Vísir - 04.01.1963, Blaðsíða 7
VlSIR . Föstudagur 4. janúar 1963.
7
*
Þegar stjórn Castros á
Kúbu fer að safna og gefa
út verzlunarskýrslur fyrir
árið 1962 getur verið áð
einkennilegur útflutnings
Iiður sjáist í þeim. Það er
ekki víst að það verði auð
velt að finna þessum sér
stæða útflutningi númer
eða stað í tollaskránni
því að vörutegundin kaU
ast „lifandi menn“ eða
„fangar“.
Á sjálfan jóladaginn fluttu
Kúbumenn út til Bandaríkjanna
1113 fanga og var kaupverðið
um 2,2 milljarðar króna sem
greiddust við afhendingu í mat-
vælum og læknislyfjum. Var það
bandarískt flutningaskip, . sem
flutti greiðsluna til Havana.
Hönd selji hendi.
Kúbumenn litu á þetta sem
alger verzlunarviðskiptr. Þegar
komu hins bandaríska flutninga-
skips seinkaði til Havana, frest-
aði Castro einnig að veita föng-
unum brottfararleyfi. Það var
ekki fyrr en skipið var komið í
úr innrásarliðinu, 200 komust
undan, en um 1200 voru teknir
höndum. Sá hópur var ailur Ieidd-
ur fyrir rétt og þar sem þetta
voru nær allt saman flóttamenn
frá Kúbu voru þeir sakaðir um
landráð. Óttuðust margir þá að
áfram yrði haldið þeim dóms-
málum, sem stjórn Castros hafði
staðið fyrir allt frá valdatöku
sinni, en niðurstaðan hefur verið
önnur. Fangarnir hlutu að vísu
langa fangelsisdóma, en Castro
lét fljótt í það skína, að hann
kærði sig ekkert um að þurfa
að halda þessum mikla fjölda
um, en Bandaríkjastjórn var ekki
sérlega urn að greiða það í slíkum
gjaldmiðli, þar sem slíkt væri til
þess fallið að styrkja Castro-
stjórnina. Þá var Castro erfiður
og reikull í samningum. Hann var
vís til að heimta helmingi hærra
lausnargjald einn daginn en ann-
an og virtist stundum sem ekkert
væri hægt að reiða sig á hann.
Stundum urðu samningafundir
ekkert nema móðgandi reiðilest-
ur í garð Bandaríkjamanna.
En Donovan sýndi fullkomna
stillingu og smám saman tókst
honum að ná settu niarki. Það
á nær yfir allt þjóðlífið og vinn-
ur að því að uppræta þegar í
stað og með mestu grimrr.o hvers
konar mótspyrnu.
Þegar bandaríska flutningaskip
ið „African Pilot“ sigldi á dögun-
um inn á Havana höfn með lausn
argjaldið í formi meðala og mat-
vælabirgða, var Castro sjálfur
staddur á hafnarbakkanum til að
taka á móti skipinu.
Hann fór um borð og ræddi við
bandarískan skipstjóra og áhöfn
og var framkoma hans óvenju-
leg, þar sem hann var beinlínis
vingjarnlegur og gerði að gamni
sínu. Hann gaf nú loksins eftir
um og bræðrum og varla búizt
við öðru en að hinn grimmilegi
Castro rnyndi leiða allan hóp
þessara vasklegu drengja fyrir af
tökusveitipa.
Nú hafði rætzt betur úr þessu
en áhorfzt hafði. Þegar fyrstu
flugvélarnar komu upp að flug-
stöðvarbyggingunni, var björtum
ljósum brugðið yfir mannfjöldann
sem beið og leysingjana sem
gengu niður landganginn. Brátt
þekktist fólkið og hrópaði upp
nöfn hvers annars, Þetta var hríf
andi gleðistund, með hrópum og
köllum og gleðilátum að sið hinna
höfn og kúbönskum yfirvöldum
hafði verið afhentur farmurinn,
sem hann gaf leyfi til að flutn-
ingaflugvélar mættu hefja sig á
loft með fangana. Þannig skyldi
hönd selja hendi.
Þessi viðskipti eru heldur ó-
geðfelld, þar sem verzlað var með
lifandi menn. Þau minna á við-
skipti alsírskra ræningja fyrr á
öldum, sem græddu offjár á verzl
un með þræla og með því að taka
lausnargjald fyrir evrópska menn
sem þeir höfðu rænt.
Þó finnst mér erfitt að leggja
þessi „viðskipti" Castro algerlega
út til lasts. Við skulum fyrst
hyggja að því, hvernig stendur á
dvöl þessara fanga á Kúbu. Er
þess þá að minnast að þeir stigu
á land á suðurströnd Kúbu, sem
innrásarher kúbanskra útlaga.
Þetta eru leifarnar af hinum
kúbanska innrásarher, sem steig
á land í Svínaflóa f apríl 1961. í
hemum voru um 1500 manns, en
þeir mættu harðari mótspyrnu en
við hafði verið búizt. Castro
sendi skriðdreka og orustuþotur
gegn þeim og sundraði liðinu í
einni orustu.
