Vísir - 27.12.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 27.12.1962, Blaðsíða 2
2 V1SIR . Fimmtudagur 27. desember 1962. Stórkostleg fjölgun vinninga 16 250 vinningar Fjórbi hver miði vinnur oð meöaltali Lægstu , vinningar Kr. 1000 Samanlögð f járhæð vinninga hækkar svo milljónum króna skiptir og er nú Kr. 23.400.000.00 - ---------—.f-.................... ■ ..-....... „■ Happdrætti S. í. B. S. er við allrn hæfi, þeirra sem spila vilja um stórvinninga og hinna, er heldur kjósa, að vinningar séu sem flestir 1963 VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS 1354 VINNINGAR ÚTDREGNIR AÐ MEDALTAk. Á MÁNUÐI Öllum hagnaði happdrættisins er varið til byggingar vinnustöðva fyrir öryrkja og annarrar hjálparstarfsemi við sjúka menn og örkumla. Vinningsmiði er trygg ávísun til greiðslu á hvers konar verðmætum, sem hugurinn kann að girnast og er því sama og reiðu fé. Umboðsmenn í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi: REYKJAVlK: Vesturver, Aðalstræti 6. Grettisgata 26, Halldóra Ólafsdóttir. Laugavegur 74, Verzlunin Roði. Benzínsala Hreyfiis, Hlemmtorgi. Söluturninn við Hálogaland. Skrifstofa S. í. B. S., Bræðraborgarstíg 9. HAFNARFJÖRÐUR: Félagið Berklavörn, afgr. Sjúkrasambíg CWttHrfiarð**,. KÓPAVOGUR: Óláfur Jóhannssou, Vallargerði 84. Verzl. Mörk, Álíhólsvegi 34. Guðmundur M. Þórðarson, Blómaskálinn við Nýbýlaveg. Starf S. í. B. S. í þágu öryrkja léttir á fátækraframfærslu, lækkar skatta og stuðlar að aukinni mannúð innan sam- félagsins, samfara augljósri hagsýni í þjóðarbúskap. Láti happdrættisvinningurinn bíða eitt hvað eftir sér, þá er að hugga sig við þá vissu, að óbeinlínis eflir hver einasti viðskiptavinur happdrættisins hag sinn við það að styðja sjúka til sjálfsbjargar Dregið í fyrsta flokki þattn 10. janúar, annars 5. hvers mánaðar. Verð miðans í í. fl. er 50 krónur, endur- nýjun 50 krónur, ársmiði 600 krónur. Tala útgefinna miða er óbreytt. - Skattfrjálsir vinningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.