Vísir - 20.12.1962, Blaðsíða 6
6
V í SIR . Fimmtudagur 20. desember 1962.
LAUGAVE6I 90-92
SALAN ER ÖRUGG
HJÁ OKKUR
Höfum ávallt á biðlista
kaupendur að öllum
smærri og stærri teg-
undum bifreiða.
SALAN ER ÖRUGG
HJÁ OKKUR
| MUNIÐ jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar
Auglýsið í VÍSI
*
MAX FACTOR
GJAFAKASSAR, glæsileg jóla-
gjöf handa eiginkonu eða unn-
ustu.
Ásamt fjölbreyttu úrvali af alls
konar snyrtivörum.
Eiginmenn og unnustar, kynnið
yður gjafaúrvalið.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
LAUGAVEGI 76 . Simi 12275
Morgunkjólar —
Sloppar
Morgunkjólar sloppar (einnig stærri gerðir)
og svuntur til sölu í Barmahlíð 34 1 hæð. Sími
23056.
Jólamarkaðurinn
Bergstaðastræti 15
Kvenpeysur — Golftreyjur og
Blússur í miklu úrvali —
Sokkabuxur barna. — Ails
konar gjafavörur og leikföng.
Crep-sokkar kvenna og barna.
JÓI.AMARKAÐURINN
Bergstaðastræti 15.
[C
ALLAR HELZTU
málningurvöruir
ávailt fyrirliggjandi
SENDUM HEIM
HELGl MAGNÚSSON & CO
Hafnarstræti i9.
Simar 13184 - 17227
JÓHANNES HELGI
SAGA ISLENZKS 5JONANNS
HIN HVITU SEGL
„Þetta er skemmtileg bók, því að iðulega kryddast frá-
sögnin geðfelldri fyndni. Kostulegur er sá atburður, þegar Jón
rauði sefur nóttina af í líkhúsinu í Bordeaux. Þar hafa sögu-
maður og bókarhöfundur fundið snotra perlu og bjargað henni
rækilega frá gleymsku".
Helgi Sæmundsson (Alþýðubl. 12. des.)
„Bókin er rituð á snjöllu máli, ýmist mjúklátu og seiðandi
í stemningu milli stórviðburða, eða hvössu og svipmiklu, þegar
boðar rísa. Það á líka til létta glettni, hvasst háð og napurt,
þegar á við. Bókin er rituð af heitum hug höfundar, sem lifir
liðna tíð með gömlum manni og gæðir hógværð ellinnar ungum
áhuga. Þess vegna verður gömul saga ný í höndum hans“.
Andrés Kristjánsson (Tíminn 11. des.)
„Og Andrés hinn íslenzki sjómaður og farmaður flækist
víða. Hann er á Apríl með Eldeyjar-Hjalta, á Lagarfossi með
þeim Ingvari og Ásgeiri eða með norska seglskipinu Sis, þrí-
mastraðri skonnortu á La Plataflóa, þar sem hann sér en reynir
þó aldrei sjálfur spilavíti og kvennafar (trúlegt það)“.
Þorsteinn Thorarensen (Vísi 12. des.)
S E T B E R G
Tékkneskir
knidaskór
fitalskir
kuldaskór
nýkomið
ágætt úrval
Geysir h.f.
Fatadeildin.
Amerískir
morgun-
kjólar
fallegt úrval
nýkomið
Geysir h.f.
Fatadeildin.
Vilhjálmur Stefánsson var allt f
senn: landkönnuður, rithöfundur
og vísindamaður — og afburða-
maður á öllum þrem sviðum.
L. P. Kirwan, framkvæmdastjóri
Konunglega brezka landfræðifélags
ins, lét svo um mælt, að Vilhjálmur
hefði verið einn djarfasti maður
síns tíma og jafnoki Nansens og
Pearys.
VILHJALMUR STEFANSSON
Hetjuleiðir og landafundir
Vilhjálm Stefánsson má hiklaust telja víðfræðastan allra íslendinga á þessari öld, hann var í hópi
fremstu landkönnuða heims, mikilvirkur og vinsæll rithöfundur, óvenjulegt sambland af skáldi og vís-
indamanni, ódeigur að gangt. í berhögg við grónar venjur og skoðanir, vegna hinnar víðfrægu þekkingar,
sem hann hafði aflað sér gegnum frumheimildir frá ýmsum tímum víðsvegar að úr heiminum.
HETJULEIÐIR OG LANDAFUNDIR hefir sérstöðu meðal bóka Vilhjálms Stefánssonar að því leyti,
að hún fjallar ekki um hans eigin könnunarferðir, en er safn af frásögnum um landafundi, þar sem
landkönnuðirnir segja sjálfir frá, félagar þeirra eða samtíðarmenn, en skýringar og athugasemdir lætur
Vilhjálmur fylgja, í senn fróðlegar og skemmtilegar eins og vænta má.
HETJULEIÐIR OG LANDAFUNDIR skýra frá því hvernig sæfarendur frá Miðjarðarhafslöndum sigldu
út um Njörvarsund á 4. öld f. Kr. héldu norður í höf og komust allt norður fyrir ísland, þegar Evrópu-
menn fóru fyrst yfir Atlantshaf á 6. öld: þegar Kínverjar fundu Norður Ameríku um aldamótir. 500,
þegar Leifur heppni fann Vínland, og þegar rómanskar þjóðir fundu Suður Ameríku, svo nokkuð
sé nefnt.
Að vissu leyti er bók þessi ágrip af
veraldarsögunni, þar sem landkönnuðirn-
ir sjálfir segja frá, allt frá Pyþeasi til
Pearys.
Ein glæsilegasta jólagjöfin á bókamark
aðinum. En á öllum tímum verðmæt eign,
þeim sem um höfin sigia eða kynnast
vilja i lifandi frásögn, sögu iandaleitar
frá fortíð til nútíðar.
'SEBB
BÓKAÚTGÁFAN HILDUR
—fi1*.':*--- m . Atism&