Vísir - 06.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 06.10.1962, Blaðsíða 12
VlSIR . Laugardagur 6. október 1962. “"Wfflim •>íSMíS$í VÉLAHREINGERNINGIN -Ó5a Vönduð vinna. Vanir menn. »_•_•_ ®íii: ••v.v Hafnfirðingar! Stúlkur óskast í kvöldverzlun (vaktavinna). Uppl. í síma 51333. Stúlka óskar eftir kvöldvinnu við ' afgreiðslustörf eða annað. Uppl. í síma 36509. Ung stúlka óskar eftir léttri at- vinnu. Uppi. í síma 22736._____164 10—12 ára telpa óskast til að gæta drengs á öðru ári frá kl. 2—6 UpplL í síma_33687.__________ Voga- og Heima-búar. — Við- gerðir á rafmagnstækjum og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 11, slmi 33-9-32. Þ R I F Fljótleg. Þægileg. Simi 35-35-7 Kona óskast til að ræsta skrif- stofu og kaffistofu. Vélsmiðjan Járn hf. Síðumúla 15. Uppl. ekki i síma. __________(71 Óska eftir stúdent til að hjálpa ungling í tungumálum og reikning. sími 23571. 154 Lærið vélritun. 7 klukkutíma öruggur lærdómur. Talið hagnýta Spönsku á tiu dögum. Kennsla 8 að morgni til 9 eftir hádegi, einnig laugardaga og sunnudaga. Sími 14604. 157 Gulgrænn gæfur páfagaukur hefur tapazt. Fundarlaun. Sími 23288. 143 Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum I tvöfalt gler, o. fl. Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa í sveitum víðs vegar um landið. Til greina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar. Ráðningar- stofa Landbúnaðarins, si'mi 19200. Hrcingerningar. Vanir menn. — Sími 35067. Hólmbræður. Heimasaumur Kona óskast til að taka heimasaum. Uppl. í síma 22925. 149 FÆÐI Tek menn í fæði. Uppl. i síma 37015. ________ (124 Gulur kvenhanzki tapaðist í gær I miðbænum. Vinsamlegast skilist á afgr. Sjúkrasamlags víkur. R- Verzlunarmaður óskar eftir fæði 1 prlvathúsi, helzt I Austurbænum. Tilboð merkt: „FÆÐI“ afh. Vísi. (134 Starfstúlka. — Herbergi óskast. Stúlka óskast til starfa í þvottahús úti á landi. Herbergi óskast. fyrir námsmann. Sími 34766. Starfskona Kona óskast til baksturs 2—3 tlma á dag. Uppl. 1 síma 24631. Húsnæði skast Skrifstofustúlka (bandrísk) óskar eftir 3 herbergja íbúð, helzt I Vesturbænum, sem fyrst. Upplýsingar I slma 19331 eða 37121. Harmonika óskast. Notuð 80 bassa ha.rmoníka óskast keypt. Til greina kemur minni harmonika. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis sem fyrst merkt: Harmonika Stúlkur óskast Stúlkur óskast i bakari. Uppl. í bakarii A. Bridde Hverfisgötu 39. , Lóðareigendur — byggingameistarar Stórvirk ýtuskófla ásamt vörubílum til ieigu. Tökum að okkur að fjarlægja moldhauga og grjót og gröfum fyrir húsum. — Sími 14965 og að kvöldinu 16493. Vélsmiðjan Bjarg.____ Sendisveinn Sendisveinn óskast nú þegar V2 eða allan daginn. Ludvig Storr Laugaveg 15. Iðnaðarhúsnæði 80 fermetra iðnaðarhúsnæði I miðbænum til leigu frá 1. nóv. Upplýsingar 1 simum 35000 og 34492.___________________ Píanó til sölu. Svarað I slma 32728 kr. 2 e. h. Laugardag____ Húsmunir til sölu vegna brottflutnings er til sölu amerísk rúm, radíófónn, (Sterio) sófasett og ýmis fatnaður. Einnig kandiskur Muskrat pels og mart fleira. Uppl. I síma 37993. Blikksmíða-nemi Nemandi óskast. Breiðfjörðsblikksmiðja og tinhúðun. Sigtún 7 Sími 35000. Prentum á serviéttur fyrir fermingarveizlur og önnur tækifæri. Símh 33548. ■Aiálí ®:WS^áái&ííS!«:5,.v;,i Húsráðendur. — Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B bakhúsið, sími 10059. íbúð. Vantar strax 3—4 her- bergi. Fyrirframgreiðsla. — Símar 18450 og 20920. Herbergi óskast. Uppl. I síma 10437. 156 íbúð i kjallara við miðbæinn til leigu. T.d. hentug fyrir tvær stúlk- ur. Tilboð merkt „Reglusemi 15“ sendist Vísi. 161 Ungan arkitekt vantar húsnæði 2 — 4 herbergi og eldhús, 1. nóv. eða síðar. Fyrirframgreiðsla. Sími 12204. 152 Kona óskar eftir einu herbergi. Upplýsingar að Framnesveg 30 neðstu hæð frá kl. 3—5 I dag, ekki I síma. (145 Herbergi óskast helst í Klepps- holtinu. Uppl. I síma 13203 frá kl. 5—8. 172 Iðnaðarhúsnæði til leigu 45 ferm. hentugt fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 34019. 165 íbúð 2 — 3 herbergi og eldhús óskast til Ieigu nú þegar. Sími 20393. Gott svalarherbergi með inn- byggðum skápum til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. I síma 23152. 