Vísir - 20.12.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 20.12.1962, Blaðsíða 12
12 V i SIR . Fimmtudagur 20. desember 1962. Viðgeiðir. Setjum f rúður, tdtt um upp glugga. Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við bök Simi 16739.____________________ Hreingerningar. Vanir og vand- virkir ..íenn. Sími 20614 Húsavið gerðir Setjum i tvöfalt gler o.fl. og setjum upp ioftnet Sími 206)4, Tek að mér alls konar innrétt- ingar og innismíði. Sími 34629. Glófteppa- og húsgagnahreins un í heimahúsum. Sírrú 20155. Hólmbræður. Hreingemingar. — Sími 35067. Hestamenn athugið. — Sauma yfirbreiðslur á hesta eftir pöntun- um, hef til skeifur, múla og hina margviðurkenndu Nylon-tauma og margt fleira, opið frá kl. 6. — Leð- urvinnustofan Laugavegi 30 B, gengið upp sundið. Hjúkrunarkonu, sem vinnur úti fyrri part dagsins, vantar fóstur fyrir 2ja ára dreng gegn góðri greiðslu. 2 frídagar í viku. Uppl. í síma 11794 seinni partinn í dag. Hreingerningar, vanir og vand- virknir menn. Sími 22050. Reykvíkingar. Ferðafólk. — Fram- leiði leðurtöskur utan um ferða- tæki, af öllum stærðum. Sömuleið- is skólatöskur og ódýr leðurbelti. Geri við skóla- og skjalatöskur, set hanka á innkaupatöskur. Opið kl. 2 — 6. Leðurvinnustofan Lauga- vegi 30 B, sími 32975. Húsráöendu;. — Látið okkui leigja. Það kostar yður ekk neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. bakhúsið Sími 10059. Ung barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herb. íbúð frá 1. jan. Uppl. í síma 10018. Sjómaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma_ 11082. Ungur maður óskar eftir her- bergi helzt í Austurbænum. — Sími 37900. Reglusaniur niaður óskar eftir herbergi strax eða frá áramótum. Sími 13595. _ . , . ■ Arsfyrirframgreiðsla. 3 herbergi Frimerkjasafnarar. Danskur mað I og eldhús óskast til Ieigu strax eða . janúar jggg Þrennt fuuorg ið í heimili. Reglusemi. Sími 15761 og 14239. ur óskar að hafa samband við frímerkjasafnara. Þarf að skrifa dönsku, þýzku eða ensku. — Carl Sörensen, Hovedgaden 92, Tinglev, Danmark. Hjartanlegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andiát og jarðarför móður okk- ar og tengdamóður Jóhönnu Eggertsdóttur Briem Eggert Einarsson Magnea Jónsdóttir Ingibjörg og Eyjólfur Eyfells Svanbjörg Einarsdóttir Valgerður Einarsdóttir Stefán Ólafsson Páll Einarsson Gyða Sigurðardóttir Vilhjálmur Einarsson Jórunn Guðmundsdóttir. Á þriðjudag tapaðist við af- greiðslustörf í verzí. Skóval gull- hringur með rauðum steini. Finn- andi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 17055. Tapazt hefur grár parkerlindar- penni, sennilega annaðhvort i póst- húsinu eða sundlaugunum. Finn- andi góðfúslega hringi í síma 22180 eða 32822. Grábröndóttur köttur hefur tap- azt frá Sóleyjargötu 27. Finnandi vinsamlegast geri aðvart f síma 1Ó460. Gleraugu í svörtu leðurhúsi töpuðust 18. þ.m. Sennilega í Brautarholti. Sími 19345. Dökk homspangargleraugu töpuðust sl. laugardag um Grett- isgötu, Skipholt að Tónabíói. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 11896. Sófasett til sölu Vandað nýtt danskt sófasett úr tekk með lausum svampsessum, sófi og 2 stólar til sölu á Stýrimannastíg 3 neðri hæð. Geymslupláss vantar Trésmið vantar geymslupláss fyrir verkfæri o. fl. Æskilegast í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Sími 33879 í kvöld og annað kvöld. Volkswagen sendiferðabíll 1955 til sölu má borgast með vel tryggðu skuldabréfi. Skipti koma til geina á 6 manna bifreið. Skoda Station ’57 mjög vel með farinn. Báðir þessir bílar eru til sýnis £ dag. Uppl. í síma 16289. Jólagjafavörur í úrvali á Langholtsvegi 51. Einnig ný Braun hrærivél með öllum aukatækjum. Sími 33681 til kl. 6. Eftir kl. 6 18476. Handrið - Hliðargrindur Smíðum úti og innihurðir svalagrindui og hliðgrindur úr járni Vélsmiðjan Sirkil) — Sími 24912 og 34449 Sparið tímann - Notið símann Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. — Sendum um allan bæ. Straumnes Simi 19832. Matarkjörið, Kjörgarði HEITUR MATUR — SMURT BRAUÐ — Simi 20270. 