Vísir - 04.01.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 04.01.1963, Blaðsíða 15
V í SIR . Föstudagur 4. janúar 1963. 75 Cec/7 Saint - Laurenf: NÝ ÆVINTÝRI Hann vafði hana örmum. Hún I gleymt því, að við erum boðin gerði enga tilraun til mót-1 til miðdegisverðar hjá Georg- spyrnu, og samt fannst henni eins og það væri ekki meira en es Karlotta þagnaði og starði á svo, að hann áræddi að faðma | Karólínu. Hún stóð hreyfingar- hana að sér, eins og einhver j laus nokkrar sekúndur, svo gekk beygur væri enn í honum og j hún til hennar og faðmaði hana hann óttaðist, að hún væri vera I að sér. úr einhverjum skuggadal — en ' _ Karólína, Korólína, segðu svo fór honum að aukast styrk-1 ekkert — ég er svo hamingju- ur, er hann snart við mjúku,1 söm! hlýju hörundi hennar, en hún pær gettugt á beddann og Kar var sem borin á vængjum ástar- jotta hélt um hendur Karólínu. þrár, sem lengi hafði verið nið-, gat gj^j enn attag sjg á ur bæld og nú brauzt fram j þsssu með ofsa, og hún þrýsti sér að j — Elskan mín, þetta kemur honum, lcyssti hann á hálsinn,! syo á ,5vartj strauk hnakka hans og sagði eitt hvað samhengislaust og óskilj- anlegt. Hann tók hana í fang sér og bar hana að beddanum og kyssti brjóst hennar af ástríðu- ákafa, en allt í einu var sem mig hefur svo oft dreymt að þú værir ekki dáin og kæmir aftur til okkar, svo að mér finnst, að mig sé enn að dreyma. Það vottaði ekki fyrir, að Kar- lotta hefði orðið vör hugaræsing arinnar, sem var á Karólínu og hann stiiðnaði. Hann Iyfti henni, Gaston. Hún fór að spyrja Karó upp af beddanum og hagræddi: jínu SpjörUnum úr. Hún ætlaði fötum hennar um leið og hann j strax &g gegja Georges frá lagði við hlustirnar. þessu. Hún var óstyrk af ein- Það er Kailotta, sem ei ; siíærrj hamingju og kyssti Karó- að koma. Eg bið þig um að fara j lfnu hyað eftir annað. varlega ... Loks ákváðu þau að aka til Það var barið að dyrum og þær voru opnaðar áður en Ga- ston fengi svarað. — Ég var að leita að þér, Gaston. Þú hefur víst ekki hússins við Vivienne-götuna og að Karólína biði í vagninum meðan Gaston og Karlotta segðu Georges frá komu hennar. Karlotta bað Karólínu að nota hvað sem hún vildi af fatnaði | sínum og þær fóru inn í svefn- stofu hennar og beman kom j með nýtízku kjóla og annað og Karólína var svo undrandi yfir I nýju tízkunni, að hún stóð þarna | ráðalaus, og endirinn varð sá, i a ðKarlotta lét þernuna fara og j hjálpaði Karólínu, til þess að hafa fataskipti. Og svo tók hún 1 i utan um hana og horfði f augu j 1 hennar og sagði: — Elsku Karólfna, það er dá- j lítið, sem mig langar til þess að spyrja þig um, og ég bið þig að svara mér af hreinskilni og reiðilaust — reyna ekki að leyna mig neinu? — Því ætti ég að vilja leyna þig einhverju?", spurði Karólína dálítið önuglega. — Kannske vegna þess, að þú værir smeyk um að gera mig leiða, en þú verður að skilja, að ég vil heldur þjást en að farið sé á bak við mig. Eins og þú veist er ég nú kona Gastons. Ég hefi allt af elskað hann — jafn- vel áður en þið kynntust, en þú manst kannske, að þegar þið urð uð ástfangin hvort í öðru gerði ég ekkert til þess að stía ykk- ur í sundur — frekar hið gagn- stæða. Þú ert fegurri og fjörugri — vekur meiri aðdáun en ég. Og ég skildi mæta vel, að hann skyldi taka þig fram yfir mig. Þegar þú varst í fangelsinu komst ég að raun um, að til- finningar þfnar í hans garð áttu sér dýpri rætur en ég hafði hald Síðasta aðvörun. vegna spyr ég: Elskið þið Gast- on enn hvort annað? — Óþolinmæði kenndi í fasi Karólínu. — Hvers konar skáldsaga er þetta — ég vil ekki einu sinni ræða það, sem þú gefur í skyn. Karlotta reyndi að