Vísir - 05.12.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 05.12.1962, Blaðsíða 13
V í S1R . Miðvikudagur 5. desember 1962. 13 |jTRELtEBOR( i !>" GUNNAR ASGEIRSSON H.F. ðir 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerði Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur JFilmur Framköllun og kópering Ferðatæki ÍLíansistor) iFIIJMIÍöG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 AXMINSTER HÉR Á LANDI ERU AÐEINS FRAM- LEIDD A - 1 AXMINSTER GÓLF TEPPI. SLITÞRÆÐIR ERU ÚR 100% MARGÞÆTTU ULLARGARNI. Blaðaútburður Börn vantar til að bera út Vísi í þessum hverf- um: MIKLABRAUT SELTJARNARNES KLEPPSHOLT I BÚSTAÐARHVERFI I MELHAGI Upplýsingar í afgreiðslu blaðsins. S,cu^ ^ 5ELUR Chevrolet ‘55, sérstaklega fallegur Hagstætt lán fylgir. Ford ‘57, sam komulag um verð og greiðslu, ef samið er strax. Ford ‘55, samkomu lag um verð og greiðslur ef samið er strax. Plymouth ‘58, station, 4ra dyra, mjög fallegur bíll. Zim ‘55. Samkomulag um verð og greiðslu. Mercedes Benz ‘60, diesel vörubíll. Land-Rover ‘62, lengri gerðin, ekinn 6 þús. km. Ford ‘55, sendibíll, skipti óskast á 6 manna bíl. Plymouth ‘47, kr. 2500,00, samkomulag. Volkswagen ‘52 —‘62 Volkswagen sendibflar ‘54 — ‘62. Rambler station 57. Verð sam- komulag. Chevrolet, allar árgerðir Jeppar, flestar árgerðir. Mikið úr- val vörubifreiða. Einnig flestar tegundir og árgerðir af 4ra og 5 manna bílum. Ford station 59. Rússajeppi ‘56 með stálhúsi. Alls konar skipti koma til greina. Rússajeppi ‘57. Sérstaklega fallegur. Fíat 59. Ek- inn 22 þús. km. Opel Caravan ‘54- 62. Dodge ‘55, fallegir bílar. Ford ‘55 station ‘53, 4ra dyra, 6 cyl. Beinskiptur. Mercedez Benz ‘54 með 35 manna húsi og svefnsæt- um. Benz fólksbifreiðir, flestar árgerð ir. Allar gerðir sendibíla með stöðv arplássi. Ford ‘60, sendibíll. Sér- lega glæsilegur. Mikið úrval af ný- legum bílum. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. — Heima- sfmi 20048. Parker“5Í’ ••• hefir skorað fram úr í meira en tvo úratugi ib I ;S Frá þeim degi, sem hann var fyrst kynntur 1940, þá hefir Parker “51” verið viðurkenndur sem penni fyrir menn með góðan smekk og þá sem gefa góðar gjafir. Frábær ending og notagildi... útlit og gæði hafa haldizt stöðugt á hinu tuttugu ára æviskeiði Parker“51”. Slíkur orðstír fyrir gæði er í raun og veru lof til þeirra, sem velja og ríieta aðeins það bezta ... Þeirra, sem velja * Parker “51” fyrir sjálfa sig og til gjafa, sem gleymast seint. FÆST NÚ í BÓKABÚÐUM. Nýtt Parker SUPER QUNIK- blekið, sem er bezt fyrir alla penna. Framleiðsla THE PARKER PEN COMPANY 0-5121 Lokað kl. 12 Sérstök athygli skal vakin á því að lokunar- tími sölubúða á laugardögum í desember verður sem hér segir: Laugard. 8. des. lokað kl. 18. 15. - - - 22. 22. - - - 24. - 29. - - - 13. Á aðfangadag og gamlársdag verður sölubúð- um lokað kl. 12 á hádegi. — Aðra daga verður sölubúðum lokað á sama tíma og venjulega. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. ■'þiiV'!'!') i i'i t'i i'l :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.