Vísir - 20.12.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1962, Blaðsíða 1
v ijii\ 52. árg. — Fimmtudagur 20. desember 1962. — 287. tbl. fá opinberir starfsmenn / laun ? Pétur Greiðsluafgangur fjáriaga í tillögum fjárveitinganefndar við þriðju umræðu fjárlaga, sem gera má ráð fyrir að samþykktar verði í dag, er lagt til að ríkissjóði verði heimilað, að undangenginni athugun, -að kaupa tæki og fast- eignir Kol h.f. á Skarðströnd. Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra sagði í viðtali við Vísi í morgun að fyrst yrði að afla þess- arar heimildar, í öðru Iagi kæmi svo rannsókn sérfróðra manna af hálfu ráðuneytisins á því hvort svara myndi kostnaði að vinna þarna kol og jafnvel kísilgúr, sem einnig er þarna fyrir hendi á Skarðströndinni. Ef þessi rann- sókn yrði jákvæð yrði séð til hvort samningar næðust við Kol h.f. um sölu á þessum eignum, en fyrir- tækið vill selja. Kol h.f. starfrækti um árabil kolanámu vestur á Skarðströnd og voru kol þaðan m. a. notuð á stríðsárunum til eldsneytis 1 vara- stöðinni við Elliðaár. En fyrir nokkrum árum hætti fyrirtækið Kol h.f. kolavinnslu vegna fjár- skorts og ónógrar tækni og verður nú athugað hvort þama kynni að mega hefja kolanám að nýju með fullkomnari tækni en fyrirtækið hafði ráð á að afla sér. UTILL GORMUR Kjararáð BSRB hefir raðað embættismönnum og starfs- mönnum ríkisins niður f 31 launaflokk. Er hér um að ræða endan- legar tillögur kjararáðsins, sem það hefir sent til samninga- nefndar ríkisstjórnarinnar sem samningsgrundvöll BSRB í væntanlegum viðræðum sem innan skamms hefjast miili þessara tveggja aðila um breytt kjör opinberra starfsmanna. Er frá þessum tillögum greint í Ásgarði, málgagni BSRB, en hingað til hafa þær farið mjög Ieynt. Visir telur rétt að birta útdrátt úr þeim hér, þar sem þær snerta svo fjölmarga starfs hópa þjóðfélagsins. Samkvæmt röðuninni eru af- greiðslumenn í 3. og 7. flokki, þar sem byrjunarlaun eru 5621 króna og 6963 krónur á mán- uði, en lokalaun 7346 krónur 9100 krónur. Vélritarar eru í 5., 8. og 10. flokki með byrjunar- launin 6256 kr., 7346 kr. og 8176 kr., en Jokalaun 8176 kr., 9600 kr. og 10.685 kr. á mán- uði. Bókarar eru £ 9. og 12. flokki með minnst 7750 kr., en mest 11.893 kr. Slökkviliðs- menn eru £11. flokki með 8626 kr. — 11.273 kr., en tollverðir og lögregluþjónar eru £ 12. flokki með loftskeytamönnum með 9100 kr. —- 11.893 kr. Al- mennir fulltrúar eru £ 13. og 15. flokki með minnst 9600 kr., og mest 13.965 kr. Ljósmæður eru £ 13. flokki með 9600 kr. — 12.547 kr., og hjúkrunarkonur i 14. fl. með 10.128 kr. — 13.273 kr. Almennir barnakerrarar eru i 16. flokki með 11.273 kr. — 14.733 kr., gagnfræðaskólakenn arar i 17. og 20. flokki með frá 11.893 kr. upp £ 18.252 kr., og menntaskólakennarar i 19. og 21. flokki með frá 13.237 kr. upp £ 19.256 krónur á mánuði. Framh. á bls. 5. KAUPIR RIKIÐ K0LANAM UNA Á SKARÐSTRÖND ? Jólatrén vinsæl Landgræðslusjóður var i ár sem undangengin ár aðalinnflytjandi jólatrjáa og flutti hann inn jólatré frá Jótlandi. Er nú allt uppselt, nema það, sem komið er i útsölurnar og segja starfsmenn stofnunarinnar, að öll trén seljist örugglega fyrir jól. Nokkuð hefur dregið úr sölu Frh. á bls. 5. TAFÐISELF0SS M.s. Selfoss fór héðan í gær kl. 5 síðdegis — eftir jað hafa leitað hafnar þrí j vegis vegna bilunar á raf- jkerfi stýrisvélar, sem af leiddi að skipið lét ekki að stjórn. Þurfti hverju sinni að snúa skipinu til Reykja- víkur og nota neyðarstýri. Athuganir leiddu ekki £ Ijós nein ar bilanir á rafkerfinu, — allt virt ist £ bezta Iagi, — þegar skipið var £ lygnum sjó, en ólag á kerf- inu, þegar skipið fór að velta. Loks kom í Ijós hver var or- sök þess, að skipið lét ekki að Frh. á blg. 5. Gautur — Pétur Gautur (Gunnar Eyjólfsson horfir á Anitru dansa og heilla'st af mjúkum limaburði & hagstæður um 9 miiijónir hennar. „Sælt er að vita sér unnáð svo hátt. Fyndist hér vín- viður fléttaði ég krans. Ég finn ég er ungur. Nú slæ ég i dans“, segir Pétur Gautur, jafn rogginn og fyrr. Hjá honum er reykjapipan ara biska, sem Þjóðleikhúsið aug- lýsti eftir, og seinna var smiðuð af Calsen minkabana, eftir upprunalegri gerð af þessari tegund vatnskældrar pipu. (Ljósm. Visis I.M.) í gær fór fram þriðja umræða fjárlaga, en í dag fara atkvæðagreiðslur fram um breytingatillögur, en að því loknu verður þingi frestað fram yfir jól. Umræðurnar í gær hófust kl. 1,30 en lauk ekki fyrr en að ganga þrjú í nótt. Yfir tuttugu þingmeiln tóku til máls, að sjálfsögðu flestir úr stjórnarandstöð- unni. Fjármálaráðherra, Gunnar Thoroddsen, hélt stutta ræðu, um klukku- stund eftir miðnætti. Fór- ust honum orð eitthvað á þessa leið: Tvennt einkennir þetta fjárlaga- frumvarp öðru fremur. I fyrsta iagi hefur verið hægt að leggja það fram án nokkurra nýrra tolla og gjalda, og £ öðru Iagi hefur, þrátt fyrir það, 'tekizt að auka fé til verklegra framkvæmda allveru Iega. Fjárveitinganefnd hefur lagt til £ þriðju umræðu að hækka gjöldin um 76 milljónir og byggist það einkum á þv£, að1 ágetlað hefur verið af fjármálaráðuneytinu og efnahagsstofnuninni, að hækka mætti tekjurnar um 72 milljðnir. Ef frumvarpið verður samþykkb þannig, verður greiðsluafgangur fjárlaga samt sem áður hagstæður um 9 milljónir króna. Tekjur fjár- laga eru áætlaðar 2198 millj., en gjöld 2189 millj. króna. Sfðan sagði ráðherrann: „Nú hafa komið fram hjá hátt- virtum stjómarandstæðingum margvislegar tillögur um stórhækk uð framlög til verklegra fram- kvæmda, einkum þá vega og brúa. (Þess má geta að allflestir þing- menn Framsóknarflokksins báru fram tillögur um aukið fé til vega- framkvæmda og töldu £ þvf sam- bandi upp flesta vegaspotta lands Frh. á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.