'V* selur Seljum i dag og næstu daga: Singer Vogue ‘62 ekinn 7 þús km. Volksagen rúgbrauð ‘60. - Dodge Pick-up ‘54. Plymouth ‘47 á góðu verði Orvalsgóður Dodge Weapon ‘53 með 15 manna húsi. Austin Gipsy ‘62. Óskum eftir Comef ‘62, Falkon ‘62, Mercedes Benz ‘62, S-modelið í skiptum fyr ir Volkswagen ‘62. 3ifreíðasalan Borgartúni 1 Simai 18085 og 19615 - Heima -Mmi 20048. Sumarbústaður Sumarbústaður til sölu eða í skiptum fyrir annan á Þingvöllum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 17. jan. merkt —ÁS 2304 — HR EíNGEnHI NC fíf'ELftGIÐ 1 ÆSL. ±A \/ANlR MrNM FÚérð G0Q VI N N/l Sim,SSQ0S -V HJÚLBARÐA Fyrirliggjandi. HRAUNHOLT ' v/ Miklatorg. Opið frá 8-23 alla daga. Sími 10300. Kjörgarðs- kaffi KJÖRGARÐI '<1 9—6 alla virka daga Salurinn fæst einnig ieigður á kvöldin og um fielgar fyrir fundi og veizlur. Vlatar- og kaffisala frá 'ÖRGARÐSKAFF' 'ími 22206. — SMURSTÖÐIN Sælúni 4 - Seljum allar tegundir af smuroliu F'.’ót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KAROLÍNA. Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksöluin. HÚSGAGNASKALINN. Njálsgötu 112 kaupii og selur notuð hús gögn errafatnað. gólfteppi og fl Simi 18570 (00C AV.i.C* *W. I IrMika.NV.sv Söluskálinn á Klapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. A börn, nnglinga og fyllorðna. Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeild. Hafnavstr. 1 sfmi 19315. DfVANAR allai stærðir fyrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr ”-'n Miðstræti 5 slmi 15581 Frímerki. Kaupi frimerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749- Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir og sterkir, Laug-veg 68. inn sundið. Sími 14762. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Má'1 verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonai — Skólavörðustie ! 28 — Sími 10414 Enskt Wilton gólfteppi til sölu 3x4 yds. Verð kr. 4.800,00. Sími 17964. Karlmannaföt til sölu, ónotuð. Verð kr. 1000 kr. Unglingskápa á kr. 800.00. Sími 33728. Sem nýtt „BIaupunkt“ bílút- varpstæki og „Telefunken" plötu- spilari til sölu. Uppl. Njálsgötu 60 niðri. Danskur stofuskápur til sölu. — Uppl. eftir kl. 5 í síma 10106. Rafhaeldavél. Notuð og vel með farin eldavél er til sölu að Fálka- götu 22. uppi. Sími 18149. Kápa og kjóll til sölu. Sími 334- 08 eftir kl. 5. Til sölu nokkur stykki af snið- ugum smáborðum, sem hægt er að leggja saman. Ný gerð, góð jóla- gjöf. Einnig amerískur fjölritari, rafmagnseldavél og skrifborð. Til sýnis á Reynimel 22, sími 16435. Til sölu rafmagnsrakvél, klæða- skápur, herraföt, lítið notuð og smoking. Sími 14636. Hvolpur til sölu. Hreinræktað colly-kyn. Uppl. Grenimel 13 (h. dyr). Vil kaupa skrifborð, ógallað, — ekki gamaldags, ca. 130x65 cm (ekki nákvæml.). Sími 36311. Til sölu góður klæðaskápur. Uppl. í síma 33905. Vil kaupa eilífðarflass. — Sími 23664.____ _________________ 14 manna borð, ómálað, til sölu. Selst ódýrt á Grettisgötu 22. ísskápur. Svo til ónotaður ísskáp ur til sölu. Uppl. í síma 38210. Til sölu matrósaföt, vel með far- in á 5 — 7 ára og kápa á 8 — 10 ára telpu Uppl. í 'síma 35092. Ferskjur í 5 kg. dósum. Verzlun Gunnars Gíslasonar, Grundarstíg 12,símil3955.___________________ Til sölu. Litið notuð kjólföt. — Uppl. í símá 34112. Barnakarfa og dökk drengjaföt til sölu. Uppl. í sima 34602. Jólagjafavörur í úrvali á Lang- holtsvegi 51. Einnig ný Braun hrærivél með öllum aukatækjum. Sfmi 33681 til kl. 6, eftir 6: 18476. Nýr tenór-saxófónn til sölu. — Uppl. í síma 37156. Barnakarfa á hjólum til sölu. Simi 18158. Notaður ísskápur til sölu. Uppl. í síma 18402. • Harmonika, 80 fasa, óskast til kaups. Á sama stað til sölu 32 fasa harmonika, selst ódýrt, sími 34036. Eldhúsborð og kollar, símahillur o.fl., ódýrt. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 18570. ■3, Sófasett, vandað nýtt danskt sófasett úr tekk með lausum svamp-sessum, sófi og tveir stól ar til sölu að Stýrimannastíg 3, neðri hæð. 1 Buick ’57, glæsilegui, til sýnis og sölu. Benz ’57 gerð 190 í skiptum fyrir Land rover '62. Benz iiesel '54 8 to.ma yfir- jyggður. Landrover-jeppi '55, mjög góður Höfum kaupanda ac Mosckwitsh ’59 og Dpel ’55, mega ve.a ryðgaðir með lélegt lakk, útborgun 20 30 þús. Volvo Amazon 59 skipti á eldri gerð. tWf I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.