Vísir - 05.12.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 05.12.1962, Blaðsíða 16
r ? ? ? T * ■ * ,'\y v'4 V”&c3&i N ■ ' ' ^ ^ ' : . ■y v Vinna hafín við aukn- ingu írafossstöðvar Blaðasölu- stúlka rænd I gær var kært yfir þvi til lög- reglunnar að lítil blaðsölustúlka hafi verið rænd úti á miðri götu. Höfðu drengir ráðizt að henni og tekið af henni þá peninga sem hún var búin að selja fyrir, en það voru 40 krðnur. Telpgn elti dreng- ina, en án árangurs og kærði þá íánið til lögreglunnar. Lögreglu- þjónar fóru á vettvang með henni, en fundu ekki hina seku. Stjómin i Katanga hefur birt ávarp til þjóðarinnar og beðið hana að vera viðbúna, ef árás yrði gerð á landið, af hálfu sambands- stjómar í Leopoldville með stuðn- ingi Sameinuðu þjóðanna. í ávarp- inu er stjómin í Leopoldviile köll- uð „stjóm bandarfskrar ný- lendu“. 1 ávarpinu segir Kitenga upplýs- Austur í írafossstöð er hafinn undirbúningur á að setja niður ingamálaráðherra, að bardagar geti brotizt út hvenær sem er, og hafi komið aðvörun um þetta frá Bandaríkjur” , en Tsjombe for- sætisráðherra sé nú farinn inn í landið til að sjá um, að varnirnar verði í lagi. Kitenga kvað Gardiner fulltrúa S. Þj. hafa lofað, að ekki yrði gerð árás, en reynslan sýndi að því sé ekki að treysta, að Sam- nýja vélarsamstöðu og vélarhlut- arnir munu fara að berast í þess- um mánuði. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Vísir hefir aflað sér hjá Jakob Guðjohnsen, rafmagnsstjóra, er byrjað á undirbúningi á því, að afl irafossstöðvarinnar verði auk- ið, og er fyrsti undirbúningurinn fólginn I því, að fyrirtækið Efra- Fall hefir tekið að sér að steypa undirstöður vélar þeirrar, sem þar verður komið fyrir á næsta ári. Rafvél sú, sem hér er um að ræða, er frá Svfþjóð, bæði túrbína og rafall, og byrja vélarhlutarnir að berast tii landsins I þessum mánuði, en eftir áramótin er vænt anlegur maður frá fyrirtækinu, er Sjópróf í dag Sjópróf hefjast kl. 2 í dag út af strandi Esju fyrir norðan á dög- unum. Sjópróf fara fram í skrif- stofu borgardómara, Laugavegi 13. Gert er ráð fyrir að Esja verði tekin í slipp n. k. föstudag til at- hugunar og viðgerðar á þeim skemmdum, sem urðu á skipinu. Brautin, sem hún verður tekin upp á, losnar ekki fyrr en á föstu- dag. einuðu þjóðirnar beiti ekki of- beldi. Gardiner mun telja, að hann geti kúgað Katanga til aðildar með þvi að sýna, að hann hafi nógan herstyrk, og Bandaríkin hafa heit- ið nauðsynlegum stuðningi við her flutninga. Áður höfðu borizt frétt- ir um refsiaðgerðir til þess að kúga Katanga. smíðar vélina, og mun hann hafa á hendi umsjón með niðursetningu hennar. Þetta er tímafrekt verk, og mun raforkuframleiðsla með nýju vél- inni ekki geta hafizt fyrri en með næsta hausti, í nóvember, eða jafn vel ekki fyrri en 1 desembermán- uði, þegar orkuþörfin fer aftur í vöxt með kulda og myrkri. í dag verður efnt til nýrrar um- ferðarkönnunar, og að þessu sinni aðeins í strætisvögnum. Eins og menn muna fór hér fram víðtæk umferðarkönnun í septem- ber, og tókst hún ágætlega, en nú verður efnt til könnunar til við- bótar til að fá fyllri upplýsingar um ferðir manna með strætisvögn- um. Á þeim tíma sem könnunin fór fram, var nokkur hluti bæjarbúa staddur annars staðar á