Vísir - 05.12.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 05.12.1962, Blaðsíða 15
VlSIR . Mlðvikudagur 5. desember 1962. 75 Cec/7 Saint - Laurent: NÝ ÆVINTÝRI r jr KAROLINU Fulltrúar okkar í París hafa veitt aðstoð sína hér að lútandi, — þeir hafa treyst leynileg tengsl við Verona. — Erindrekarnir í París hafa haft meiri afskipti af stjórnmál- um en hermálum. En hér er um hernaðarleg fyrirmæli að ræða. — Já, og þau hernaðarlegu fyrirmæli eru um ákaflega mik- ilvægt skref. Hingað til hefur því verið haldið leyndu, en ég get nú sagt yður, að herinn legg- ur af stað á morgun, — ekki til Quiberon, heldur til Saint- Brieuc, þar sem hin raunveru- lega innrás mun eiga sér stað. Cadoudal svaraði svo lágri, hásri röddu, að Karólína gat með naumindum heyrt orðaskil: — Ég vona, að hershöfðingj- anum hafi ekki skjáltaz'. — en hafi yður skjátlazt — vei yður! Og Cadoudal var óðara horf- inn. Hershöfðinginn sneri sér að Karólínu: — Þarna sjáið þér, fyrirmæli þau, sem ég hef fengið, eru því tilj hindrunar, að ég fari með herinn til Quiberon. Við tölum ekki meira um þetta. En þegar herinn leggur af stað á morg- un til Saint-Brieuc vona ég, að þér komið með. Karólína féllst á það. Næstu viku hélt herinn yfir Bretagne og var farinn hægt og stöðugt lengra frá Quiberon. — Flokkar undir stjórn Cadoudals fóru fyrir og börðust við þá fáu '■ lýðræðissinna, sem á vegi hers-! ins urðu, en flestir höfðu lagt' á flótta, er það fréttist, að rauði — Nei, hershöfðingi, það verð ur engin landganga við Saint- Brieuc — engin önnur en sú við Quiberon og félagar okkar þar eiga okkur það að þakka, að þar er allt glatað. Hershöfðinginn fór af baki og fór sér hægt. — Þér eruð að gera að gamni yðar? Hver hefur talið yður trú um þessa vitleysu? Hafið þér kannske hitt vin okkar Cadou- dal? — Kei, en flokkur minna manna náði bréfi, sem boðberi var með á leið til höfuðstöðva Hoche hershöfðingja. Hérna er það. Bréfið var svo hljóðandi: Horfurnar fara stöðugt batn- andi. Þér hafið skipað mér að beita öllum ráðum til þess að koma i veg fyrir að rauði her- inn ráðist á bakvarðasveitir yðar. Þetta var gert. Og það sem bezt er: Rauði herinn fer nú frá Morihan og fer til Cót- es-du-Nord. Þér getið þannig verið öruggur. Ég ætti kannske Mundu ávísun - nú að skrifa mér — jafnvel þótt það verði ekki nema herinn nálgaðist. Þegar Karólína kvöld nokkurt |segja yður, að ég hef^notað steig út úr vagni sínum fyrir framan höllina í Ponmenée sá mér þá spennu, sem ríkjandi er í ýmsum hópum konungs- sinna, hefði grunað að félagar okkar hefðu verið sviknir vegna stjórn- málalegs ráðabruggs ... Hann strauk hendinni um sveitt enni sitt. Svo rétti hann úr sér: — Kannske er það ekki of seint. Aðalher okkar er í 10 kílómetra fjarlægð héðan. Ég skal strax skipa svo fyrir, að lagt trúnað á. Af ástæðum, sem varhugavert er að minn- hún sér til undrunar Pont-Bell- anger standa þar, óhreinan og örmagna. Hún steig eitt eða tvö skref í áttina til hans, en í sömu svifum gekk Pont-Bellanger hratt móti Tinteniac, sem kom ! ríðandi í sömu svifum ósköp ró- legur. —Pont-Bellanger, eruð þér hér? Yður var skipað að vera kyrr í Elven með hersveitir yðar. Hann hafði byrzt si0, en skipti nú allt í einu um svip: — Já, auðvitað, þér hafið heyrt um landgönguna við Saint-Brieuc ög hafið ekki getað ofðirití'!ttsélfeikfl^,'í framan. stillt yður um að koma og vera — Ég sver, sagði hann, að ég haldið verði til Quiberon eins ^ Agentarnir í 'parís^hafa | h; 'ft °8 Komizt verðun Ég fer sagt sumum þeirra að land- fiálful' fyrir hðlnu °8■ Þött við ganga muni eiga sér stað j komum um seman verð ég með- Cotes-Nord, í samræmi við |nl Þeirra> sem láta hflð Vlð mn orðróm, sem þér hafið | Qulberon ■ • ■ hrundið af stað, og menn hafa Aðrir vagnar höfðu numið