Vísir - 20.12.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 20.12.1962, Blaðsíða 11
V1S IR . Fimmtudagur 20. desember 1962. 11 Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opir allan sólarhring inn. — Næturlækni? kt 18—8 sími 15030 Neyðarvaktin. iimi 11510, nvern virkan dag. nema la '.rdaga kl 13-17 Holtsapótea og GarðsapOtek eru opin virka daga kl 9—7, laugar daga ki 9 — 4. helgidaga kl 1—4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl 9-7 Jausardaea kl 9-4 Næturvarzla apóteka: 15. til 21. desember: Ingólfsapótek. ftvarpið Fimmtudagur 20. desember. Fastir liðir eins og venjulega. 13,00 Á frívaktinni, sjómannaþátt- ur (Sigríður Hagalín). 14.40 Við, sem heima sitjum (Sigriður Thorl acius). 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragn- arsdóttir). 20.00 Úr ríki Ránar: Jakob Jakobsson fiskifræðingur tal ar um síld og síldfiski. 20.25 Grímudansleikur, hljómsveitarþætt ir eftir Carl Nielsen. 20.45 Erindi: Skattsins mynt (Helgi Hjörvar rit- höfundur). 21.10 Kórsöngur: Grav enhaag-lögreglukórinn í Hollandi syngur. Söngstjóri: Jaan van den Waart. 21.25 Helgríman, smásaga eftir Elínborgu Lárusdóttur (Höf. les). 21.45 Organleikur: Steingrím- ur Sigfússon leikur á orgel Dóm- kirkjunnar. 22.10 Þýtt og endur- sagt: Dauðaskip í Suðurhöfum (Jónas St. Lúðvíksson). 22.35 Har monikuþáttur (Reynir Jónasson). 23.05 Dagskrárlok. t MUNIÐ jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Bella getur því miður ekki komið með í siglinguna — hún tók inn svo margar sjóveikistöflur að hún varð veik af þeim. m >>»■ fi! 9 ji >lH '\ Dni- « hU- )tm if P m ttú, ®m m m IRírí j fif ÍÉ w fe iSt s K / í A ÍetlT L A K G A i? \D A & c 7 y / ? F / N & U « A F A R Keyr Vrr*} A H íz\ O R C ; iE X Rptj. M A R I N N T n A T ? A Fitls R J ) \ L A *§ A N A rórr iest H n i ? / Hilíi n f M A i ? u n í N N >—> mí\.w» A A V L J A I Lxt*- S K 0 n w Vf H S 7 Ö 41 k»t 1 q: (tracT uc S r Ö n Ltyfi. Kisif p J A L A gj'— fðifi ikif K A F F /E n A u*i cr-j a n \}j%c P’ 0 L iUii 1 Ð A W oKTki u M r Sktm- n l F N A ö Ð cj<ít H fá!& -«KJ fKfcít r dy Íríts u ÍL A ►1 c '2lí % £ KÍ tíw M E psr wK ' iP K U T 11 i,“;x s U K K f S & Tu n T M G tl bf N •MU M É T !>kcr. c\\(C d:^t Mfcí fci Ö 5 R Ú H incíi N F M T UÍSt B É1 EL ikili ö s K U N u M Tx' R o l -v* ; »i?! L 9 T ' X K K S>>-’ ry~\: í’tlK A u >)*. (fip Ipöít M ft n £ f.'íf. T tó: l U f M £ R 0 R T M N H ’o Ki .f F T- R F> w • T K F ) F V.i»< t} < r £ V íiíl Ð m R X P ■y.t • L R - 1ÍJ r M £ u L R E i Ð \,\C: f) »* i :iÁ. rí K f ) u M X !*(! R 'o fí Rlsíi fí Sí K/ r R Hér birtist ráðning næstsíðustu krossgátu. Þegar ingum þeim sem borizt höfðu kom upp nafn Mörtu urbrún 4, Reykjavík. dregið var úr ráðn- Bjarnadóttur, Aust- Sjónvarpið 17.00 Cartoon Carnival 17.30 1, 2, 3, GO! 18.00 Afrts news 18.15 The telenews weekly 18.30 The Jack Renny show. 19.00 Zane Grey theater 19.30 The Dick Powell show. 20.30 Perry Como show 21.30 Bat Masterson 22.00 The Untouchables 23.00 Science Fiction Theater. 