128 Herbergi óskast fyrir 2 reglu- samar stúlkur. Slmi 51371. Einhleypur maður óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ. m. merkt: Einhleypur. (175 t-o-fíiri t-Trij Stofa til Ieigu á Laugarrásveg 65. Uppl. á staðnum. (174 Óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Þrennt fullorð- ið. Einhver fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 12482. (178 - Félagslíff - KFUM A morgun Kl. 10.30 f.h. sunnu- dagaskóli. Kl. 1.30 e.h. drengja- deildirnar. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma. Vetrarstarfið hefst. Séra Jónas Gfslason talar. Fórnarsam- koma. Af sérstökum ástæðum er ti) söiu mjös góður Chevrolet '59 „ cyl. beinskiptur, 4ra dyra með aðeins 40 bús kr. útborgun Bíla og bíipartasalon Hellisgötu 20 - Hafnarfirð' Sími 50271 RÖST getur ávallt boðið yður fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna fólksbifreiðum. — Höf- um einnig á boðstólum fjölda Station sendi og vörubifreiða RÖST leggur áherzlu á að veita *ur öruesa biónustu OKKAR ET 1-1025 op við erum á Lauearvem 146 Röst s.f. HÚSMÆÐUR. Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sími 19832. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tölcum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr ur'n Miðstræti 5 sinii 15581 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, -errafatnað, gólfteppi og fl Sími 18570. (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. - Sirni 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir, litaðar Ijsmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54 Hréingerning íbúða. — Kristmann, sfmi 16-7-39. (430 INNRÖMMUM álverk, ijósmynd- ir og saumaðar myndir Asbrú, Grettisgötu 54 Simi 19108. — Asbrú, Kiapparstlg 40 - SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fiiót og gðð afgreiðsla. Simi 16-2-27. Hreingemingar, gluggahreinsun. Fagmaður 1 hverju starfi. — Sími 35797. Þórður og Geir. Tii sölu ódýrt: 2 borðstofueikar- skápar, útskornir, til sýnis Hring braut 47, 4. hæð til hægri eftir kl. 2 í dag.___________________(ÍTO Notuð ritvéi óskast ti Ikaups. Má vera þung. Sími 13080. Nýlegt Ð.B.S. reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 12091. 166 Til söiu notað mótatimbur. Sími 32015. 147 Til sölu vökvasturtur. Sími 34292 140 Til sölu er ný Victoria. Uppl. I sima 15587._________________ 142 Vil kaupa notaða ferðaritvél. Uppl. í slma 33065.____________141 Hover þvottavél em ný minni gerð, til sölu. Verð kr. 4000.00. Sími 37404 eftir hádegi. Skápur með tveim innbyggðum rúmum, fer vel I stofu er til sölu. Uppl. I símunum 16694, 32445 og 36139. 163 Barnavagn óskast. Sími 13186. Tækifærisgjafir á góðu verði. — Myndabúðin. Njálsgötu 44. Vil kaupa 2 telpnareiðhjól. Uppl. í síma 32041 \ Barnavagnar. Nýir og notaðir barnavagnar. einnig kerrur með skermi og skermlausar. — Barna- vagnasalan Baldursgötu 39. Sími 20390. Seijum og kaupum alls konar vel með farna notaða muni. Vörusalan Óðinsgötu 3._______________(2592 Lítið notaður ameriskur barna- vagn til sölu. Fataskápur óskast á sama stað. Uppl. I slma 19884. 162 Ný svört Ramgarnsdragt til sölu verð 1500. kr. Uppl. Haðastíg 16. 160 Góðar heimabakaðar smákökur og tertubotnar til sölu á Tómasar- haga 21 risíbúð. Sími 18041 Geym- ið auglýsinguna._____________155 Tau-skápur til sölu. Upplýsingar I síma 34596. 159 Lítið drengjareiðhjól óskast. Sími 34716. Stofuskápur til sölu á Grettis- götu 94 miðhæð. Borð og fjórir stólar til sölu á Mosabarði 12 Hafnarfirði. Tveir bókaskápar úr eik til sölú, upplýsingar I sfma 14630. (148 Bamavagn. Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 36707. 150 Heimavinna. Til sölu Passap prjónavél, Vitassokkaviðgerðarvél, kassaþvinga og hnappa- og spennu- pressa. Uppl. í síma 32961. (151 Til sölu nýlegur Cilver Cross barnakerra með skermi. Einnig barnaróla. Sími 22108.______(144 Til sölu 2 dívanar kr. 500 báðir og sófaborð útskorið, vel með farið ódýrt. Sími 32085.__________ 146 Sænsk fermingaföt á 12 og 14 ára til sölu. Upplýsingar í síma 12910, 168 Radogrammofónn til sölu. Uppl. í síma 12910. 169 Tatra ’47. til sölu, mótor, g(r- kassi, dynamór, drif og hásing. Einnig dekk á felgum og sæti o.fl Uppl. í síma 50502.________171 Vandaðar kojur og svefnstóll til sölu. Sími 23854. (173 Verksmiðjustörf Viljum ráða nú þegar nokkra laghenta menn til starfa í verksmiðju vorri. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR h.f. Blaðaútburður Vantar börn til þess að bera út Vísi í þessi hverfi: Austurstræti j Seltjarnarnes Upplýsingar á afgreiðslunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.