Vísir - 27.12.1962, Blaðsíða 8

Vísir - 27.12.1962, Blaðsíða 8
I VISIR Fimmtudagur 27. des. 1962. Ferða- ávísanir hurfu Aöfaranótt s.l, mánudags voru nokkrir menn að skemmta sér hér í bænum og þ. á m. tveir utanbæjarmenn, sem voru á leið í siglingu og hafSi annar þeirra í fórum sínum 80 ster- lingspund í ferSatékkum, sem báSir munu hafa átt. Sátu þessir menn við drykkju fram eftir nóttu, en á eftir varð sá þeirra, sem geymdi ferðatékk ana, þess var að þeir voru horfn ir úr vasa hans og vissi ekki með hvaða hætti. Gerði hann rannsóknarlögreglunni aðvart um verðmætahorfið og var nú úr vöndu að ráða, þar sem menn imir ætluðu með m.s. Guilfossi til útlanda í gær. En þegar þeir vom komnir um borð í skipið, og það að því komið að leysa landfestarnar, kom rannsóknarlögreglumaður til þeirra um borð og færði þeim fjárhæðina. Hafði hún fundizt í fórum drykkjufélaga þeirra frá þvf á mánudagsnóttunni, Taldi hann sig ekki hafa hugmynd um hvar eða hvemig peningarn- ir komust í vörzlu hans, en vissi það eitt að hann átti ekkert í þeim sjálfur. Hý gjaldaskrd pósts og síma Ný gjaldskrá er birt I dag fyrir póst og sfma og giidir hún frá 1. janúar 1963. Henni er ætlað aS auka heildartekjur stofnunarinnar um 5,7%. Svar- ar þessi hækkun til 1/10 úr vísltöiustigi. Afnotagjald tal- sima hér í Reykjavík hækkar samkvæmt hinni nýju gjaldskrá úr 500 f 535 krónur á ársfjórð- ungi. Yfirleitt hækka burðar- gjald fyrir 20 gramma bréf um 50 aura. Mynd þessi var tekin við slökkvistarfið í Blesugróf. Um tíma stóð eldsúla upp af húsinu og lýsti upp allt Hús brennur Hjá Slökkviliðinu í Reykjavík milli veggja var hálmur og annað em viðir .þess allir meir og minna var rólegt um jóiahátíðina þegar eldfimt tróð og af þeim sökum brunnir og sviðnir og sérfróðir undan er skilinn húsbruni, sem býsna erfitt að fást við eldinn. menn telja það frágangssök að varð í Blesugróf síðdegis í gær, en Meðal annars varð slökkviliðið að gera við það. þar ónýttist Iítið timburhús að rjúfa meginið af þakinu til þess búslóðar sinnar geymdi að komast að eldinum. Arni ýmislegt dót í húsinu og Enda þótt húsið standi enn uppi, brann það allt og ónýttist. Hefur mestu eða öilu í eldi. Hús þetta, sem er einlyft timb- urhús og á að gizka 50—60 fer- ^ metrar að stærð, hefur gengið und-1 ir nafninu Friðheimar. í því bjó einn roskinn maður, Árni Jóhanns-, son að nafni, og var hann heima j þegar kviknaði í húsinu um klukk- j an 4 e. h. í gærdag. Árni var staddur í eldhúsinu | þegar hann veitti því athygli að eldur hafði komizt frá eldavélinni inn á milli þilja bak við hana. Árni kvaddi strax Slökkviliðið sér til hjálpar, en þegar það kom á vett- vang, hafði eldurinn breiðzt mikið út, bæði í veggi og þak og stóð út um glugga. Bæði í þakinu og húsráðandi því orðið fyrir tilfinn- anlegu tjóni. 