Fangar fyrir
dráttarvélar.
í orustunni féllu um 100 manns
fanga upp á húsnæði og fæði
Réttast væri að Bandaríkjamenn
sæju um að Ieysa þá út. Lýsti
Castro því yfir í ræðu fyrir rúmu
ári, að hann væri fús að „selja"
fangana fyrir dráttarvélar. Voru
nú stofnuð í Bandaríkjunum góð-
gerðarsamtök, aðallega undir for
ustu frú Eleanor heitinnar Roose
velt sem unnu að fjársöfnun
Nefndin var studd á margvísleg-
an hátt af hinu opinbera.
Hlutverk Donovan
Nú var lögfræðingur einn að
nafni James Donovan sendur til
Kúbu til viðræðna við Castro.
Þessi Donovan hefur komið við
sögu og vakið talsverða athygli
er hann hefur verið sendur til
Rússlands til viðræðna við yfir-
völd þar um fangaskipti. Það var
hann sem fékk þvf framgengt á
sínum tíma, að Rússar slepptu
bandaríska njósnaflugmanninum
Powers úr haldi í skiptum fyrir
rússneska njósnarann Abel, sem
var fangelsaður í Bandaríkjunum.
Þótti hann vinna mjög gott starf
þar.
Verkefni Donovans, samning-
arnir við Castro, voru enn erfið-
ari viðfangs. I fyrstu krafðist
Castro þess að fá lausnargjaldið
greitt í vörubílum og dráttarvél-
varð loks úr, að lausnargjaldið
skyldi greitt mestmegnis i lyfjum.
sem Bandaríkjastjórn kaus
helzt að yrði, en mikill lyfjaskort-
ur er á Kúbu og heilbrigðismá!
í slæmu ástandi.
Castro fer varlegar.
Hið endanlega samkomulag náð
ist loksins eftir að öldur Kúbu-
deilurnar höfðu risið hæzt. En
margir þykjast skynja það, að
úrslit Kúbumálsins hafi orðið
Castro nokkur ráðning. Hann fer
nú varlegar en áður og æsir sig
ekki upp eins mikið og fyrr. Kunn
ugir telja, að þetta sýni, að Castro
óttist að hann sé ekki eins ör-
uggur í sessi og hann hafði áður
haldið. Hin rússneska hjálp, sem
hann hafði trúað á, brást, og vel
má vera að áhugi Rússa á mál-
efnum Kúbu dofni nokkuð eftir
að lokað varð fyrir það að þeir
gætu notað Kúbu sem eldflauga-
stöð.
Framtíð Castros er nú miklu
ótryggari en áður. Sumir spá þvi
jafnvel, að hann muni ekki sitja
við völd út þetta ár. Því ber þó
ekki að gleyma, að hann ræður
enn yfir öflugasta her Ameríku,
að her Bandaríkjanna einum und-
anskildum og það kerfi lögreglu-
kúgunar, sem hann hefur komið
eftir Þorstein Ó. T hornrensen
nokkurn drátt á fyrirmælum um
að fangarnir 1113 mættu fara úr
landi.
Á flugvellinum.
Jafnskjótt hófu bandarískar
flutningaflugvélar sig til lofts frá
flugvöllum Kúbu með fangana inn
anborðs. Ellefu flugvélar fluttu
þá til Homestead-flugvallar á
Florida og gat hver þeirra borið
rúmlega hundrað farþega. Við
flugstöðvarbygginguna hafði mik
ill mannfjöldi safnazt saman, og
þetta fólk hafði ekki þreytzt á
að bíða, þótt koma fanganna
hefði dregizt í nokkrar klukku-
stundir. Fólkið var að bíða eftir
ástvinum sfnurn, sem það hafði
talið úti um, þegar innrásin við
Svínaflóa fór út um þúfur. Það
hafði fylgzt með fréttunum um
réttarhöldin yfir eiginmönnum sín
Óðinn
Skrifstofa félagsins mun í vetur verða opin
á föstudagskvöldum frá kl. 8,30—10 síðdeg-
is. Sími 17807. Á þeim tíma mun stjórn
félagsins verða til viðtals við félagsmenn, og
gjaldkeri taka við félagsgjöldum.
blóðheitu rómönsku þjóða. Tutt-
ugu mánuðir voru liðnir frá síð-
ustu fundum maka og systkina.
Jólagjöf Castros.
En á meðan tilkynnti Castro
bandaríska skipstjóranum á Af-
rican Pilot, að hann hugsaði sér
að láta uppbót fylgja með kaup-
unum, eins konar jólagjöf. Hann
ætlaði að leyfa þessu flutninga-
skipi að flytja brott frá Havana,
er það sigldi þaðan, um þúsund
ættingja hinna leystu fanga, sem
enn byggju á Kúbu. Var nægilegt
að fólk sannaði með skilrikjum
skyldleika við þá. Allt þetta fólk
yrði að skilja eftir eigur sínar og
snúa allslaust til Bandaríkjanna.
Það vantaði þó ekki umsóknir,
því að 3500 manns sóttu um að
komast burt með skipinu eða
þrisvar sinnum fleiri en þáð gat
flutt.