Vísir - 27.12.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 27.12.1962, Blaðsíða 7
t isir . Flmmtuðagur 27. ðesember 1962. i) Cec/7 Sa/nf - Laurenf: NÝ ÆVINTÝRI KARÓLÍNU — Nú skuluð þér fara að hátta. Þernan mun verða yður til aðstoðar. Þeman kom nú syfjuleg á svip, með kertastjaka í hendi, og vísaði Karólínu til herbergis, sem var hreinlegt og snoturt. Karólína sagði henni, að hún mætti fara, en þernan sagði, að henni hefði verið skipað að vera henni til aðstoðar, og þegar hún hafði hjálpað henni til að hátta, hallaði Karólína sér út af, og naut lavender-anganarinnr úr lökunum, sem minnti hana á Touraine. Stúlkan fór og kom að vörmu spori með vasann, sem rósimar voru í. Hún lagði hann á borð í nánd við hálfopinn gluggann. — Herra Lacoste, lagði ríkt á það við mig, að setja vasann hérna við opinn gluggann, í ná- lægð manns myndi sterk angan blómanna verka sem mara. Karólína brosti. Hún kunni að meta tillitsemi hans, en fannst nann næsta broslegur. — Ann ars minnti þetta hana á þá góðu gömlu daga, þegar menn voru smeykir við afleiðingarnar, ef ungar meyjar önduðu að sér rósaangan. Hún hafði verið í fangelsum, nærri brunnið inni, verið í daunillum skipsklefum og í stórhættum á sjó, í bardög- um og sjógangi og nú átti rósa- angan að vera heilbrigði hennar hættuleg!!! — Þarfnizt þér nokkurs ann- ars, frú?, spurði þernan. ^ — Nei, þakka yður fyrir. Þér megið slökkva, ég ætla að fara að sofa. Meðan hún var að sofna hugs- aði hún um Gaston og Anna — og af eigi litlum söknuði, en á hinn bóginn hafði það hresst upp á vonir hennar, að fá að sjá þá aftur, að allt hafði skyndilega farið að snúast til betri vegar fyrir henni. Og henni varð það umhugsunarefni og hressti upp á andlegan þrótt hennar, að mað- urinn, sem hafði hjálpað henni, hafði ekki reynt að nota sér að- stöðu Síná, til að knýja hana til endurgjalds fyrir hjálpina, og hún hugsaði um það hve langt var orðið síðan er hún hitti fyrir svo heiðarlegan mann! Það var að kalla hvert sæti skipað í póstvagninum. Ekillinn var að snúast kringum hesta sína og vagninn til þess að at- huga hvort allt væri í lagi, er Karólína gekk fram og aftur rétt hjá vagninum og talaði við Lacoste fulltrúa stjórnarnefndar innar, sem hafði fylgt henni á vettvang. — Já, eftir tvo daga munuð þér nú hitta mann yðar aftur. Ég get gert mér í hugarlund hve glaður hann verður, eftir að hafa búið svo lengi við óvissuna um örlög yðar. — Já, ég býst við því, sagði Karólína eins og annars hugar. — Við erum málkunnugir — við höfum hitzt við og við á stjórnmálafundum. Ég væri yður þakklátur ef þér vilduð færa honum kveðju mína, og segja honum, að ég beri hina mestu virðingu fyrir honum. — Það skal ég fúslega. Hann mun verða yður mjög þakklátur fyrir þá hjálp, sem þér hafið veitt mér. —O, það er ekki þess vert, að á það sé minnzt, en segið hon um umfram allt að hann geti treyst á þagmælsku mína, — ella gæti það vakið einhvern ó- róleika hjá honum, að konan hans fannst hjá konungssinnum í Bretagne — en það er alveg ó- þarfi fyrir hann, að vera