kyssa hana: — Karólína, ég er ekki að reyna að gefa neitt í skyn — svaraðu mér hreinskilnislega, — vegna hamingju minnar og þinn- ar. Sé grunur minn ekki á rök- um reistur, þá segðu, það. Því vildi ég helzt geta trúað. Karólína hikaði að eins andar ið. Og nú ert þú, sem allir hugðu ; tak. Hvernig áhrif mundi það dána, komin aftur. Þú ert mitt á meðal okkar og það er eins og kraftaverk hafi gerst, og ég er mjög glöð. Ég vil ekki að neinn skuggi falli á vináttu okk- ar. Ég held næstum, að Gaston hafi gengið að eiga mig, af því að ég vxar bezta vinkona þín, og gat talað við hann um þig. Ef svo hefur verið horfir ekki vel um sambúð okkar, og þess víst ekki haft góð áhrif á þig ... — Er þá ekkert milli þín og Gastons? Og ertu mér ekki reið af því að ég giftist honum? — Því skyldi ég vera það? Við skulum nú ekki eyða meiri tíma í að ræða það, sem einu sinni var — endur fyrir löngu. Gaston bíður eftir okkur. Og Georges .... — Nú verður Georges glaður, Karólína, og hamingjusamur. Karólína svaraði með grát- ekka í röddinni: — Já, ég held, að Georges verði glaður. Það er hans vegna, sem ég hefi þolað allar þessar þjáningar. Nú uppsker ég loks launin. Karlotta hafði tekið aftur gleði sína og masaði áfram með an hún lauk við að aðstoða Karólínu að hafa fataskipti og snyrta sig, en Karólína var að hugsa um stóra rúmið í húsi þeirra við Vivienne-götuna. þar sem hún mundi verða að bíða hans leið í skapi því að vafalaust T A R Z A N Varlega nálguðust Tarzan og prófessorinn ströndina. „Við 'itt g«Rnl hafa á Karlottu, ef hún vissi sannleikann? Og mundi Gaston ekki verða æfur af reiði, ef hún ljóstraði upp við konu hans um ástir þeirra? Hann mundi líta á það sem óþokkabragð af hennar hálfu. — Þú gerir mig brjálaða með þessum spurningum þínum. Þú varst hyggnari og gætnari forð- um daga. Hjónabandið hefur [ mundi Georges halda sínum fyrri, þreytandi venjum um reglubundnar heimsóknir í svefn stofu hennar. Á leiðinni til Georges sat hún mjög hugsi I vagninum og heit- strengdi að gefa sig aldrei fram ar á vald Gaston. Henni fannst, að nú væri ekki lengur neitt, j sem væri þess vert að berjast I fyrir, öllu væri lokið, framtíðin yrði án gleði, án hamingju. 11. kapítuli. Of*. IHI,Nrw murmttB. IM-T*. n«f O • hlM Diatr. by UnlUd Keituro 8rndie*U, Ine. BUT joy TUKNJC7 TO TER.R.OR. WHEN A GUTTURAL SNAK.L SOUNP’EP’ PR.OM BEHINE7 ANP’ THE HIPEOUS STKANP’LOF’EK CHAKGEP’! erum komnir", hrópuðu þeir fegnir, en gleðin hvarf þegar þeir heyrðu óhugnanlegt hljóð rétt hjá, og stuttu síðar réðst geysistór strandkópur að þeim. Barnasagan KALLI 09 SU|»cr filinvi' fiskuriiiirá Þegar búið var að koma Feita Moby upp að árbakkanum, drógu víkingarnir sig í hlé og fóru til búningstjalda sinna til að drekka sítrón. Kalli og meist arinn skriðu varlega út úr Champs-EIysée — Gerið svo vel að hella aftur í glasið mitt. Gestgjafinn 1 „Rendez-vous des Cochers“ þurrkaði hendum ar á svuntu sinni og gekk með flösku í hendi að borði, sem tveir menn sátu við. Þeir studdu olnboganum á borðplötuna og voru mjög hugsi á svip. — Vínið er gott, sagði gest- gjafinn. Ég fæ það beint frá Vouvray. hvalnum. „Bara að villimenn- irnir nái okk'ur nú ekki,“ sagði meistarinn taugaóstyrkur. — „Hættu þessum þvættingi um villimennina," sagði Kalli, „við þurfum að fara að hugsa um hvernig við eigum að koma hvalnum áfram. Komdu með mér.“ Þeir höfðu ekki farið langt þegar þeir komu auga á tjaldbúðirnar sem voru fullar af annríkum fornaldarmönnum. — Meistarinn varð að láta undan og fylgja Kalla eftir, en hann gekk ákveðinn að tjaldbúðun- Leikfonga- markaður ■J mmmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.