14729 Dregið var í happdrætti Krabba meinsfélagsins fyrir jólin, en þar var bíll í boði. Upp kom 'miði nr. 14729. Sá, sem hefur miða þannig númeraðan má vitja bílsins í skrif- stofu Krabbameinsfélagsins í Suð- urgötu 22. Asbjörn Olafsson gaf 100 þús. kr. í Vetrarhjúlpina Starfsemi Vetrarhjálparinnar hef ir aldrei gengið betur en að þessu sinni, enda gaf einstaklingur, Ás- bjöm Ólafsson, 100 þúsund krón- ur til starfseminnar að þessu sinni. TOGARAHASETIBRANH INNI f KÁETUNNI 10 aðrir sluppu við illun leik upp Á jólamorgun varð banaslys á brezkum tog- ara hér við land rétt út af Dýrafirði. Eldur kom upp í káetu háseta á tog aranum Wyre Majesty frá Fleetwood um miðja nótt, þegar ellefu háset- ar voru sofandi þar niðri. Öllum nema ein- um tókst að komast upp úr káetunni. Þrír menn af áhöfninni til viðbótar voru svo illa farnir, einn af brunasárum en hinir vegna kolsýringseitrun- ar og sóts í lungum, að þeir liggja nú í sjúkra- skýlinu á Þingeyri. Enginn veit með vissu hvern- ig eldur þessi kom upp. Hann virtist vera aðallega í borði á miðju ■ gólfi káetunnar. Eldur var ekki mikill, en glóð og geysimikill reykur. Einn skipverjanna vaknaði upp við það að káetan var öll full af reyk og gekk hann á röð félaga sinna og vakti þá. Þeir komust sem fyrr segir tíu út, en þá var reykjarmökkurinn orðinn svo svartur og þykkur, að útilokað var að nokkur kæm ist þar niður til að bjarga ellefta manninum. Káetudyrunum var nú lokað, svo að sem minnst loft kæmist Framh. á bls. 3. Vísir átti í morgun stutt samtal við Magnús Þorsteinsson, sem ver ið hefir framkv.stjóri Vetrarhjálp- arinnar undanfarin ár, og komst hann svo að orði, sem getið er hér að framan. Rómaði hann mjög ör- Læti borgarbúa, sem styrktu Vetr- arhjálpina betur en nokkru sinni fyrri, og hefir hann beðið blaðið að færa almenningi þakkir fyrir stuðninginn, en fyrst og fremst þakkar hann höfðingsskap Ásbjarn ar Ólafssonar, og munu allir taka undir með honum í því efni. í fyrra gáfu Reykvíkingar 199 þús. kr. en að þessu sinni söfnuð- ust 220 þús. kr. og síðan bætti Ásbjörn 100 þús. kr. við. Það gerði að,verkum, að hægt var að auka hjálp við þau heimili, þar sem þörfin var brýnust. Vísir vill taka undir með Magn úsi Þorsteinssyni og þakka þeim. sem sýndu Vetrarhjálpinni örlæti og veittu samborgurum sínum þannig jólaglaðning. Ökuferiin hafnuði Síðla nætur, aðfaranótt jóladags, var bifreið ekið á ljósastaur á Rauð arárstíg með þeim afleiðingum að bíliinn stórskemmdist, staurinn brotnaði og tveir menn í bílnum meiddust. í þessu sambandi skal það og tekið fram að ökumaður bifreiðar- innar var bæði réttindalaus og ölv- aður. Tildrögin að óhappi þessu voru þau að á aðfangadag hittust fjórir piltar, en einn þeirra hafði liaft bifreið til viðgerðar, en taldi sig vera búinn að gera við hana. Til að ganga enn frekar úr skugga um að svo væri bauð hann félögum sín um í ökuferð um bæinn, en jafn framt voru þeir nestaðir með vin föng og voru allir meira eða minn.-i undir áhrifum. Þegar Ieið á nóttina voru þeir á ferð eftir Rauðarárstígnum, en sá, sem ók, var réttindalaus, auk þess sem hann var ölvaður. Missti hann stjórn á farartækinu, sem lenti með miklu afli á ljósast.aur, þannig að Framh. á bls. 3. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.