuna, þá er hún saklaus, sem ekki má hreyfa hendi við. Auðvitað hafi átt að hirða manninn. Ef reynt hefði verið að stilla til friðar — það reynir lögreglan í lengstu lög — og hún farið eftir að skyndifriður komst á, en síðan allt farið í bál og brand að nýju, þannig að kalla hafi orðið á lögregluna aft- ur eftir að meira eða minna af húsmunum og húsgögnum hjón- anna var brotið í smátt, þá hefði verið sagt við okkur: „Ykkur hefði verið nær að taka annað hvort hjónanna, eða bæði, þegar þið komuð áðan. Þá hefði þetta ekki komið fyrir“. Ég ætla að segja þér annað dæmi, reyndar tvö, sem nýlega hafa komið fyrir. Það var komið með ofurölvi mann í lögreglu- stöðina. Þetta var maður sem ekki hafði komið neitt við sögu hjá lögreglunni áður og þess vegna sú afstaða tekin að aka manninum heim til hans og koma honum f hendur fjölskyldu sinn- ar. Skömmu síðar hringdu að- standendur mannsins til að bakka iögreglunni veitta aðstoð við hann. Um Iikt ieyti var öðrum manni, sem svipað var ástatt um, veitt sams konar aðstoð. Hann var fluttur heim til sín. En lög- reglumennirnir höfðu ekki fyrr yfirgefið manninn og húsið, en síminn hringir og bölbænir eru lesnar yfir lögreglunni fyrir það að koma með dauðadrukkinn manninn heim og lögreglunni iafnframt hótað lögsókn og skaðabótakröfu fyrir skemmdir þær sem maðurinn hafi valdið i æðiskasti eftir að lögreglan skildi við hann. Að síðustu var þess krafizt að maðurinn væri sam stundis sóttur og settur undir lás og slá. Þetta eru óiík sjónarmið og ó- lík viðbrögð, en þau sýna það eitt hvað oft getur verið erfitt fyrir lögregluna að ráða fram úr vandamálum og hve örðugt er að gera vandamönnum fólks og nágrönnum þess til hæfis. — Hvað geturðu sagt mér um æskuna í höfuðborginni og af- skipti lögreglunnar af henni? Ýmsir tala um spillta æsku. Virð- ist þér sem lögreglumanni að sú skoðun eigi við eitthvað raun- hæft að styðjast? — Skoðun mín á æsku Reykja víkur er sú að hún sé ekki spillt. Sem heild eru þetta elskuleg ungmenni og prúð í framkomu, Hins vegar eru það tiltölulega fáar undantekningar sem koma óorði á hana vegna þess hve þessir einstaklingar eru athafna- og uppivöðslusamir. — Hvernig haga unglingarnir sér í dans- og skemmtihúsum borgarinnar? Ber þar ekki helzt Óskar Ólason lögreglu — Lögreglan hér í Reykjavík hefur góðu starfsliði á að skipa. Annað er ekki hægt að segja. Á því er líka mikil nauðsyn, e. t. v. meiri í Reykjavík en t. d. f er- lendum stórborgum. — Af hverju það? Lögreglumenn sem starfa f lít- illi borg, þar sem hver þekkir meira eða minna til annars, eru þeir hafðir mjög undir smá- sjánni, en það er naumast hægt í stórborg. Af þessum sökum á lögreglumaður uppi á lsiandi ekki einkalíf nema að takmörk- uðu leyti. Hann er f augum al- mennings löreglumaður jafnvel þó hann sé ekki í skyldustarfi og ef einhver verður var misbresta í fari hans undir þeim kringum stæðum er hann úthrópaður og lögreglan í heild. Ef litið er á skyldustörf lög- reglumannsins, þá eru þau oft erfið og ákvörðun, er hann vérð- ur að taka á augabragði, er síðan rædd fyrir dómstólunum, þar eð reynda lögmenn greinir á um hvort Iögreglumaðurinn hafi gert rétt eða rangt. Það er því höfuð nauðsyn, að þjóðfélagið geri það vel við lög- regluna, bæði hvað snertir kaup og annan aðbúnað, að alltaf sé fyrir hendi, að bæta f liðið og að hægt sé að velja úr hópi úrvals manna. Lögreglumenn líta hýru auga til nýju lögreglustöðvarinnar, sem nú er f smíðum og þakka öllum, er hafa lagt þvf þarfa máli lið. 2 nýir borg- ardómorar ti! mikið á sukkl og ðreglu. — Æskan þarf að skemmta sér, en það getur hún gert bæði á góðan og miður góðan hátt. Lög- reglan hefur að staðaldri tvo menn á hverri næturvakt, sem fylgjast með veitingastofum og samkomuhúsum í borginni og þvf sem fram fer innan veggja þeirra. Það má þvf segja að eft- irlit með þessum stöðum sé all- gott. Hins vegar skal ekki gengið fram hjá því, að stundum væri foreldrum hollara að koma sjálf í samkomuhúsin og sjá hvað börnin þeirra aðhafast þar held- ur en trúa í einu Og öllu frásögn- um barnanna þegar þau koma heim til sfn á nóttunni. Ef for- ! eldrar væru annað veifið við- staddir þegar hleypt er út úr samkomuhúsunum á nóttunni og ■ sæju það sem þar fer fram í myndu þau verða margs áskynja sem annars fer fram hjá þeim. Lögreglan myndi líka verða hjálp leg til að hleypa foreldrum ung- linga inn í samkomuhúsin ef þeir vildu fylgjast með börnum sín- um þar og þvi sem fram fer. í mörgum tilfellum myndu jafnt börnin sem foreldrarnir hafa gott af slíkum eftirlitsferðum. — Kemur oft til átaka eða handalögmála á skemmtistöðum borgarinnar? — Miklu sjaldnar nú heldur en fyrir 20 árum þegar ég var að hefja feril minn f lögreglunni. Hefur íbúunum og samkomuhús- unum þó fjölgað verulega í Reykjavík á þessu árabili. — En hvernig er með veitinga- stofumar, hina svokölluðu „bara"? — Þeir eru undir ströngu eftirliti hjá lögreglunni. Strax og hún verður einhvers vör sem brýtur annað hvort í bág við velsæmi eða lög eru eigendurnir aðvaraðir og við ítrekuð tilfelli er þessum veitingastofum lokað. Það hefur verið gert í fleiru en einu tilfelli. — Svo maður víki að lögreglu- mönnunum sjálfum, hvernig bregðast þeir við vanda sínum? Þór Vilhjálmsson og Kristján Jónsson hafa verið skipaðir borg- ardómarar í Reykjavík frá áramót- um að telja. Þór hefir verið sett- ur borgardómari síðan í byrjun þessa árs og Kristján hefir verið fulltrúi bæjarfógetans á Ákureyri í allmörg ár. Sú breyting var gerð á borgar- dómaraembættinu f Reykjavík í byrjun þessa árs, að borgardómar- ar eru taldir 6, þar af einn yfir- borgardómari. 1 fjögur af þessum embættum var skipað strax eftir að lagabreytingin varð, einu emb- ættinu var óráðstafað og. annað losnaði í sumar, þegar ísleifur Ámason féll frá, og það var f þessi tvö embætti sem nú hefir verið skipað frá næstu áramótum. bessi RAMBLER .Jl—_ 6 cyl. sjálfskiptur, ekinn 50 þús. km. í U.S.A. Litur: grænn. Til sýnis og sölu í RAMBLER- UMBOÐINU. - Hagstæðir skilmálar. Sími 10600. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.