staðar og konurnar, sem í þeim höfðu ekið, stóðu þarna þögul- ast á í þessu bréfi, óska vissir í ar og hlustuðu á það, sem fram flokkar konungssinna ósigurs j hafði farið. Frú de Guernissac við Quibero. Þér þurfið því! var náföl og sagði rólegri röddu: ekki að ala neinar áhyggjur lengur. Pont-Bellanger hafði lesið bréfið upphátt. Tinteniac var Ég skil þetta ekki. Ég hef að minnsta kosti ekki gert ann- að en ég var vön — sent áfram fyrirmælin frá París. Mér finnst það ótrúlegt, að . . . ’ Hún þagnaði skyndilega. Allra þar með? T A R Z A n Við skildum við Tarzan hjá fjársjóð Djöfuls-mannsins en hittum hann nú aftur þar sem hann er í mjög þungum þönk- TAR.ZAN HAS JL TOi.7 A50UT THE LOF’Ef'S'-- CKEAT THAT ARE A SUPFC LIN< EETWEEN AN7 APE. I gerði allt í góðri trú. Ef mig, augu mændu á Pont-Bellanger, 'THEN WHATARE WE WAITINS FOR?" , F’KOFESSOK TATE SHOUTEPt "LET'S . ON— ON TO SHELETON COAST!" ’lT'S Á FASCINATING THEORY/f SAI7 THE JUNGLE L0R7, *AN7 CERTAINLV WOZ.TH INVESTISATION--" 5.17-fggý um. Það var verið að segja hon- um frá mjög undarlegum ver- um, sem við skulum kalla strand- lópa, og þessar verur eru ef til tengiliður milli manns og vill apa. „Þetta er stórmerkilegt fyrir- brigði, sagði Tarzan, og sannar- lega þess vert að rannsaka það“. „Hverju erum við þá að bíða eftir, hrópaði Teitur prófessor. Við skulum leggja af stað — til Beinagrindarstrandarinnar". nss.sra Barnasagan KALLI og super- filmu- fiskurin^ „Járnbrautarlest beint fram- undan"? hrópaði meistarinn, og leit út um gluggan. „Þér meinið líklega á bakborða, I<alli?“ skárust teinarnir og lestir stefn „Himin og haf“, hrópaði Kalli, sem mundaði pístólu og gekk að konu sinni, án þess að hafa af henni augun. Hún hreyfði sig ekki úr sporum, sá hann koma nær og nær, en skyndilega lagði hún á flótta og hann hljóp á eftir henni, og varð þetta með svo skjótum hætti, að enginn gat komið í veg fyrir það. Hún hljóp inn í trjágöng, þar sem var söðlaður hestur. Hljóp hún á bak honum og reið af stað, en Pont-Bellanger gaf sér ekki tíma til þess að svipast um eftir hesti, miðaði á hana skammbyssunni og hleypti af. Óp kvað við og hann hélt á- fram hlaupunum í sömu átt og hann hafði skotið. Án þess að hugsa sig um hljóp Karólína á eftir honum. Þegar hún kom inn í trjágöngin sá hún Pont-Bell- anger standa yfir konu sinni, sem hafði dottið af baki, er hest- urinn hnaut með hana. Karólína varð móð af hlaup- unum, en kallaði: — Pont-Belianger, kallaði hún, skjótið ekki... — Frú, sagði hann, það er aug ljóst, að þér gerið yður ekki grein fyrir, að þessi kona hefur svikið okkur öll. Hann sneri sér að konu sinni: — Þú hefur svívirt nafn mitt, eyðilagt líf mitt. Láttu þér ekki detta í hug, að ég hafi verið blindur. Þegar ég fyrir misseri átti í samningum við hershöfð- ingja lýðveldisins veitti ég því athygli, hver áhrif Hoche hers- höfðingi hafði á þig. Ég ræddi ekki um þetta. Ég gat ekki ráð- ið yfir tilfinningum þínum og lét þig fara þínu fram. Ég er ekki eiginmaður, sem er að hefna sín, af því hann var svikinn. Ég er hermaður, sem skýt föðurlands- svikara. HETJUSÖGUR / íslenzkt myndablað ; fyrir börn 8 - 80 ára MÓI HÖTTUR iMiU’ og kappir hans » % hefti komið í bókabúðir og kostar aðeins 10 krónur. „það kemur önnur lest á stjórn- borða“. Þetta var rétt, þarna du á þá frá báðum og framan frá. „Heyrið mig, félagar“, hróp aði herra Bizniz, og ljómaði af ánægju, „þetta var nú aldeilis fyndið. Joe P. Deal heldur að hann geti stöðvað okkur með öllum þessum eimreiðum, sem hann hefur tekið á leigu. „Ho, en það umstang". „Þér megið kalla mig gamla olíukönnu ef ég skil eitt orð af þessu öllu saman" sagði meistarinn, meðan hann Ieitaði ákaft að bremsunni. Ódýrar telpuúlpur i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.