23.30 Sports special. Final Edition news. Ymislegt Skrifstofan Njálsgötu 3 tekur á móti gjöfum og hjálparbeiðnum. Opið kl. 10,30-18 daglega. Mót- taka og úthlutun fatnaðar er f Ing ólfsstræti 4, opið kl. 14 — 18. Æski legt að fatagjafir berist sem fyrst. Mæðrastyrksnefnd. Gengið 17. nóvember 1962. i Ensk: pur.ö 120,27 I20>7 i Bandaríkjadollar 42,95 43,06 i Kanadadollar 39,84 39,95 ír Danskar kr 620,21 621,81 100 Norskar kr 600,76 602 30 100 Sænskar kr. 832,43 834,15 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 00 Franskir fr 876.40 878,64 100 Beigískir fr 86,28 86.50 100 Svissnesk fr 995,35 997,90 100 V.-þýzk mörk 1.069,85 1 .072,61 100 Tékkneskar kr 596,40 598,09 Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308 Aðalsafnið Þingholtsstræt: 29A: Otlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7 Lesstofan er opín 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7 Ctibú Hólmgarði 34: opið 5-7 stjörnuspá morgundagsins Heimsóknartímar sjúkrahúsanna in» -deild LancLspitalans kI 15—16 (su. .udaga kl. 14—16) og kl 19,30—20. Landakots pítali kl. 15—16 og kl. 1C — 19,30. laugard. kl. 15—16. Landsspítalinn kl. 15—16 (sunnu daga kl. 14—16) og kl. 19-19.30 Borgarsjúkrahúsið kl 14—15 og kl 19-19,30 Sjúkrahús Hvítabandsins kl 15— 16 og kl 19—19,30 Sólheimar kl. 15 — 16 (sunnudaga kl. 15—16,30) og kl. 19—19,30. Fæðingarheimili Reykjavíkur kl. 15,30-16,30 og kl. 20—20,30 (aðeins fyrir feður). Elli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14—16 og kl. 18,30—19 Kleppsspítalinn kl. 13—17. Sólvangur (Hafnarfirði) kl 15— 16 og kl. 19,30—20. St. Josephs spítali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19—19,30. Hrafnista kl. 15—16 og kl. 19— 19,30 Kópavogshælið: Sunnudaga kl Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Horfur eru á að þú eigir í vændum óvænta fjárhagslega aðstoð frá nánum félögum þín- um, sem verður þér til óbland- innar ánægju. Góðra frétta að vænta í sambandi við skatta- málin. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Verkefnin hafa góðar aðstæður til að leysast létt og lipurt af hendi í dag, þar eð samstarf gott ríkir á vinnustaðnum eða á heimilinu. Gættu varkárni í matarneyzlu. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Þú ættir að leitast við að afla þér einhverrar góðrar skemmtunar, sem ekki reynir mjög á líkamsþol þitt er líður á daginn, t. d. væri ferð í kvik- myndahús heppileg. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Hentugast að dvelja enn heima fyrir og sinna undirbún- ingi jólanna sérstaklega varð- andi húsmæðurnar. Kvöld- stundirnar gætu orðið í róman- tískara lagi ef farið er að með Iagni. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Enn kann að vera eitthvað eftir að verzla í sambandi við jólin og einmitt dagurinn til þess í dag. Einnig hagstætt að annast ýmsar bréfaskriftir, sem rekið hafa á reiðanum að undanförnu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Talsverðir möguleikar eru enn í dag til að auka tekjustofninn, ef réttu tækifærin eru gripin. Sumir hafa einnig aðstöðu til að bæta við eignir sínar. Vogin, 24. ágúst til 23. sept.: Þú hefur enn allar aðstæður til að vera miðdepill viðburðarás- arinnar og ættir því að láta sem mest að þér kveða. Einnig get- urðu reynt að hagnýta nýstár- legar vinnuaðferðir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér er ráðlegt að hefjast enn ekki neitt sérstakt nýtt á hend- ur, þar eð straumarnir standa ekki enn reglulega vel með þér. Lestur góðrar bókar reyndist vel í kvöld. