Vísir - 22.12.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1962, Blaðsíða 2
2 V1SIR . Laugardagur 22. desember 1962. BRYNDREKINN Þetta er spennandi bók, er allir, ung- ir sem eldri, geta lesið sér til fróð- leiks og skemmtunar. Vönduð bók. Þessi saga, BRYNDREKINN, byggist á sönnum atburðum. Hún gerðist aðallega í New York í Þrælastríðinu og segir frá sænska hugvitsmanninum John Ericsson, sem með- al anna s fann upp skipsskrúfuna, og baráttu har.s við skrh'finnsku og skilningsleysi samtíðar sinnar. Um síðir, þegar allt virtist komið í óefni fyrir Norðurríkjunum, varð ekki lengur hjá því komizt að leita fulltingis hans, og brynvarða herskipið hans, „Montior“, skipti sköpum með sjóherjum Norður- og Suðurríkjanna, og það gerði í einu vetfangi alla herskipallota veraldarinnar úreltan. Heillandi ástarsaga milli Norðurríkjamanns og Suðurríkjastúlku er ofin inn í söguna, auk æsilegra frásagna um spellvirki, njósnir, mannrán og morð. Auk þeirra, sem mest koma við sögu, er brugðið upp myndum af mörgum helztu valdamönnum Bandaríkjann frá þessum tímum, þeirra á meðal Abraham Lincoln. LAUGAVEGI 90-92 SALAN ER ÖRUGG HJÁ OKKUR Höfum ávallt á biðlista kaupendur að öllum smærri og stærri teg- undum bifreiða. SALAN ER ÖRUGG HJA okkur GLEÐILEG JÓL! AUSTURSTIIÆTI Buick ’57, glæsilegur, til sýnis og sölu. Benz ’57 gerð 190 f skiptum fyrir Land- rover ’62. Benz iiesel ’54 8 to.ma yfir- oyggður. Landrover-jeppi ’55, mjög góður Höfum kaupanda ac Mosckwitsh ’59 og Opel ’55, mega ve.a ryðgaðir með lélegt lakk, útborgun 20—30 þús. Volvo Amazon '59 skipti á eldri gerð. JOLADRYKKURINN BÖRNIN VELJA FIZZIES JÓLADRYKKJATÖFLUR ÖDÝRT — HANDHÆGT fást í matvörubúðum. FIZZIESUMBOÐIÐ ANGLI - SKYRTA er géð féBagjöf A N D R É S , Laugaveg 3. ALLIR eru ánægðir með Vegleg jólagjöí — nytsöm og varanleg. Góð/r grcidsluskllmilar. Scndum um allc land. NILFISK heimsins beztu ryksugu. O. KORNERUP-HANSEN Siml 12606. Suðurgðlu.IO, TRELLEBORG H JÓLBARÐAR Fyrirliggjandi. HRAUNHOLT v/ Miklatorg. Opið frá 8-23 alla daga. Sími 10300. TRÚLQFUNARHRINGAR Garðar Ólafsson ÚRSMIÐUR LÆKJARTORGI Sími 10081 JÓLAMARK- AÐURINN Bergstaðastræti 15 Kvenpeysur — Golftreyjur og Blússur í miklu úrvali — Sokkabuxur barna. — Alls konar gjafavörur og leikföng. Crep-sokkar kvenna og bama. JÓLAMARKAÐURINN Bergstaðastræti 15. ALLAR HELZTU máBRiingarvörur ávallt fyrirliggjandi SENDUM HEIM HELGI MAGNUSSON & CO. Hafnarstræti 19. Símar 13184 - 17227

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.