órór út af slíku, — það kemur ekki orð yfir mínar varir. — Ég veit ekki hvernig ég . . . — Þegar ég legg áherzlu á þetta, sem ég síðast minntist á, er það vegna þess, að í París eru margir — og þeirra meðal er, því miður, Berthier — sem hafa skapað sér skakka skoðun á mér. Girondinarnir hafa jafn- vel gerzt svo djarfir, að telja mig bera ábyrgð á hvernig fór, og þó var um að ræða atburði, sem ég hafði reynt að girða fyrir. Og var það mín sök, að ég ’93 varð starfs míns vegna, að hafa nokkuþ.saman að sælda við Carrier í í Nantes. — Carrier, var það ekki hann, sem lét flytja hundruð fanga út í báta og sökkva þeim síðan á Loire-fljóti? í! i / ©PIB COPENMAGEN Læknir góður, stundum finnst mér eins og ég sé að verða gömul. — Alveg rétt, alveg rétt, ég veit þetta, og það var hræði- legt — fyrirlitlegt. Carrier varð að þola sína hegningu og það var réttmætt, en rannsóknum er haldið áfram í þessu alvar- lega og viðkvæma leiðindamáli, og — í fullri hreinskilni sagt, vilja ónafngreindir menn koma mér í fangelsi, og þeir eru enda til, sem gjarnan vildu sjá höfuð mitt fjúka af bolnum. Þeir vilja að ég verði ákærður fyrir, að hafa staðið við hlið Carriers, þegar þessir hræðilegu atburð- ir gerðust, en hvað gat ég gert? Ég harma það að vísu, að ég tók ekki ákvörðun um að að- hafast eitthvað á eigin spýtur, en fólk er svo illgjarnt, það leggur mér ýmislegt í munn, sem ég hefi aldrei sagt — í stuttu máli er ég fórnardýr T A R Z A N "THESE ROCKS AKE IVOETH áioovooo A tom!// GASPéP GKEENE. "HOVV 70 YOU K.NOW THIS?" .ítt mfm CSIAWð THE EXf'LORER WHO REP0RTE7 A80UT THE STRAN7L0PERS ALSO P’ISCOVEREP AN7 EXAÍAINEC7 THE METEOKS"5AI7 PROFESSOR 'rAT£ OUIETLV. „Eru þessir steinar 5 milljón kr. frá strandlópunum fann einnig „Fjandinn hirði strandlópana og „Sammála, héðan f frá erum við virði, hrópaði Greene. Hvernig þessa steina, og hann rannsakaði mannfræðina með", hrópaði Copy jarðfræðingar — ríkir jarðfræð- veiztu það?" þá“, sagði Teitur prófessor rólega. og Greene tók undir með honum: ingar". „Landkönnuðurinn sem sagði 8.1*8 Barnasagan KALLI og super> filntu* fiskurircri Meistarinn1 stóð og glápti þegar hann sá Kalla renna niður af fisk inum. „Maður fyrir borð", hróp- aði hann og horfði vel niður í vatnið í kringum hvalinn, en hann sá ekki Kalla. „Fjandinn sjálfur" hrópaði hann. „Halló sagði meistarinn . en ef til vill hef svaraði Kalli og svar h ur hann náð í halann á honum". Með miklum erfiðismunum gat hann snúið sér við. „Halló Kalli" ’eistari", sjáðu". Hann er inni f honum", djóm- tautaði meistarinn steinhissa „en aði draugalega, „ég er i ;Set- hvernig komst hann um borð í unni". „Hvar"? spurði næ.starinn þetta undarlega farartæki?" alveg undrandi. „Komdu niður og HJÓLBARÐAR Fyrirliggjandi. HRAUNHOLT v/ Miklatorg. Opið frá 8-23 alla daga. Sími 10300. LAUGAVEGI 90-92 SALAN ER ÖRUGG HJÁ OKKUR Höfutn ávallt á biðlista kaupendur að öllum smærri og stærri teg- undum bifreiða. SALAN ER ÖRUGG HJÁ OKKUR Leikfonga- markaður saass

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.