Vísir - 22.12.1962, Blaðsíða 9

Vísir - 22.12.1962, Blaðsíða 9
VÍSIR . Laugardagur 22. desember 1962. 9 borgin í dag Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema la ^ardaga kl 13-17 HoltsapóteK og Garðsapötek eru opin virka daga kl. 9—7. I; igar- daga ki. 9 — 4. heigidaga kl 1—4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl 9-7 laugardaga kl 9-4 Næturvarzla apóteka: 15. til 21. desember: Ingólfsapótek. ÚtV arpið Laugardagur 22. deseniber. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 13.00 Óskalög sjúklinga. — 14.40 Vikan framundan. — 16.30 Danskennsla. — 17.00 Æskulýðs- tónleikar, kynntir af Hallgrími Helgasyni. — 18.00 Útvarpssaga barnanpa: „Kusa í stofunni" eftir Önnu Cath.-Westly, XVII. lestur og sögulok (Stefán Sigurðsson þýð ir og les). — 18.30 Tómstunda- þáttur unglinga — 20.00 Á bóka- markaðinum. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok & MUNIÐ jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar I ■ ........... Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 11660 Það er, alveg hræðilegt, að ég skuli hafa gleymt hvað ég ætlaði að segja við þig -p nú neyðumst við til að tala þangað til ég man hvað það var. Ljósakúlur újóla- trjúm í bæuum stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Að öllum líkum fer meiri hluti dagsins í undirbúning jól- anna, en allt slíkt er nú að komast á lokastig. Þú ættir ekki að ræða kostnaðarhlið há- tíðarinnar nú. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Láttu maka þínum eða félaga eftir stjórn á jólaundirbún- ingnum og hafðu eigin skoðanir ekki mjög á lofti þar eð þær kynnu að mæta andspyrnu meiri hluta fjölskyldunnar. Tvíburarnir,' 22. maí til 21. júní: Fullar horfur eru á því að talsvert mikið verði hjá þér að gera í dag, jafnvel eitthvað i sambandi við vinnustaðinn, en þó erilsamast heima fyrir. Krabbinn, 22. júní til/23. júlí: Allt bendir til þess að dagurinn verði þér fremur léttur sérstak- lega fyrri hlutinn og þá er gott að sinna börnunum vel. Ræddu sem minnst um fjármálin þegar líður á kvöldið. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Aðal athafnasvið dagsins ætti að vera sem mest heima fyrir hjá þér í dag og sértu búinn að ljúka undirbúningi fyrir jóla- hátíðina, þá geturðu boðið kunningjunum heim. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Ef þú þarft að vera eitthvað á ferðinni í dag þá er betra fyr- ir þig að nota dagsstundirnar til þess heldur en kvöldið, en þá hættir þér nokkuð til slysa. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér ættu að berast einhverjar jólagjafir jafnvel í dag, þótt sunnudagur sé, frá vinum og ættingjum. Þú ættir ekki að dvelja meðal kunningja þinna í kvöld. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þrátt fyrir allt, þá er hætt við að þú kunnir að verða fyrir talsverðri mótstöðu í dag og þér væri því ráðlegt að halda ekki skoðunum þínum stfft fram sérstaklega í kvöld. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.' des.: Leitastu við að eftirláta öðrum framkvæmd viðfangsefn anna sem mest í dag, þar eð þreyta leitar nú á þig. Þetta lagast þó mikið á morgun. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Deginum væri bezt varið í þágu undirbúnings fyrir jólin á heimilinu, fremur en að vera á ferðinni til að hitta ættingja og kunningja. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú gerðir vel i þvf að líta til foreldra þinna eða einhverra eldri aðila í sambandi við jólin til hjálpar þeim eða eitthvað slíkt. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Reyndu að láta liggja vel á þér þrátt fyrir að ýmislegt geti reynzt þér mótsnúið og að þú þurfir að vinna talsvert í dag til undirbúnings jólanna. Að fyrirmælum bæjaryfirvalda 'hefur Rafmagnsveita Reykjavíkur í ár og undanfarin ár séð um lýs- ingu á jólatrjám, sem sett hafa verið upp á torgum í hinum ýmsu hverfum bæjarins. Það hefur viljað koma fyrir, að einhverjir óráðvandir menn hafa hnuplað Ijóskúlum af trjánum, sér- staklega þeim sem eru í seilingar hæð. Þannig hafa stundum horfið Sjónvarpið Laugardagur 22. desember. 10.00 Carton Carnival. 11.00 Captain Kangaroo. 12.00 The Adventures of Robin Hood. 12.30 The Shari Le;is show. 13.00 Current Events. 14.00 Saturday sport time. 16.30 It’s a Wonderful World. 17.00 The price is right. 17.30 Phil Silvers. 18.00 Afrts News. 18.15 Special. 18.25 The captain’s corner. 18.30 The rig picture. 19.00 Candid camera. 19.30 Perry Mason. 