landinu, börn voru í sveit og skólar aðeins að litlu leyti teknir til starfa, nokkuð af fólki var í orlofi eða við vinnu úti á landi, svo sem á sfld. Þetta var ljóst þegar könnun- in var í undirbúningi og þá þegar ráðgert að viðbótarkönnun skyldi fara fram í strætisvögnunum síðar á árinu til samanburðar, þegar skólar væru teknir til starfa og vertíðarvinna komin í gang á Suð- urlandi. Könnunin fer fram á sama hátt og áður. Þegar farþegi kemur inn í strætisvagn, fær hann afhentan sérstakan miða, sem hann á að Fyrirtæki eitt í Reykjavfk, Björg un h.f. er byrjað sandnám upp úr sjónum f Vatnagörðum, og hyggst koma upp fjölbreyttum birgðum af sandi á lægra verði en aðrir sand- seljendur. Fyrirtækið notar sand- dæluskipið Sandey, sem er í eigu þess, og hefur m. a. verið notað til að dæla skeljasandi fyrir Sem- entsverksmiðjuna. Þessar tilraunir Björgunar eru á algjöru byrjunarstigi, og alls ekki hægt að tala um byltingu á þessu sviði, eins og eitt dagblaðanna gerði fyrir skömmu. Enn þá hafa ekki myndazt nægilegar birgðirsandsog reynslan af honum ekki fullkom- in. Hins vegar hafa ýmsir aðilar keypt mikið magn af þessum sandi. T. d. keypti Reykjavíkurborg ný- lega mikið magn til blöndunar í malbikið. geyma meðan hann er í vagninum, en þegar hann fer aftur úr vagn- inum afhendir hann miðann eftir- litsmanni sem er við útgöngu- dyrnar. Ef farþeginn er að fara ferð, sem hann fer daglega, þ. e. a. s. sömu leið og á sama tíma, þá á hann í það skiptið að rifa eitt horn af miðanum. Þetta er gert, svo að sjá megi hve margt fólk notar strætisvagnana að staðaldri t. d. til þess að fara á sama tíma til eða frá vinnu eða skóla. Hins veg- ar á ekki að rífa hornið af mið- anum, ef farþeginn er að fara ferð, sem ekki er farin daglega á sania Frh. á bls. 5. Dr. Björn Guðmundur Othar Pétur Heimdallarfundur í kvöld 1 Sjálfstæðishúsinu í kvöld efnir Heimdallur til almenns umræðufundar um framtíð íslenzkra atvinnuvega. Framsögu- erindi flytja fjórir ungir menn, sem allir eru þekktir fyrir reynslu sína og þekkingu á vandamálum þeirra atvinnu- vega, sem þeir starfa við. Frummælendur eru: Othar Hansson (sjávarútvegur), dr. Bjöm Sigurbjömsson (landbúnaður), Pétur Sæmundsen (iðn- aður) og Guðmundur H. Garðarsson (markaðsmál og verziun). Að framsöguræðum loknum verða frjálsar umræður. Fundurinn hefst kl. 20,30, og er öllum heimill aðgangur. KATANGA býst til varnar Ný umíeriarkönn- anistrætisvögnum ur sjo i VÍSIR Miðvikudagur 5.'desember 1962. 5 slösuðust í gær Fimm slasaðir voru fluttir i slysavarðstofuna i gær, þar af höfðu fjórir lent í umferðarslys- um, en sá fimmti slasaðist um borð í skipi. Frá þrem þessara slysa skýrði Vísir í gær, en um sjöleytið í gær- kvöldi lentu tveir menn í umferð- arslysum svo til samtímis. Annar þessara manna var sextugur mað- ur á hjálparmótorhjóli, sem varð fyrir bifreið á mótum Hringbraut- ar og Hofsvallagötu og skrámað- ist við það í andliti og kvartaði undan þrautum í fæti. Maðurinn heitir Árni Einarsson til heimilis að Hringbraut 99. Hitt slysið varð að Álfhólsvegi 1 í Kópavogi. Þar varð Guðmund ur Jónsson, Álfhólsvegi 93 fyrir bifreið og slasaðist. Báðir menn- irnir voru fluttir í slysavarðstof- una.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.