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Hagstætt að leita ráð- legginga gamalla vina og kunn- ingja í sambandi við verkefni dagsins. Þeir' gætu reynzt þér hjálplegir við að uppfylla von- ir þínar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að leita ráðlegg- inga foreldra þinna eða ein- hverra eldri persóna í sam- bandi við val á jólagjöfum og öðru hliðstæðu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Mjög hentugt að leggja upp í smúferðalag til að annast innheimtur og aðrar atvinnu- legar skyldur. Notfærðu þér kvöldstundirnar til hugleiðinga um jólin. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Fjármálin verða enn tals- vert á dagskrá og þér kunna að bjóðast góð tækifæri til auðgunar, ef þú grípur réttu tækifærin. alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga. Arbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður * slma 180. ’ Ameríska bókasafnið Hagatorgi 1 er opið sem hér segir: Mánud. miðvikud og föstudaga kl. 10-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10- 18. Strætisvagnaferðir: Frá Lækj- argötu að Háskólabíói leið no. 24. Frá Lækjargötu að Hringbraut leið o. 1. Frá Kalkofnsvegi að leið no 16 og 17 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir í síma 11660 Tímarit Eimreiðin er komin út, III. hefti (september-desember ’62, 68. árg.). Efni: Þjóðminjasafn íslands 100 ára, viðtal við Kristján Eldjárn þjóðminjavörð, Hverjir syngja dýrðin, dýrðin? eftir Bjarna M. Gíslason. Konan í kránni, smásaga eftir Ingólf Kristjánsson, Stóll Ara lögmanns, eftir Sigurð Ólason, Mannsævin er ekki löng, um Helga Valtýsson, Aska mín, Verði ljós, kvæði eftir Helga Valtýsson, ís- lenzk tunga og kanadísk móður- menning, eftir Walter J. Líndal, Þeir skrifa undir friðinn, eftir Flor ida Watts-Smith, Ókunn rödd, smá saga eftir Helgu Ágústsdóttur, Tónskáldið Björgvin Guðmunds- son, Ijóð eftir Erlu, Nágrannarnir, kínversk smásaga, eftir Lao She, Um kvæði Gríms Thomsens, Hall- dór Snorrason, eftir Arnheiði Sig- urardóttur, magister, Tvö ljóð eftir Skugga, Alþingi og lista- mannalaunin, eftir Ingólf Kristjáns son og í kirkjugarði, kvæði eftir Maríus Ólafsson. Ritsjá. „Já, Tashia. Það eina sem við getum gert er að lokka Kenton til Bandaríkjanna, og þar verður hann settur í fangelsi". „En hvern ig ætlarðu að fara að því Rip?“ „Yfirvöldin í Monte Carlo hafa lof-1 að að hjálpa mér í kvöld. Desmond ■ er að búa sig undir kvöldið". Des- mond: „Ég verð að æfa mig vel, því að ég hef næstum því gleymt gömlu brögðunum". „Komdu í spilavítið klukkan 10 í kvöld og gerðu eins og ég hef sagt þér". „Rip, ég er svo tauga- óstyrk, en ég vona samt að geti það sem ég á að gera?“ „Ta hia, þú bíður eftir merki frá m f spilavítinu. Nú fer ég að seg Desmond hvað hann á að gera’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.