20.30 Vanted, dead of alive. 21.00 Cunsmoke. 21.30 Have gun — Will travel. 22.00 The Garry Moore show. 23,00 Northen lights playhouse. „Mildred Pierse” Finar Edition News. Messur Dómkirkjan. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigssókn. Jólasöngvar 1 há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnasöngflokkur frá Hlíðaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Þor- steinsdóttur. Guðný Guðmunds- dóttir Ieikur einleik á fiðlu. Séra Jón Þorvarðsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Magnús Runólfsson. Garðsprestakall. Hafnarfjarðar- kirkja. Æskulýðsguðsþjónusta með aðstoð Hraunbúa kl. 11. Kálfatjörn. Æskulýðsguðsþjón- usta með aðstoð skáta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Ensk jólamessa kl. 4. Séra Jakob Jóns- son Langholtsprestakall. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Engin síðdegis- mlessa. Séra Árelíus Níelsson. frá 10—40 Ijóskúlur af tré. Það skal tekið fram, að þessar ljóskúlur eru gerðar fyrir lága hættulausa spennuí og þær er ekki hægt að nota í húsum fyrir venju legar ljósalagnir. Ef þær eru skrúf- aðar f lampa í húsum, sprengja þær öryggin. Jólatrén eiga að vera friðhelg, og helzt að vera augnayndi fyrir sem flesta. Jólasöngvar í Hótíðarsal Sjé mannnskólans Eins og undanfarin ár verður samkoma (jólasöngvar) 1 hátíðasal Sjómannaskólans sunnudaginn fyr ir jól, sem nú er Þorláksmessa. Hefst hún kl. 2. Lesin verða ritn- ingarorð og sóknarpresturinn, séra Jón Þorvarðsson flytur ávarp. Þá verður almennur sálmasöngur, ein- leikur á fiðlu (Guðný Guðmunds- dóttir) og söngflokkur barna úr Hlíðaskóla syngur jólasöngva und- ir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. Nú eru ekki margir dagar til jóla, en margar þurfandi mæður koma daglega og biðja nefndina um glaðning. Góðir Reykvíkingar, ef þið ætlið að rétta hjálparhönd þá eru vinsamleg tilmæli nefndarinn- ar að þið gerið það hið allra fyrsta. Skrifstofan Njálsgötu 3 tekur á móti gjöfum og hjálparbeiðnum daglega frá kl. 10.30 til 18. Mót- taka og úthlutun fatnaðar er í Ingólfsstræti 4 og þar er opið dag- lega frá kl. 14 til 18. / I tilefni af „varnaðarorðum". Undirritaður hefur orðið þess var, að þau ummæli hans 1 út- varpsþætti 19. þ. m., að orsökin að slysi á stórgripum 1 Borgarfirði í haust hafi verið „ófullnægjandi frágangur á raflögn" hafa af ein- hverjum verið skilin á þá leið, að rafvirkinn, sem lagði lögnina í upp- hafi hafi „gengið illa frá henni". Þess skal getið, að ekki var átt við það með téðum ummælum, heldur hitt, að raflögnin, þegar siysið varð, var ekki eins og hún átti að vera. Með þökk fyrir birtinguna. Guðmundur Marteinsson. £ MUNIÐ jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Jó9npofturinn Hver sem veitir hrjáðum hér, hjálp af ljúfu geði, skapar með því sjálfum sér, sanna jólagleði. Munið að láta skerf yðar í jóla- pottinn. mun stjórna bæði hljómsveit, kór- söng og almennum söng. Allir eru velkomnir á meðan hús rúm leyfir. Það færist nú mjög í vöxt, að fólk komi saman og fagni jólunum. Það fer vel á því, að foreldrar og börn — heilar fjölskyldur — sam- einist um það að fagna þessari mestu og helgustu hátíð ársins með jólasöngvum. Jólasöngvar í Tjarnarbæ \ Á Þorláksmessu — sunnudaginn 23. des — ki. 2 e. h. verða jóla- söngvar fluttir í Tjarnarbæ á veg- um Æskulýðsnefndar þjóðkirkj- unnar og ÆSkulýðsræðs Reykja- víkur. , Ávörp flytja þeir, séra Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur og séra —Ólafur Skúlason, æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkjunnar. Lúðrasveitin Svanur mun. leika jölalög, og kórar úr Kvennaskólan- um og unglingadeild Miðbæjarskól- ans munu syngja. Einnig verður almennur söngur og verða þá kynnt ýms jólalög. Jón G. Þórarinsson, söngstjóri Söínin Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7. Útibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema laugar- daea og sunnudaga Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Ásgrímssafn Bcrgstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Árbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður I síma 180 ' Forstjóri spilavítisins hefur „Ah, þarna er hún komin. Nú Þétta verður að ganga. Ég er heyra frá herra Kenton“. undirbúið allt þannig að Tashia geri ég dálítið bragð og ungfrú viss um að við munum brátt fær sæti við borðið hjá Desmond. Tashia fær ógrynni fjár“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.